Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 60

Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 60
Við fengum frábært fólk þegar við auglýstum síðast og nú vantar fleiri frábæra starfsmenn hjá Curio Curio ehf. í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: Lager- og innkaupastjóri Starfssvið: • Lagerhald, vöruskráning, innkaup og samskipti við viðskiptavini og birgja Hæfniskröfur: • Skipulagshæfni • Stundvísi • Vandvirkni • Góð tölvukunnátta • Færni í mannlegum samskiptum Rafvirki/rafvélavirki/rafeindavirki Starfssvið: • Uppsetningar, tengingar og viðgerðir á rafbúnaði véla Curio, ásamt öðrum almennum tilfallandi rafvirkjastörfum Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Góð tölvukunnátta • Skipulögð vinnubrögð og metnaður til að skila góðri vinnu • Þarf að geta unnið sjálfstætt • Færni í mannlegum samskiptum Tæknimenn í samsetningu: Starfssvið: • Samsetning, prófanir og viðhald á fiskvinnsluvélum Hæfniskröfur: • Sveinspróf eða góð reynsla í málmiðnaðargreinum eða vélaviðhaldi • Geta til að starfa í hópi sem og sjálfstætt • Gerð er krafa um íslenskukunnáttu, stundvísi og vandvirkni í störfum • Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf er kostur Við erum: Curio ehf. er framsækið fyrirtæki í framleiðslu fiskvinnsluvéla fyrir innlendan og erlendan markað. Við smíðum okkar vélar frá grunni; allt frá smæstu íhlutum til þeirra stærstu. Hjá okkur eru lausnirnar aðalatriði, ekki vandamálin. Við bjóðum upp á gott starfsumhverfi, sanngjörn laun og krefjandi en jafnframt skemmtilega vinnu. Vinsamlegast skilið inn umsókn og ferilskrá á rafrænu formi til: steinmar@curio.is Allar nánari upplýsingar veitir Steinmar í síma 892 9865 Umsóknarfrestur er til 1. október 2017 Óska eftir að ráða vana húsasmiði til starfa. Fyrirtæki sinnir almennri smíðavinnu og sérhæfir sig í viðhaldi og viðgerðum inná heimilum og vinnustöðum. Verkefnin eru mjög fjölbreytt og krefjandi. Umsækjandi þarf að hafa sveinspróf í húsasmíði eða meistararéttindi, vera sjálfstæður í vinnubrögðum, metnaðarfullur og með áhuga á að auka við þekkingu sína. Upplýsingar gefur Ágúst í síma 6998393. Umsókn, ferilskrá og aðrar upplýsingar sendist á gustismidur@gmail.com E N N E M M / S ÍA / N M 8 4 12 0 Hugbúnaðardeild ber ábyrgð á framþróun og verkefna- stjórnun verkefna tengdum upplýsingakerfum Samskipa og skilgreiningum á ferlum. Forstöðumaður ber ábyrgð á gerð rekstraráætlana fyrir eininguna og fylgir þeim eftir með virku kostnaðareftirliti. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri einingarinnar þ.m.t. starfsmannamálum, eftirfylgni verkefna og samskiptum við viðskiptavini og birgja. Forstöðumaður vinnur í nánu samstarfi við aðra stjórnendur fyrirtækisins og starfsmenn innan upplýsingasviðs Samskipa samstæðunnar. Forstöðumaður mun taka þátt í stefnumörkun og þróun á framtíðar upplýsingakerfum fyrirtækisins. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfið • Haldbær reynsla af rekstri og stjórnun • Metnaður og frumkvæði • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum > Forstöðumaður hugbúnaðardeildar Samskipa Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu og eiginleika. Sótt er um starfið á vef Samskipa, samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnar Þór Ragnarsson framkvæmdastjóri upplýsingasviðs, ragnar@samskip.com Samskip leita að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi til að veita hugbúnaðardeild Samskipa á Íslandi forstöðu. Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . S e p T e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -D C 3 0 1 D D 2 -D A F 4 1 D D 2 -D 9 B 8 1 D D 2 -D 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.