Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2017, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2017, Blaðsíða 34
34 menning - SJÓNVARP Vikublað 9.–11. maí 2017 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 9. maí RÚV Stöð 2 16.00 Íslendingar (16:24) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 KrakkaRÚV 17.11 Hopp og hí Sessamí 17.34 Molang (2:52) 17.40 Gullin hans Óðins 18.10 Krakkafréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2017 (1:3) Bein útsending frá fyrri undanúrslitum í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu. Í kvöld stígur Svala Björgvinsdóttir á svið fyrir Íslands hönd. Kynnir er Gísli Marteinn Baldursson. 21.05 Eurovision - skemmtiatriði 21.25 Unglingsskepnan (3:4) (Teenagedyret) Nýir þættir frá DR um sérkennilega dýra- tegund sem virðist oft misskilin og utangátta. Dýrin geta ekki ákveðið hvort þau flokkist með hópi fullorðinna eða barna. Í fjórum þáttum skoðum við líf unglingsins og hvernig hann þroskast og lifir í samfélagi mannanna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Grafin leyndarmál (5:6) (Unforgotten) Ný bresk spennuþáttaröð. Lögreglan hefur morð- rannsókn þegar bein ungs manns finnast í húsagrunni 39 árum eftir hvarf hans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Aðferð (5:8) (Modus) Sænsk spennuþátta- röð byggð á bókinni Frukta inte eftir Anne Holt um sálfræðinginn og afbrotafræðinginn Inger Johanne. Inger ásamt einhverfri dóttur sinni dregst inní rannsókn á röð óhugnanlegra morða. Í Stokkhólmi hlaðast líkin upp þó dánarorsökin sé aldrei sú sama. En áður en langt um líður fer Inger að taka eftir ákveðnu mynstri. Þættirnir eru æsispennandi saga sem leitast við að svar spurningum um trú, mannréttindi og ástina sjálfa. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (12:24) 08:10 Mike & Molly (13:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (30:50) 10:15 First Dates (8:9) 11:05 Suits (5:16) 11:50 Mr Selfridge (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:55 Anger Management (14:24) Fimmta þátta- röð þessara skemmti- legu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórnunar- vanda síns. 20:20 Modern Family (20:22) Frábær gam- anþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. 20:45 Girls (9:10) Sjötta og síðasta gamanþátta- röðin um vinkvenna- hóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 21:15 Blindspot (20:22) Önnur þáttaröðin af spennu- þáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislögreglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:00 Outsiders (6:13) 22:50 Bones (5:12) 23:35 Wentworth (12:12) 00:25 Grey's Anatomy 01:10 StartUp (4:10) 01:55 StartUp (5:10) 02:40 StartUp (6:10) 03:25 Justified (6:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (44:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (3:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 Superstore (8:22) 14:05 Ný sýn - Svala Björgvins (1:5) 14:40 Top Chef (11:17) 15:25 Difficult People (5:10) 15:50 Survivor (10:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (6:15) 19:25 How I Met Your Mother (24:24) 19:50 Black-ish (18:24) Bandarískur gaman- þáttur um fjölskyldu- föðruinn Andre John- son sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi. 20:15 Jane the Virgin (16:20) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. Aðalhlutverkið leikur Gina Rodriguez. 21:00 Scorpion (17:24) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir banda- rísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 21:45 Madam Secretary (21:23) Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfs- mann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication (8:12) 00:20 CSI Miami (9:24) 01:05 Chicago Med (20:23) 01:50 Quantico (15:22) 02:35 Scorpion (17:24) 03:20 Madam Secretary Sjónvarp Símans S jónvarpsstjarnan Ellen DeGeneres segist ekki vilja sjá Donald Trump Banda- ríkjaforseta sem gest í hinum vin- sæla þætti sínum. Þetta sagði hún ný- lega í viðtali á NBC. Þegar hún var spurð hvers vegna svaraði hún: „Vegna þess að ég mun ekki fá hann til að skipta um skoðun. Hann er andstæðingur alls þess sem ég stend fyrir." Ellen viðurkenndi að hún þekkti Trump ekki vel þótt hún hefði hitt hann áður en hann varð forseti. Obama-hjónin sáust nokkrum sinnum í þáttum Ellenar meðan þau voru í Hvíta húsinu. Hillary Clinton var einnig áberandi gestur í þáttunum þegar hún var í kosn- ingabaráttu sinni og þar brá Bernie Sanders einnig fyrir. En Trump verður semsagt ekki boðið. Sennilega stendur honum nákvæm- lega á sama og ólíklegt má telj- ast að hann myndi þiggja slíkt boð frá yfirlýstum and- stæðingi sínum. Í viðtali ræddi gam- anleikkonan einnig um þá ákvörðun sína fyrir tuttugu árum að koma út úr skápnum. Hún segist í kjölfarið hafa fengið líflátshótanir og atvinnutilboð hættu að berast. „Í þrjú ár fékk ég ekki vinnu, ég fékk engin tilboð. Ég var að verða blönk og vissi ekki hvort ég ætti nokkurn tíma eftir að vinna á ný." Nú eru breyttir tímar, leikkon- an er dáð og eftirsótt og kann ekki aura sinna tal. Hún segir að erfiðu tímarnir hafi gert að verkum að hún eigi auðvelt með að hafa samlíðan með öðrum. Hún hafi einnig kom- ist að raun um að hún væri nógu sterk til að byrja upp á nýtt og það væri það stórkostlegasta sem hafi hent hana. n kolbrun@dv.is Ellen vill ekki sjá Trump Ellen DeGeneres Banda- ríkjaforseta verður ekki boðið í þátt hennar. Veðurspáin Þriðjudagur Miðvikudagur VEðURSpÁ: VEðUR.IS 6˚ è 4 6˚ è 6 8˚ ì 5 10˚ è 5 11̊ ê 4 4˚ ê 3 10˚ ê 6 9˚ é 2 13˚ è 6 7˚ î 8 Veðurhorfur á landinu Vestanátt í dag, víða 5-10 m/s. Skýjað og hiti 5 til 12 stig. Bætir í rigningu víða í kvöld og hvessir á Vestfjörðum. 6˚ í 17 Stykkishólmur 5˚ í 5 Akureyri 4˚ í 7 Egilsstaðir 6˚  18 Stórhöfði 5˚  10 Reykjavík 2˚ í 18 Bolungarvík 4˚  14 Raufarhöfn 4˚  9 Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.