Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 90

Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 90
Lestrarhestur vikunnar Auður Hilda, 7 ára Konráð og félagar höfðu heldur betur komist í feitt. Þau fundu bláberja móa þar sem krökkt var af berjum. Allan daginn voru þau búin að vera að tína ber og nú var komið að því að skoða afraksturinn. Kata horfði ofan í hálftóma fötuna hjá Róberti og svo á berjabláan munninn hans. „Þú hefur nú bara tínt berin upp í þig sýnist mér,“ sagði hún hneyksluð. Róbert fitjaði upp á nefið og sagði: „Ég er stór og sterkur og þarf mikið að borða.“ „Eða ert bara gráðugur,“ muldraði Kata en Róbert heyrði það ekki. Það var mismikið í fötunum svo Konráð stakk upp á því að þau skiptu öllum berjunum jafnt á milli sín svo allir fengju jafn mikið. „Hann líka?“ sagði Kata og benti á Róbert. „Já, allir,“ sagði Konráð. Kata var bersýnilega ekki mjög sátt við þá tilhögun en samþykkti hana þó með semingi. Konráð á ferð og flugi og félagar 268 Róbert hafði tínt 4 kíló, Lísaloppa 13 kíló, Kata 11 kíló og Konráð 12 kíló. Hversu mörg kíló fær þá hvert þeirra í sinn hlut ef þau skipta öllum berjunum jafnt á milli sín? Getur þú hjálpað þeim að reikna þetta út ? ? ? Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að dansa ballett og hipphopp, spila á fiðluna mína, gera hárgreiðslur og teikna og ég er mjög mikill dýravinur. Mig langar mest af öllu í hvolp. Áttu þér uppáhaldslag? Uppá- haldslögin mín eru Áhrifin með Átt- unni, B.O.B.A. með JóaPé og Króla, og Ég vil það með JóaPé og Chase. En uppáhaldssöngvara eða -söng- konu? Ég held mest upp á Sonju Rut Valdin í Áttunni. Er langt síðan þú byrjaðir í ballett? Ég byrjaði í Klassíska listdansskól- anum þegar ég var að verða fjögurra ára. Æfir þú þig stundum að dansa heima? Já, ég bý til mína eigin dansa sem ég sýni fjölskyldunni við klass- íska balletttónlist. Einu sinni fór mamma að gráta af því henni fannst dansinn svo fallegur. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það skrítnasta var fyrir jólin 2015 þegar ég vakn- aði um nótt og sá jólasvein teygja sig inn um gluggann minn til að setja mandarínu í skóinn. Ég þótt- ist vera sofandi og þorði ekki að segja neitt, því þá hefði honum getað brugðið og dottið niður úr stiganum sínum. Hvað gerðir þú skemmtilegast í sumar? Mér fannst skemmtilegast að fara á reiðnámskeið og í sumar- bústað í Fnjóskadal. Þar er húsdýra- garður sem heitir Dalalíf og þar mátti halda á kanínum. Hvar finnst þér fallegast á Íslandi? Hjá Skógafossi. Mér finnst fossinn svo fallegur og það er oft regnbogi í honum. Það leynist líka gullkista á bak við Skógafoss. Ef ég næði henni, sem ég get alveg, mundi ég gefa öllum fátækum gullið. Bý til mína eigin dansa Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði. Elnu Mattínu finnst fallegast á Íslandi við Skógafoss og veit af gullkistu á bak við hann. Fréttablaðið/Eyþór ÁrnaSon Það skrítnasta var fyrir jólin 2015 ÞEgar ég vaknaði uM nótt og sá jólasvEin tEygja sig inn uM gluggann Minn til að sEtja Mandarínu í skóinn. ég Þóttist vEra sofandi og Þorði Ekki að sEgja nEitt. Nú er sumarlestri barna á vegum Borgarbókasafnsins, Bókmennta- borgarinnar og Forlagsins lokið þetta árið og að endingu var dregið út nafn eins þátttakanda sem hlaut veglegan vinning. Í lukkupottinn datt hún Auður Hilda Magnúsdóttir. Hún fékk les- tölvu að gjöf. auður Hilda, ertu búin að lesa margar bækur í sumar? Já, ég er búin að lesa eina bók um kanínur, Oliver Tvist svo las ég Amma óþekka og Súper amma líka. Hver var skemmtilegust? Oliver Twist. Hvernig finnst þér dýrabækur? Góðar. Maður getur séð svo margt um dýrin og sum af þeim eru mjög krúttleg. Mér finnst bækur um dýr skemmtilegar út af því að ég á hund sem heitir Brúnó og hann er rosa mjúkur og sætur. Ef þú mundir skrifa barnabók, um hvað yrði hún? Börn sem eru alltaf glöð. Hefur þú skrifað bók? Já, hún var um risaeðlutímann. langar þig að verða rithöfundur þegar þú verður stór? Mig langar ekkert sérstaklega að verða rit- höfundur en kannski. Mest langar auður Hilda alsæl með lesbrettið. Lausn á gátunni tíu kíló?? mig að vera leikskólakennari eða dýralæknir. Hlakkar þú til að lesa á lestölv- unni? Já, ég ætla að lesa barna- bækur og svo unglingabækur þegar ég verð stærri. 2 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r50 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð krakkar 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D 2 -A F C 0 1 D D 2 -A E 8 4 1 D D 2 -A D 4 8 1 D D 2 -A C 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.