Fréttablaðið - 23.09.2017, Síða 44

Fréttablaðið - 23.09.2017, Síða 44
The Pier óskar eftir hressu og hörkuduglegu fólki í eftirfarandi stöður: • Fullt starf sem sölumaður á Smáratorgi • Fullt starf sem lagerstarfsmaður og sölumaður á Smáratorgi • Fullt starf sem sölumaður á Korputorgi • Hálft starf sem sölumaður á Selfossi • Vantar einnig starfsmenn í stakar vaktir í áfyllingar í öllum verslunum Hæfniskröfur: • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund • Frumkvæði, samviskusemi og stundvísi • Nákvæm og vönduð vinnubrögð Starfssvið sölustarf • Öll almenn verslunarstörf • Sala og þjónusta við viðskiptavini Starfssvið lagerstarf • Öll almenn lagerstörf • Móttaka og frágangur á vörum • Tiltekt og afgreiðsla pantana • Sala og þjónusta við viðskiptavini Umsóknarfrestur er til og með 29. september nk. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri og geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi ferilskrá ásamt upplýsingum um hvaða starf sótt er um á pier@pier.is. Öllum umsóknum verður svarað. ERTU LAUS? Okkur vantar kraftmikið fólk í • Samsetningu • Inn- og útflutning • Stálsmíði Starfsumhverfið er gott, félagslífið sterkt, íþróttaðstaðan flott og mötuneytið í sérflokki. Sæktu um á marel.is/storf Sérfræðingur í þjónustustýringu kortamála Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum aðila með góða þekkingu á debet- og kreditkortaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki í starf sérfræðings í þjónustustýringu. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Að fylgja eftir ábendingum viðskiptavina • Straumlínulögun ferla og frumkvæði að umbótum í þjónustu, þróun og tekjuöflun • Fræðsla fyrir starfsfólk um kortavörur og þjónustu • Ferlavinna, greiningarvinna, skýrslugerð og stuðningur við samningagerð • Samskipti við ytri og innri hagsmunaaðila varðandi útgáfu og rekstur greiðslukorta og tengdra lausna • Umsjón með birgðahaldi og innkaup á kortaplasti • Þátttaka í mótun stefnu og framtíðarsýnar í síbreytilegu umhverfi Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð þekking á viðskiptalíkani og rekstri greiðslukortaþjónustu • Þjónustulund og frábær samskiptafærni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni • Umbótahugsun Nánari upplýsingar um starfið veita Kristbjörg Héðinsdóttir forstöðumaður, netfang kristbjorg.hedinsdottir@arionbanki.is, sími 444 6012, og Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri, netfang hildur.sigurdardottir@arionbanki.is, sími 444 6364. Sótt er um starfið á www.arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2017. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straum- línustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og síðan árið 2015 höfum við árlega fengið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast. Ert þú klár á kortunum? BókBindari óskum eftir bókbindara til starfa. Upplýsingar gefur Margrét í síma 544 4260 eða magga@prentt.is Vesturvör 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 4260 • prent@prentt.is • www.prenttaekni.is 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D 2 -B 9 A 0 1 D D 2 -B 8 6 4 1 D D 2 -B 7 2 8 1 D D 2 -B 5 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.