Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 26
6 30. júní 2017tekjublaðið Ársæll Hafsteinsson framkvstj. LBI 24.093.901 kr. Kristján Óskarsson fyrrv. framkvstj. skilanefndar Glitnis 8.833.842 kr. Kolbeinn Árnason stjórnarm. í LBI og fyrrv. framkvstj. SFS 7.535.679 kr. Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar 7.290.756 kr. Snorri Arnar Viðarsson forstöðum. eignastýringar Glitnis 6.950.152 kr. Ragnar Björgvinsson lögfr. hjá Glitni 6.571.582 kr. Höskuldur H. Ólafsson bankastj. Arion banka 5.758.963 kr. Birna Einarsdóttir bankastj. Íslandsbanka 4.859.291 kr. Magnús Scheving Thorsteinsson, forstjóri Klakka 4.824.416 kr. Jakob Ásmundsson stjórnarm. í Arion og fyrrv. forstjóri Straums 4.629.637 kr. Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins 4.517.771 kr. Herdís Fjeldsted framkvstj. Framtakssjóðs Íslands 4.396.745 kr. Brynjólfur Bjarnason stjórnarm. Arion banka 4.051.320 kr. Sigurður Atli Jónsson fyrrv. forstjóri Kviku 3.901.175 kr. Haukur Oddsson forstjóri Borgunar 3.746.109 kr. Magnús Ingi Einarsson framkvstj. fjármála- og rekstrarsv. Kviku 3.742.191 kr. Ingi Rafnar Júlíusson fyrrv. forst.maður verðbréfamiðl Glitnis 3.609.328 kr. Birna Hlín Káradóttir yfirlögfr. hjá Fossar markaðir 3.456.990 kr. Stefán Pétursson framkvstj. fjármálasviðs Arion banka 3.251.900 kr. Þórður Magnússon fjárfestir og stjórnarform. Eyris Invest 3.235.214 kr. Viðar Þorkelsson forstjóri Valitor hf. 3.165.718 kr. Jón Sigurðsson fjárfestir og fyrrv. forstjóri Stoða 3.089.782 kr. Kristinn Pálmason fjárfestingastjóri Framtakssjóðs Íslands 3.047.210 kr. Jón Guðni Ómarsson framkvstj. fjármálasviðs Íslandsbanka 3.040.821 kr. Tryggvi Björn Davíðsson frkvstj. markaða hjá Íslandsbanka 3.040.558 kr. Una Steinsdóttir framkvstj. viðskiptabankasviðs Íslandsbanka 3.030.451 kr. Vilhelm Már Þorsteinsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Íslandsbanka 3.023.728 kr. Bjarni Eyvinds Þrastarson framkvstj. markaðsviðskipta hjá Kviku 2.951.094 kr. Guðmundur Þ. Þórhallsson framkvstj. Lífeyrissjóðs verslunarmanna 2.928.638 kr. Sigríður Elín Sigfúsdóttir fyrrv. bankastj. Landsbankans 2.927.516 kr. Helgi Magnússon fjárfestir og fyrrv. form. Samtaka iðnaðarins 2.869.510 kr. Jóhannes Ingi Kolbeinsson framkvstj. Kortaþjónustunnar 2.852.426 kr. Flóki Halldórsson framkvstj. Stefnis hf. 2.813.365 kr. Jónína S. Lárusdóttir framkvstj. lögfræðisviðs Arion banka 2.783.107 kr. Örn Valdimarsson hagfr. hjá Eyri Invest 2.781.101 kr. Margrét Sveinsdóttir framkvstj. eignastýringarsviðs Arion banka 2.760.971 kr. Elín Jónsdóttir fyrrv. framkvstj. VÍB 2.730.786 kr. Árni Þór Þorbjörnsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Landsbankans 2.729.984 kr. Rakel Óttarsdóttir framkvstj. upplýsingatæknisviðs Arion banka 2.711.514 kr. Ásgeir H. Reykfjörð framkvstj. fyrirtækjasviðs Kviku 2.682.346 kr. Freyr Þórðarson framkvstj. fyrirtækjasviðs Arion banka 2.667.312 kr. Sverrir Örn Þorvaldsson frkvstj. áhættustýringar Íslandsbanka 2.660.730 kr. Marinó Örn Tryggvason aðstoðarforstj. Kviku 2.618.251 kr. Gísli S. Óttarsson framkvstj. áhættustýringarsviðs Arion banka 2.546.007 kr. Sigurður Hannesson frkvstj. eignastýringar hjá Kviku 2.543.292 kr. Perla Ösp Ásgeirsdóttir framkvstj. áhættustýringar í Landsbankanum 2.515.331 kr. Karl Wernersson fjárfestir 2.497.025 kr. Geirmundur Kristinsson fyrrv. sparisjóðsstj. SpKef 2.475.587 kr. Ragnhildur Geirsdóttir fyrrv. framkvstj. reksturs og uppl. í Landsbankanum 2.444.315 kr. Hreiðar Bjarnason framkvstj. Fjármálasviðs Landsbankans 2.440.572 kr. Björgvin Ingi Ólafsson framkvstj. hjá Íslandsbanka 2.411.048 kr. Hannes F. Hrólfsson forstjóri Virðingar 2.397.606 kr. Helgi T. Helgason framkvstj. Einstaklingssviðs Landsbankans 2.392.203 kr. Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvstj. markaða hjá Landsbankanum 2.378.528 kr. Iða Brá Benediktsdóttir framvkstj. fjárfestingabankasviðs Arion 2.371.234 kr. Haukur Camillus Benediktsson framkvstj. Eignasafns Seðlabanka Íslands 2.345.388 kr. Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Ísl.banka 2.335.576 kr. Ármann Harri Þorvaldsson forstjóri Kviku og fyrrv. framkvstj. hjá Virðingu 2.325.469 kr. Kristín Pétursdóttir stj.form. Virðingar og fyrrv. forstjóri Auðar Capital 2.317.652 kr. Friðrik Sophusson stjórnarform. Íslandsbanka 2.237.021 kr. Haukur Hafsteinsson framkvstj. LSR 2.210.656 kr. Haraldur Örn Ólafsson fyrrv. framkvstj. Íslandssjóða hf. og pólfari 2.201.340 kr. Jón Finnbogason forstöðum. lánaumsýslu Arion og fyrrv. forstjóri Byrs 2.198.928 kr. Már Guðmundsson seðlabankastj. 2.127.862 kr. Kjartan Georg Gunnarsson sérfræðingur hjá Gamma 2.102.728 kr. Steinþór Pálsson fyrrv. bankastj. Landsbankans 2.048.023 kr. Arnaldur Loftsson framkvstj. Frjálsa lífeyrissjóðsins 2.041.664 kr. Finnur Sveinbjörnsson forstöðumaður hjá Borgun og fyrrv. bankastj. Arion banka 2.031.528 kr. Hermann Már Þórisson framkvstj. Horns III 2.002.375 kr. Rósant Már Torfason verkefnastj. fyrirtækjaráðgj. Kviku 1.999.920 kr. Arnór Sighvatsson aðstoðarbankastj. Seðlabankans 1.964.484 kr. Gestur Breiðfjörð Gestsson framkvstj. Sparnaðar 1.951.263 kr. Tryggvi Pálsson fyrrv. form. bankaráðs LÍ 1.946.078 kr. Skúli Hrafn Harðarson sjóðsstjóri Júpíter 1.898.458 kr. Agnar Tómas Möller sjóðsstj. og einn eiganda Gamma 1.893.314 kr. Jónmundur Guðmarsson framkvstj. hjá Gamma 1.873.310 kr. Kristinn Ingi Lárusson stjórnarm. Landsbréfa 1.864.056 kr. Sverrir Viðar Hauksson sviðsstj. viðsk.sviðs Lykils 1.847.505 kr. Guðmundur Hauksson fyrrv. sparisjóðsstj. SPRON 1.833.520 kr. Haukur Þór Hauksson verkefnastjóri hjá Gamma og fyrrv. aðst.frkvstj. SFS 1.799.878 kr. Bergsveinn Sampsted framkvstj. hjá Valitor 1.796.633 kr. Gerður Guðjónsdóttir framkvstj. Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga 1.782.346 kr. Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja 1.753.501 kr. Haraldur Ingólfur Þórðarson framkvstj. Fossa markaða hf. 1.729.681 kr. Engilbert Runólfsson athafnam. 1.705.232 kr. Sveinn Torfi Pálsson forstöðum. eignastýringar Íslenskra verðbréfa 1.700.077 kr. Herdís Pála Pálsdóttir mannauðsstj. Reiknistofu bankanna 1.697.917 kr. Helga Valfells frkvstj. Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og stjórnarm. Íslandsbanka 1.666.541 kr. Sigríður Logadóttir yfirlögfr. Seðlabanka Íslands 1.650.695 kr. Heiðar Guðjónsson fjárfestir 1.646.796 kr. Hersir Sigurgeirsson dósent við HÍ og meðstj. bankaráðs Landsbankans 1.644.566 kr. Vilhjálmur G. Pálsson sparisjóðsstj. Sparisjóðs Austurlands 1.627.461 kr. Þorgeir Eyjólfsson sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands 1.608.627 kr. Leó Hauksson fyrrv. framkvstj. fyrirtækjaráðgjafar Straums 1.598.707 kr. Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) 1.549.194 kr. Hallgrímur Snorrason stj.maður Íslandsbanka 1.543.164 kr. Sigurður Erlingsson fyrrv. forstjóri Íbúðalánasjóðs 1.518.098 kr. Ólafur Jónsson fyrrv. sparisjóðsstj. AFLs á Siglufirði 1.515.442 kr. Gunnlaugur Sigmundsson fjárfestir og fyrrv. þingmaður 1.488.366 kr. Magnús Pétursson varaform. bankaráðs Landsbankans og fyrrv. ríkissáttasemjari 1.468.274 kr. Ásgeir Thoroddsen stjórnarform. Frjálsa lífeyrissjóðsins 1.439.758 kr. Haraldur Guðni Eiðsson upplýsingafulltrúi Arion banka 1.424.426 kr. Hermann Jónasson forstjóri Íbúðalánasjóðs og fyrrv. forstjóri Tals 1.384.117 kr. Ingimundur Friðriksson hagfræðingur og fyrrv. seðlabankastj. 1.341.213 kr. Egill Darri Brynjólfsson sjóðstjóri Landsbréfa 1.337.529 kr. Styrmir Guðmundsson sjóðsstjóri hjá Summu 1.328.339 kr. Jón Ingvi Árnason sparisjóðsstj. Sparisjóðs Höfðhverfinga 1.318.439 kr. Dýri Kristjánsson sjóðsstjóri hjá Stefni og íþróttaálfur 1.305.556 kr. Tryggvi Tryggvason forstöðum. eignastýringar Kviku 1.280.780 kr. Ásgeir Bolli Kristinsson fjárfestir 1.205.451 kr. Frosti Reyr Rúnarsson framkvstj. markaðsviðskipta Virðingar 1.204.636 kr. Lúðvík Elíasson hagfr. hjá Seðlabanka Íslands 1.186.954 kr. Kirstín Þ. Flygenring stjórnarm. Arion banka 1.171.799 kr. Rúnar Pálmason uppl.fulltrúi Landsbankans 1.165.656 kr. Daði Kristjánsson fjármálahagfr. hjá Arctica Finance 1.162.485 kr. Páll Benediktsson upplýsingafulltrúi LBI og fyrrv. Fréttamaður 1.147.175 kr. Edda Hermannsdóttir samskiptastj. Íslandsbanka 1.143.985 kr. Björn Berg Gunnarsson fræðslustj. Ísl.banka og VÍB 1.139.607 kr. Hulda Dóra Styrmisdóttir ráðgjafi og fyrrv. form. bankaráðs Nýja Kaupþings 1.099.507 kr. Benedikt Gíslason ráðgjafi og fyrrv. framkvstj. hjá MP banka 1.069.795 kr. Brynja Hjálmtýsdóttir fjárfestingastj. hjá Virðingu 1.068.856 kr. Jafet S. Ólafsson fjárfestir 1.068.535 kr. Björgvin Sighvatsson forstöðum. og hagfr. hjá Seðlabanka Íslands 1.058.926 kr. Finnur Reyr Stefánsson fjárfestir og varaform. stjórnar Kviku 1.056.562 kr. Björn Gíslason umsj.maður sérhæfðra fjárfestinga hjá KEA 1.049.240 kr. Stefán J. Stefánsson ritstjóri Seðlabankans 1.047.456 kr. Guðmundur B. Magnússon sparisjóðsstj. Sparisjóðs Strandamanna 1.040.769 kr. Hrönn Júlíusdóttir útibússtj. Arion banka í Mosfellsbæ 1.036.324 kr. Þorgils Óttar Mathiesen fjárfestir 1.028.532 kr. Þórður Sverrisson stjórnarm. Stefnis og fyrrv. forst. Nýherja 939.417 kr. Frosti Bergsson fjárfestir 929.916 kr. Kári Arnór Kárason fyrrv. framkvstj. Stapa lífeyrissjóðs 923.414 kr. Bjarni Þórður Bjarnason aðstoðarframkvstj. Arctica 900.046 kr. Linda Metúsalemsdóttir fjármálastj. Íslenskrar fjárfestingar ehf. 895.854 kr. Erlendur Hjaltason fjárfestir og fyrrv. forstjóri Exista 875.183 kr. Anna Dóra Snæbjörnsdóttir staðgengill sparisjóðsstj. Suður-Þingeyinga 851.368 kr. Rún Ingvarsdóttir sérfræðingur í samskiptadeild Landsbankans 843.150 kr. Agnar Hansson forstöðum. markaðsviðskipta Arctica 835.096 kr. Andrés Ívarsson sjóðstjóri Íslenskra verðbréfa 820.346 kr. Þorsteinn Vilhelmsson fjárfestir 787.256 kr. Bolli Héðinsson stjórnarm. Íslandssjóða hf. 767.804 kr. Stefán Þór Bjarnason framkvstj. og eigandi Arctica Finance 763.691 kr. Ingólfur H. Ingólfsson eigandi Fjármála heimilanna 761.722 kr. Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir 700.000 kr. Helga Björk Eiríksdóttir form. bankaráðs Landsbankans 697.871 kr. Kristján Arason viðskiptafr. og fyrrv. handboltamaður 690.595 kr. Pálmi Haraldsson fjárfestir 685.330 kr. Magnús Hreggviðsson aðalráðgjafi Firma Consulting 677.821 kr. Bjarni Ármannsson fjárfestir 645.765 kr. Halla Sigrún Hjartardóttir fyrrv. stjórnarform. Fjármálaeftirlitsins og eigandi Fjarðalax 600.000 kr. Tryggvi Þór Herbertsson fjárfestir og fyrrv. þingm. Sjálfstæðisfl. 579.694 kr. Guðfinnur Sölvi Karlsson athafnam. 500.378 kr. Jón Guðmann Pétursson meðl. Bankaráðs Landsbankans og fyrrv. forstjóri Hampiðjunnar 376.389 kr. Eyþór Arnalds fjárfestir og fyrrv. oddviti Sjálfst.flokksins í Árborg 364.277 kr. Jón Árni Ágústsson fjárfestir og skattakóngur 2014 330.738 kr. Björgólfur Guðmundsson fyrrv. form. bankaráðs Landsbanka Íslands 296.679 kr. Sigurjón Þ. Árnason fyrrv. bankastj. Landsbanka Íslands 289.292 kr. Ragnar Önundarson viðskiptafr. 260.417 kr. Jón Þórisson blaðamaður og fyrrv. framkvstj. VSB-fjárfestingabanka 257.042 kr. Pétur Einarsson fyrrv. forstjóri Straums fjárfestingarbanka 246.633 kr. Pétur Hjaltason fyrrv. forstöðum. Sparisjóðs Vestmannaeyja á Selfossi 219.721 kr. Helga S. Guðmundsdóttir fjárfestir 213.334 kr. Magnús Jónatansson fjárfestir 205.375 kr. Þorsteinn Hjaltested fjárfestir og skattakóngur 2011 og 2012 146.000 kr. Benedikt Sveinsson fjárfestir og fyrrv. stjórnarform. Eimskipafélags Ísl. 68.012 kr. Friðjón Þórðarson verkefnastj. hjá Gamma 15.300 kr. Fjármál Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Vænn bónus Herdís Dröfn Fjeldsted, Framtakssjóði Íslands 4.396.745 kr. Herdís Dröfn Fjeldsted tók við stjórnartaumum í Framtaks- sjóði Íslands árið 2014 eftir að hafa starfað hjá sjóðnum síðan 2010. Nýlega var greint frá því að Herdís hefði fengið 20 millj- óna króna bónusgreiðslu á síð- asta ári. Ástæða greiðslunnar var samningur sem Herdís gerði við vinnuveitendur sína árið 2013 sem var á þá leið að ef hún væri enn starfandi hjá sjóðnum árið 2016 hlyti hún bónusinn veglega. Féll greiðslan í grýttan jarðveg í samfélaginu. Þá vakti það athygli nýverið þegar Herdís sagði sig úr stjórn VÍS eftir að hafa verið svipt formennsku í stjórn félagsins. Gengur allt í haginn Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka 2.237.021 kr. Friðrik Sophusson hefur átt far- sæla starfsævi. Hann gegndi þing- mennsku í tvo áratugi. Hann var varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins 1981 til 1988 og frá 1991 til 1999, fjármálaráðherra frá 1991 til 1998 og forstjóri Landsvirkjunar frá 1998 til 2010. Hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa á ferlinum og átt sæti í stjórnum fjölmargra fyr- irtækja og stofnana. Hann hefur gegnt starfi stjórnarformanns Ís- landsbanka frá árinu 2010 þar sem margvísleg reynsla hans nýtur sín örugglega vel. Hann er kvæntur Sig- ríði Dúnu Kristmundsdóttur mann- fræðingi. Orðinn fjöl- miðlamógúll Eyþór Arnalds athafnamaður 364.277 kr. Eyþór Arnalds, athafnamaður, sellóleikari og fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í Árborg, hefur staðið í ýmiss konar fjárfestingum allt frá því hann hætti að munda bogann og þenja raddböndin með Todmobile. Meðal annars hefur hann sinnt framkvæmdastjóra- stöðu hjá Oz og Strokki Energy. Eyþór færði hins vegar enn út kví- arnar á þessu ári þegar hann varð kjölfestueigandi í Morgunblaðinu. Eyþór keypti hlut Samherja, Síldar- vinnslunnar og Vísis í Grindavík og á nú 26 prósent í Árvakri, útgáfufé- lagi Morgunblaðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.