Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 52
Helgarblað 24.–27. febrúar 201744 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 26. febrúar ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.35 Saga af strák (About a Boy) 11.00 Silfrið Umræðu- þátturinn Silfrið snýr aftur á skjáinn en að þessu sinni með Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. 12.05 HM í skíðagöngu 13.20 Menningin 2017 13.50 Bikarúrslit í hand- bolta: 3.flokkur kvenna 15.45 Bikarúrslit í hand- bolta: 2.flokkur karla 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Sirkussjómennirn- ir (5:5) (Sirku- sseilerne) 18.55 Kóðinn - Saga tölvunnar (8:20) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Eddan 2017 21.55 Erfingjarnir (3:9) (Arvingerne III) Þriðja þáttaröðin um dönsku systkinin sem reka saman ættaróðal. Rekstur- inn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig eru með mörg járn í eldinum. 22.55 Töfraljóminn frá Tiffany's (Crazy about Tiffany's) Heimildarmynd um sögu Tiffany's skartgripina og stjörnurnar sem báru þá. Leikstjóri: Matthew Miele. 00.20 Rauði dregillinn (Oscars Red Carpet Live) Allar helstu stjörnur Hollywood ganga rauða dreg- ilinn áður en Ósk- arsverðlaunin verða afhent áttugasta og níunda skiptið. 01.30 Óskarsverð- launahátíðin 2017 (Academy Awards 2017) Afhending Óskarsverðlaun- anna í Los Angeles. 04.30 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:45 Meistaramánuður 14:00 Friends (13:25) 14:25 Modern Family 14:50 Masterchef Professionals - Australia (7:25) 15:40 The Heart Guy 16:30 Gulli byggir (8:12) 17:00 Heimsókn (5:16) 17:30 Hið blómlega bú 18:00 60 Minutes 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:35 Kevin Can Wait 20:00 Satt eða logið (8:10) Íslensk útgáfa af hinum geysivin- sælu þáttum Would I lie to you? sem hafa slegið í gegn á Bretlandi undanfar- in ár. Þáttastjórn- andi er Logi Bergmann, og tveir fastir liðsstjórar, þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Auðunn Blöndal. Í hverjum þætti keppa tvö þriggja manna lið. 20:40 Big Little Lies (1:7) Nýir spennuþættir úr smiðju David E. Kelly með Nicole Kidman, Reese Witherspoon, Al- exander Skarsgard, James Tupper og Laura Dern í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um hóp vellauðugra vin- kvenna kvenna sem þurfa að standa saman þegar tekur að skyggja á hina fullkomnu glans- mynd sem þær hafa dregið upp. 21:35 Apple Tree Yard (4:4) Sálfræðitryllir í fjórum hlutum sem er byggður á sam- nefndri metsölubók með Emily Watson og Ben Chaplin í aðalhlutverkum. 22:30 Taboo (4:8) 23:30 60 Minutes (21:52) 00:15 Six (5:8) 01:00 Suits (14:16) 01:45 Shameless (10:12) 02:40 Hateship Loveship 04:20 San Andreas 06:10 Backstrom (11:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (38:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife (12:22) 10:15 The Mick (6:17) 10:35 Superstore (10:11) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Biggest Loser 15:50 The Office (17:24) 16:20 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (16:20) 16:45 Psych (12:16) 17:30 The Good Place 17:50 Top Chef (1:17) 18:35 Everybody Loves Raymond (8:16) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (5:24) 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet 20:15 Chasing Life (4:13) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjölskyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (20:23) Banda- rísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Billions (1:12) 22:30 The Walking Dead (8:16) Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í bar- áttunni til að lifa af í hættulegri veröld. 23:15 Intelligence (8:13) 00:00 Hawaii Five-0 00:45 24: Legacy (3:12) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (20:23) 02:15 Billions (1:12) 03:00 The Walking Dead (8:16) Sjónvarp Símans Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins Á markaðsdeild DV er í boði starf fyrir góðan og harðduglegan starfsmann. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur, samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur, úrlausnamiðaður, hafa áhuga á sölumennsku og markaðsmálum. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Umsóknir sendist á steinn@dv.is D avid Cassidy sagði frá því á dögunum að andlegri heilsu sinni fari hrakandi. Cassidy, sem er 66 ára, varð frægur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþátt- unum The Partridge Family. Hann var einnig heimsfrægur söngvari og aðdáendahópur hans var jafn- vel stærri en aðdáendahópar Bítl- anna og Presleys. Cassidy söng ný- lega á tónleikum en átti í áberandi erfiðleikum með að muna textana. Hann hyggst nú hætta öllum tón- leikaferðalögum. Móðir Cassidy og afi þjáðust af heilabilun. „Ég var í afneitun en vissi innst inni að þetta myndi henda mig,“ sagði Cassidy í nýlegu viðtali. Fyrir örfáum árum sagði hann á CNN að sársaukafyllsta reynsla hans í lífinu hefði verið að sjá andlega hnignun móður sinn- ar. Faðir hans, leikarinn, leikstjór- inn og söngvarinn Jack Cassidy, var alkóhólisti og glímdi við andleg veikindi. David Cassidy hefur lengi glímt við áfengis- vanda og nokkrum sinnum verið handtekinn fyrir ölvunarakstur. Fyrrverandi stjúpmóðir hans, leikkonan Shirley Jones, tjáði sig fyrir nokkrum árum um alkóhól- isma hans og sagðist óttast að vakna einn morguninn og frétta af því að hann hefði fundist dáinn á gólfinu. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is David Cassidy þjáist af elliglöpum Hinn ungi David Cassidy Varð stórstjarna á unglingsaldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.