Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 38

Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 38
Benecos er stærsta lífræna förðunarmerkið í Þýska-landi,“ segir Signý S. Skúla- dóttir, markaðs- og sölustjóri Heilsu sem er umboðsaðili Bene- cos. „Benecos leggur mikið upp úr því að vörurnar dragi fram nátt- úrulega fegurð einstaklingsins,“ segir Signý. „Vörurnar innihalda engin aukaefni, svo sem tilbúinn lit, ilm- eða rotvarnarefni, paraben eða silíkon og ekki skemmir fyrir að stór hluti af vöruúrvalinu er einnig vegan. Má þar nefna natural creamy farðann sem tryggir jafna og slétta áferð húðarinnar, laust mineral púður sem sér til þess að húðin verði jöfn og mött og fallegt translucent púður sem er frábært að hafa við höndina.“ Allir augnskuggar frá Benecos eru einnig vegan, ásamt nagla- lökkum og augnabrúnablýöntum. Nýlega kynnti Benecos til sögunn- ar vegan maskara, Vegan Volume, sem greiðir vel úr hverju augnhári og gefur mikla dýpt. „Allir geta fundið augnskugga sem dregur fram þeirra augnlit, en augnskuggar geta gert kraftaverk fyrir augnsvæðið. Svo má bæta við kinnalit og bronzing á rétta staði sem gerir gæfumuninn og setur punktinn yfir i-ið. Fyrirsætan Sandra Dögg notar meðal annars Bronzing Duo Ibiza sem gefur sól- kysstar kinnar og fallegt yfirbragð ásamt Frozen Yogurt og Apricot glow mono augnskugga. Fyrir þá sem eru með viðkvæma húð þá hentar farðinn frá Benecos mjög vel, en hann er steinefnafarði og stíflar ekki húðina.“ Benecos fæst meðal annars í Hag- kaupi, Smáralind, Heilsuhúsinu, Apótekaranum, Fjarðarkaupum, flestum verslunum Lyfju, Apó- tekinu og í Blómavali. Fyrirsætan Sandra Dögg Ómarsdóttir notar förðunarvörur frá Benecos. mynD/SagaSig Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 natural Creamy farði Stíflar ekki húðina og hentar viðkvæmri húð. glæsilegar förðunarvörur frá Benecos. Vegan Volume nýr maskari frá Benecos sem greiðir vel úr hverju augnhári og gefur mikla dýpt. natural Eye Shadow Dregur fram augnlit og gerir kraftaverk fyrir augnumgjörðina. natural Fresh Bronzing setur punktinn yfir i-ið Kiss me natural Lip gloss gefur náttúrulegar rósrauðar varir. natural Kajal augn- blýantur allir augn- blýantar og augnskugg- ar Benecos eru vegan. 2 KynningaRBLaÐ FÓLK 2 3 . S E p T E m B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D 2 -E 6 1 0 1 D D 2 -E 4 D 4 1 D D 2 -E 3 9 8 1 D D 2 -E 2 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.