Fréttablaðið - 23.09.2017, Síða 39

Fréttablaðið - 23.09.2017, Síða 39
Ég er ekki lengur útblásin eftir máltíðir, hægðir urðu fljótt reglulegar, orkan margfaldaðist og ég er ekki að kljást við maga- vandamál lengur. Anna Gréta Geta dregið verulega úr einkennum fæðuóþols.Hver kannast ekki við að verða þreyttur eftir þunga máltíð? Sumir fá líka óþægindi, uppþembu og vind­ verki en þetta tengist að öllum líkindum skorti á meltingarens­ ímum. Líkaminn framleiðir sjálfur meltingarensím sem brjóta niður fæðuna en margt getur orðið til þess að hann fram­ leiði ekki nóg. Fæðuóþol eða ensímskortur? Skortur á melt­ ingar ensímum er í daglegu tali oft nefndur fæðuóþol. Margir kannast t.d. við mjólkur­ sykursóþol eða laktósaóþol sem er tilkomið vegna skorts á laktasa, ensími sem brýtur niður laktósann. Meltingar­ ensímin eru af mörgum tegundum og hafa öll mis­ munandi hlutverk en hjá öllum hefst meltingin í munninum. Þar eru fyrstu meltingar ensímin sem fæðan kemst í snertingu við og hefja þau niðurbrot á kolvetnum. Í maganum taka svo fleiri tegundir af ensímum við og brjóta m.a. niður prótein, fitu og laktósa. Þar drepast einnig flestar örverur sem geta fylgt með matnum en maga­ safinn, sem er mjög sterk saltsýra, sér um þá vinnu. Hvert ensím hefur svo mjög sérstakt (afmarkað) hlutverk og þau virkjast hvert við sitt hita­ og sýrustig (pH­gildi). Stundum gerist það að líkaminn getur ekki virkjað ákveðin ensím. Það er t.d. ef við borðum of mikið og/eða að samsetning matarins er slæm en þá nær líkaminn ekki að „lesa skilaboðin rétt“. Þetta getur valdið vandamálum hjá fjölmörgum. Ekki bara maga­ ónotum, þreytu eða öðrum kvillum, heldur getur það gerst að við fáum ekki þá næringu sem maturinn (eða bætiefnin) á að skila okkur. Margföld orka og laus við magavandamál Segja má að hún Anna Gréta hafi öðlast nýtt líf eftir að hún fór að nota Enzymed­ ica meltingarensímin en það var ekki bara meltingin sem varð betri, heldur náði hún betri svefni og því varð hún orkumeiri og glaðari eins og gefur að skilja. Hún hafði þetta að segja: „Ég hef haft psoriasis gigt í meira en tuttugu ár og hef tekið tölu­ vert af lyfjum þess vegna. Fyrir nokkrum árum fór ég að eiga við magavandamál að stríða sem eru líklegast tilkomin vegna lyfjanotk­ unar en fyrir utan magaónot og uppþembu var ég alltaf þreytt og orkulaus. Ég hef prófað svo margt gegnum tíðina en fundið lítinn mun, þar til ég kynntist Enzymed­ ica ensímunum. Þvílíkur munur og það besta er að ég fann muninn strax. Ég er ekki lengur útblásin eftir máltíðir, hægðir urðu fljótt reglulegar, orkan margfaldaðist og ég er ekki að kljást við magavanda­ mál lengur.“ Hverja vantar meltingar- ensím? Afleiðingar skorts á meltingar­ ensímum geta verið víðtækar og hugsanlega finnum við fyrir öðrum einkennum en meltingarónotum. Einkenni skorts á ensímum geta verið: l Brjóstsviði l Vindverkir l Uppþemba l Kviðverkir & ógleði l Bólur l Nefrennsli l Krampar í þörmum l Ófullnægt hungur l Exem l Höfuðverkur l Skapsveiflur l Liðverkir l Húðkláði l Húðroði l Svefnleysi Einnig ættu allir þeir sem eru að taka inn mjólkursýrugerla að skoða hvort meltingarensím geti ekki hjálpað til við að koma meltingunni í gott horf og auka þar með almenna hreysti og vellíðan. Nokkrar staðreyndir um ensím l Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilegu ferli sem á sér stað í líkamanum. l Ensím hámarka upptöku nær­ ingarefna og hjálpa til við að breyta mat í orku. Fékk margfalda orku og laus við magavandamál Anna Gréta finn mikinn mun á meltingunni. Meltingarensímin frá Enzymedica eru nýjung á ís- lenskum markaði en öflug ensím bæta meltinguna og gefa okkur aukna orku ásamt því að losa fólk við fjölmörg vandamál tengd erfiðri meltingu. l Ensím í bætiefnaformi geta dregið úr einkennum fæðuóþols. l Ensím í bætiefnaformi geta haft margvísleg jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina umfram bætta meltingu. l Ensím geta hjálpað þörmunum að ná eðlilegri virkni þannig að þeir virki betur en nokkru sinni fyrr. l Með inntöku getur fólk skilað meira frá sér en áður og reglu­ legar og hungurtilfinning minnkar eða hverfur því nær­ ingin úr fæðunni nýtist líkam­ anum betur. Orkan eykst og geta ensím hreinlega hjálpað heilbrigðu fólki að verða enn heilbrigðara. Byltingarkennd ensím Artasan kynnir til leiks ný og afar öflug meltingarensím frá Enzym­ ed ica. Fyrirtækið hefur einkaleyfi á aðferð sem kallast Therablend en þá er blandað saman mörgum stofnum ensíma sem vinna á mismunandi pH­ gildum og ná þau þannig að melta hvert orkuefni mun betur og hraðar. Ensím sem unnin eru með þessari aðferð hafa mælst á bilinu 5­20 sinnum öflugri og vinna meira en sex sinnum hraðar en önnur leiðandi meltingarensím. Sölustaðir: Heilsuhúsið, Lyf & Heilsa, Apótekarinn og Fræið, Fjarðarkaupum. – Meltingarensím Öflug ensím sem auðvelda meltingu, auka orku og draga úr einkennum fæðuóþols Digest Basic • Bætir meltingu og frásog næringarefna. • Gegn ónotum, lofti og uppþembu. • Henta einnig fyrir börn. Digest • Tvöfalt meiri styrkur en í Digest Basic. • Eykur orku. • Lítil hylki sem auðvelda inntöku. Digest Spectrum • Hentar vel þeim sem glíma við ýmis fæðuóþol. • Hentar allri fjölskyldunni. • Styður meltingu á glúteini, laktósa, kaseini, próteini og fenól, sem og grænmetis og bauna. • Viðurkennt af Autism Hope Aliance. Digest Gold • Söluhæsta meltingarvaran í Bandaríkjunum. • Gegn fjölþættum meltingarvandamálum • Handhafi Vity* verðlaunanna 10 ár í röð. • Inniheldur ATPro (ATP, Magnesíum Citrate, Coensime Q10, Phytase). *Sú vara sem smásalar kjósa oftast sem bestu vöru ársins í hverjum flokk Enzymedica 5x10 copy.pdf 1 21/09/2017 13:13 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 3 . S E p t E M B E r 2 0 1 7 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -E 6 1 0 1 D D 2 -E 4 D 4 1 D D 2 -E 3 9 8 1 D D 2 -E 2 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.