Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2017, Blaðsíða 68
40 menning - SJÓNVARP Helgarblað 28. apríl 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
07.00 Barnaefni
10.10 Krakkafréttir vik-
unnar (14:23)
10.25 Stúdíó A
11.00 Silfrið
12.10 Jörðin (5:6) (Planet
Earth II)
13.10 UR_ Kammerópera á
Listahátíð 2016
14.20 Lónbúinn
15.00 Saga þriggja borga –
Vínarborg árið 1908
(1:3) (Bright Lights,
Brilliant Minds: A Tale
of 3 Cities)
15.55 Sannleikurinn um
heilsufæði (Truth
About Healthy Eating)
16.50 Opnun (5:6)
17.25 Menningin (33:40)
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Kóðinn - Saga tölv-
unnar (16:20)
18.00 Stundin okkar
18.30 Matur með Kiru
(1:8) (Mat med Kira)
Matreiðsluþættir með
finnsku matreiðslukon-
unni Kiru sem töfrar
fram ólíka rétti frá San
Francisco.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (5:5)
(Heiðar Logi)
20.50 Viktoría (1:8) Þáttaröð
um Viktoríu drottningu
af Bretlandi sem var
krýnd á táningsaldri
árið 1837. Þáttaröðin
rekur einkalíf drottn-
ingarinnar, fjallar um
ástina sem hún fann og
hjónabandið við Arthur
prins.
22.05 Þetta reddast
Gráglettin íslensk
gamanmynd um
ungan blaðamann sem
er kominn á síðasta
séns, bæði í vinnu og
í sambandi, vegna
óhóflegrar drykkju.
Hann ákveður að reyna
að bjarga sambandinu
með því að bjóða
kærustunni á Hótel
Búðir og telur að hann
geti dekrað við hana í
friði og ró. Leikstjórn:
Börkur Gunnarsson.
Leikarar: Björn Thors
Ingvar E. Sigurðsson og
Edda Björgvinsdóttir.
23.40 Indversku sumrin
(7:10) (Indian Sum-
mers)
00.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:50 Asíski draumurinn
14:30 Friends
15:20 Brother vs. Brother
16:05 Ísskápastríð (3:10)
16:40 Heimsókn (14:16)
17:05 Hið blómlega bú
17:40 60 Minutes (28:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Britain's Got Talent
(2:18) Skemmtiþáttur
fyrir alla fjölskylduna.
Dómarar í keppninni
eru þeir sömu og síð-
ast, þau Simon Cowell,
grínsnillingurinn David
Walliams (Little Brita-
in), leikkonan Amanda
Holden og söngkonan
Alesha Dixon en kynnar
eru skemmtikraftarnir
Ant og Dec sem fara á
kostum eins og þeim
einum er lagið.
20:10 Falleg íslensk heimili
20:45 Broadchurch (2:8)
Þriðja sería og
jafnframt sú síðasta í
þessum magnþrungu
spennuþáttum. Í
þessari þáttaröð rann-
saka rannsóknarlög-
reglufulltrúarnir Alec
Hardy og Ellie Miller
alvarlegt kynferðis-
brot. Fljótlega komast
þau að því að stað-
setning árásarinnar og
aðstæður þar í kring
munu tefja rannsókn
málsins. Ólafur Arnalds
sér um tónlistina í
þáttunum eins og í fyrri
þáttaröðum.
21:35 The Son Vönduð
þáttaröð með Pierce
Brosnan í aðalhlutverki
og fjalla um blóðugt
upphaf ofurveldisins
sem Ameríka varð.
22:20 60 Minutes (30:52)
23:05 NCIS (22:24)
23:45 The Path (5:13)
00:35 Wallander
02:05 Rizzoli & Isles (5:18)
02:50 Vice (8:29)
03:25 Aquarius (9:13)
08:00 America's Funniest
Home Videos (35:44)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Difficult People (4:10)
10:15 The Mick (14:17)
10:35 The Office (1:27)
11:00 Dr. Phil
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Voice USA (20:28)
15:05 The Biggest Loser
16:30 Gordon Ramsay
Ultimate Home
Cooking (17:20)
16:55 Superstore (6:22)
17:20 Top Chef (9:17)
18:05 King of Queens (7:24)
18:30 Arrested Develop-
ment (10:13)
18:55 How I Met Your
Mother (15:24)
19:20 Top Gear: A-Z (2:2)
Jeremy Clarkson,
Richard Hammond og
James May stýrðu Top
Gear í 13 ár. Í þessum
þætti áhorfendur að
sjá ótrúleg myndskeið
úr sögu þáttanna.
Allt það fyndnasta
og fróðlegasta frá
þessum óborganlegu
snillingum.
20:15 Chasing Life (12:13)
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (5:22)
21:45 Billions (9:12)
Mögnuð þáttaröð
um átök og spillingu
í fjármálaheiminum.
Milljónamæringurinn
Bobby “Axe” Axelrod
hefur byggt upp
stórveldi í kringum
vogurnarsjóð og
er grunaður um
ólöglega starfshætti.
Saksóknarinn Chuck
Rhoades er staðráðinn
í að koma honum á
bak við lás og slá og er
tilbúinn að beyta öllum
tiltækum ráðum.
22:30 House of Lies (2:12)
23:00 The Walking Dead
(16:16) Spennandi en
jafnframt hrollvekjandi
þættir sem njóta
gífurlegra vinsælda í
Bandaríkjunum.
23:45 The People v. O.J.
Simpson: American
Crime Story (2:10)
00:30 Hawaii Five-0 (21:25)
01:15 24: Legacy (11:12)
02:00 Law & Order: Special
Victims Unit (5:22)
02:45 Billions (9:12)
03:30 House of Lies (2:12)
Sunnudagur 30. apríl
Við erum stolt af útgáfu á íslenskri tónlist
StudioNorn.is
Donald Trump
forðast tröppur
S
unday Times birti á dögunum
frétt þess efnis að hafinn væri
undirbúningur að heimsókn
Donalds Trump til Bret-
lands sem fyrirhuguð er í
október. Þar kom fram að
tekið sé mið af hræðslu
Trumps við að ganga
niður tröppur og því
verði reynt eftir megni
að hafa móttökur og
athafnir á jarðhæðum.
Fréttir af þessum ótta
Trumps fengu byr undir báða
vængi þegar hann sást grípa í hönd
Theresu May í opinberri heimsókn
hennar til Bandaríkjanna en þá voru
þau að ganga niður tröppur. Auk þess
að hafa beyg af tröppum er Trump
sagður mjög sýklahræddur og lítt
hrifinn af að heilsa með handa-
bandi, sem hann þarf þó að gera
ansi mikið af stöðu sinnar
vegna. Fréttaritari CNN
spurði eitt sinn talsmann
Hvíta hússins um hræðslu
Trumps við að ganga niður
tröppur og fékk það svar að
spurningin væri fáránleg.
Árið 2014 beindi Trump
viðvörunarorðum á Twitter til
Baracks Obama sem hafði hlaupið
niður landgang forsetaflugvélarinn-
ar. „Passaðu þig að detta ekki,“ skrif-
aði hann. n
kolbrun@dv.is
Donald Trump
Ekki hrifinn af
stigum.
Brie Larson þakkar
Lawrence og Stone
Ó
skarsverðlaunaleikkonan
Brie Larson segir hóp vin-
kvenna, þar á meðal Emmu
Stone og Jennifer Lawrence,
hafa bjargað lífi sínu. Larson vakti
gríðarlega athygli fyrir leik sinn í The
Room sem færði henni Óskarinn.
Leik konan var í stöðugum viðtölum
en kunni ekki vel við alla athyglina.
„Ég var einmana og stundum leið
mér illa. Mér fannst óþægilegt að
tala stöðugt um sjálfa mig,“ sagði
hún í nýlegu viðtali við Vanity Fair.
Einn daginn fékk hún tölvupóst
frá Emmu Stone og skömmu síð-
ar sendi Jennifer Lawrence henni
sms-skilaboð eftir að hafa séð The
Room. Í kjölfarið varð til vinahóp-
ur þeirra þriggja og fleiri leikkvenna,
þar á meðal Lenu Dunham og Amy
Schumer. Larson segir þennan hóp
hafa bjargað lífi hennar. „Ég gat
talað við þennan hóp um allt sem
var að gerast í lífi mínu, og þetta var
fólk sem hafði gengið í gegnum það
sama og ég.“ Hún segir konurnar í
þessum hópi vera stórskemmtilegar
og viðurkenning þeirra og stuðn-
ingur hafi verið henni allt í þessum
tíma. Larson sagði í viðtalinu við
Vanity Fair að hún hefði í æsku feng-
ið heimakennslu og því ekki eignast
vini sem höfðu sömu áhugamál og
hún, það hefði því verið opinberun
að eignast þessar nýju vinkonur. n
kolbrun@dv.is
Brie Larson
Var einmana en
fann vinkonur.