Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 99

Fréttablaðið - 23.09.2017, Side 99
Við erum að halda Gung-Ho næsta laugardag í Kaup-mannahöfn þar sem 4.000 manns munu mæta og taka þátt í þessu skemmtilega hlaupi,“ segir Davíð Lúther Sigurðsson sem ætlar að halda Gung-Ho hindrunarhlaupið í Kaupmannahöfn á l a u g a r d a g i n n . Davíð reiknar með að margir Íslendingar verði í hópi keppenda. „Fjölmargir Íslendingar munu taka þátt og svo mun Eurovision-drottning Dana, Emmelie De Forrest, mæta líka en hún fékk að prófa Gung-Ho í Southamp- ton í sumar,“ útskýrir Davíð. Hann segir Emmelie hafa verið hrifna. „Við finnum fyrir mikilli spennu hjá þátttakendum enda óvenjulegt hlaup og skemmtilegt. Útlit er fyrir gott veður um næstu helgi. Upphaf- lega átti hlaupið að fara fram um síð- ustu helgi en sem betur fer breyttum við því á síðustu stundu, en þá voru þrumur og eldingar.“ – gha Eurovision-stjarnan Emmelie De Forrest í Gung-Ho Davíð Lúther ætlar að halda Gung-Ho í Kaup- mannahöfn. mynD/saHara Emmelie De Forrest sigraði í Eurovision-keppninni árið 2013. Fjölmargir Íslend- ingar munu taka þátt og svo mun eurovision- drottning dana, emmelie de Forrest, mæta. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA ÓGNIN LÚRIR UNDIR NIÐRI EINN ATHYGLISVERÐASTI HÖFUNDUR EVRÓPU MARGVERÐLAUNUÐ METSÖLUBÓK SELD TIL 37 LANDA „... heldur lesandanum í heljargreipum ...“ TÉLÉRAMA „Þvílíkur smellur!“ L’EXPRESS Eldri borgarar dansa í Ásgarði á sunnudagskvöld. Tónlist Hvað? Hljóðön – Hulda Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Í kvöld hefst fimmta starfsár tón- leikaraðarinnar Hljóðön í Hafnar- borg en þá koma fram Lilja María Ásmundsdóttir, píanó- og Huldu- leikari, og Katie Buckley, hörpuleik- ari. Á tónleikunum mætast hljóð- heimar hins sérhannaða hljóðfæris Huldu, ljósa- og hljóðskúlptúr og hugarsmíð Lilju Maríu, tónheimur danska tónskáldsins Per Nørgård og hljóðheimur bandaríska tón- skáldsins George Crumb. Tvö ný verk eftir Jesper Pedersen og Lilju Maríu Ásmundsdóttur verða frum- flutt á tónleikunum samin fyrir Huldu, hörpu, píanó og rafhljóð. Hvað? Útgáfutónleikar Sycamore Tree Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Sycamore Tree sendir frá sér sína fyrstu plötu þann 24. september næstkomandi og af því tilefni verður blásið til glæsilegra útgáfu- tónleika í Hörpu sama dag. Syca- more Tree skipa þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson sem bæði eru landsþekkt af fyrri verkum. Á tónleikum njóta þau krafta fjölda frábærra hljóðfæra- leikara sem endurskapa stóran og flottan hljóðheim plötunnar. Meðal gesta verða þau Arnar Guð- jónsson, Arnar Gíslason, Samúel Jón Samúelsson, Roland Hartwell, Örnólfur Kristjánsson, Unnur Birna Björnsdóttir, Dagný Halla Björns- dóttir og fleiri. Dansleikir Hvað? Dansað sunnudagskvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Ásgarður, Stangarhyl Hljómsveit hússins leikur fjöl- breytta dansmúsík. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Sunnudagur m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 59L A U g A R D A g U R 2 3 . s e p T e m B e R 2 0 1 7 2 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D 2 -7 E 6 0 1 D D 2 -7 D 2 4 1 D D 2 -7 B E 8 1 D D 2 -7 A A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.