Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 59

Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 59
Atvinna Set röraverksmiðja Set ehf. | Eyravegur 41 | 800 Selfoss | Sími: 480 2700 | set@set.is | www.set.is Við leitum að liðtækum einstaklingi til starfa við kynningar- og markaðssvið fyrirtækisins. Um er að ræða framtíðarstarf við spennandi og fjölbreytt verkefni tengd kynningu fyrirtækisins á innlendum og erlendum markaði. • Uppsetning og hönnun á prentuðu kynningarefni. • Innsetning og uppfærsla á efni fyrir vefsíðu. • Þátttaka í kynningar- og markaðsstarfi fyrirtækisins. Helstu viðfangsefni starfsins eru: Áhugasamir sæki um fyrir 15. október nk. Eingöngu er tekið við umsóknum á vef Set; set.is/atvinna. Set hefur vottað gæðakerfi skv. ISO 9001 og hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki. Gott starfsumhverfi og mötuneyti er á staðnum. • Kunnátta á Adobe Illustrator og Photoshop kerfin. • Hafa góða þekkingu og reynslu af CMS kerfum á borð við Wordpress. • Gott auga fyrir útliti og uppsetningu á texta og myndum. • Sveigjanleiki og færni í samvinnu við aðra. • Gott vald á bæði ritaðri og talaðri enskri og íslenskri tungu. Viðkomandi þarf að uppfylla eftirfarandi kröfur: • Ferilskrá. • Ferilmappa með samantekt af fyrri verkum. • Mynd af umsækjanda. Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja umsókn: i Umsóknarfrestur er til og með 1. október n.k. Umsókn ásamt ferilskrá óskast send á sigridur@hekla.is eða fyllt út á www.hekla.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða sigridur@hekla.is Við hjá HEKLU leitum að hæfileikaríkum þjónusturáðgjafa til starfa í verkstæðismóttöku. Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Starfssvið - Samskipti við viðskiptavini - Sala þjónustu og varahluta - Skipulagning og frágangur þjónustuverka - Uppgjör reikninga Menntunar og hæfniskröfur - Framúrskarandi þjónustulund - Menntun sem nýtist í starfi - Lausnamiðuð nálgun og hæfni í teymisvinnu - Góð almenn tölvukunnátta - Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur Þjónusturáðgjafi Starfssvið Hönnun á límtrésburðavirki fyrir byggingar. Deilihönnun og teiknivinna fyrir límtréshús með steinullareiningum. Þróunarvinna við hús með límtrésbitum og steinullareiningum. Umsókn Starfsumsókn með ferilskrá skal senda á net- fangið: sg@limtrevirnet.is fyrir 4. október. Nánari upplýsingar um starð veitir Sigurður í síma 412-5390 og 617-5390. limtrevirnet.is Tæknifræðingur eða verkfræðingur óskast Menntunar- og hæfniskröfur Byggingatæknifræði B.Sc./Byggingaverk- fræði M.Sc. Þekking á teikni- og hönnunarforritum. Þekking á teikniforritinu Revit Architecture er kostur. Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymis- vinnu. Skipulögð og öguð vinnubrögð í star. Frumkvæði og faglegur metnaður. Verkefnastjóri Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að stýra byggingarsvæði. Æskilegt er að viðkomandi sé iðnmeistari eða með tæknimentun og reynslu af stjórnun vinnusvæðis. Verkstjóri Við leitum að duglegum einstaklingi til vinna við verstjórn á byggingarsvæði. Farið er fram á reynslu af verkstjórn í byggingarvinnu. Bókari Leitum að starfsmanni í bókhald og almenna skrifstofuvinnu í ½ starf. Upplýsingar veitir Kristinn í síma 699-7100 Netfang : kristinn@hhbyggingar.is BókBindari óskum eftir bókbindara til starfa. Upplýsingar gefur Margrét í síma 544 4260 eða magga@prentt.is Vesturvör 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 4260 • prent@prentt.is • www.prenttaekni.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D 2 -D 7 4 0 1 D D 2 -D 6 0 4 1 D D 2 -D 4 C 8 1 D D 2 -D 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.