Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 42
22 30. júní 2017tekjublaðið Tónlist Arnar Rósenkranz Hilmarsson trommari 1.831.854 kr. Sölvi Blöndal trommuleikari og hagfræðingur ársins 1.806.654 kr. Einar Örn Benediktsson tónlistarm. og fyrrv. borgarfulltrúi Besta fl. 1.360.414 kr. Karl Sigurðsson tónlistarmaður og fyrrv. borgarfulltrúi 1.309.205 kr. Jakob Frímann Magnússon tónlistarm. og miðborgarstj. 1.267.102 kr. Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir tónlistarkona 1.173.457 kr. Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður 1.077.338 kr. Brynjar Leifsson gítarleikari OMAM 1.062.917 kr. Helgi Björnsson tónlistarmaður 1.049.946 kr. Garðar Cortes skólastjóri Söngskólans í Reykjavík 1.029.783 kr. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona OMAM 1.024.001 kr. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfr. 1.021.573 kr. Ragnar Þórhallsson gítarleikari og söngvari OMAM 1.015.023 kr. Kristján Páll Kristjánsson bassaleikari OMAM 1.014.656 kr. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari 965.353 kr. Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari 904.435 kr. Pálmi Gunnarsson söngvari 898.438 kr. Friðrik Dór Jónsson tónlistarmaður 893.892 kr. Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri 871.566 kr. Jón Þór Birgisson tónlistarmaður 867.891 kr. Máni Svavarsson tónlistarmaður 865.278 kr. Georg Holm tónlistarmaður 854.151 kr. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari 846.131 kr. Jónas Sigurðsson tónlistarmaður 812.016 kr. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður 777.586 kr. Þorkell Jóelsson tónlistarmaður 759.367 kr. Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld 756.402 kr. Birgir Ísleifur Gunnarsson tónlistarm. og ljósmyndari 747.066 kr. Geirmundur Valtýsson tónlistarmaður 732.454 kr. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari 716.722 kr. Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvstj. ÚTÓN 703.347 kr. Ellen Kristjánsdóttir söngvari 685.397 kr. Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður 677.273 kr. Atli Heimir Sveinsson tónskáld 642.911 kr. Valdimar Guðmundsson söngvari 613.170 kr. Jón Ólafsson tónlistarmaður 611.939 kr. Gunnar Ben hljómborðsleikari 597.442 kr. Sigurjón Kjartansson tónlistarm. og handritshöfundur 594.965 kr. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngvari 581.145 kr. Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari 576.291 kr. Jónas Ingimundarson píanóleikari 567.854 kr. Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og útvarpskona 566.659 kr. Ómar Örn Hauksson hjólabrettaframleiðandi og meðl. Quarashi 565.923 kr. Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona 542.707 kr. Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari 538.556 kr. Gunnar Kvaran sellóleikari 511.947 kr. Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari 504.677 kr. Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari 486.639 kr. Björgvin H. Halldórsson söngvari 453.552 kr. Gauti Þeyr Másson (Emmsjé Gauti) rappari 438.428 kr. Sverrir Bergmann Magnússon tónlistarmaður 435.453 kr. Jón Ragnar Jónsson tónlistarmaður og knattsp.maður 435.241 kr. Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari 426.029 kr. Jón Geir Jóhannsson trommari 417.577 kr. Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður 417.229 kr. Stefán Hilmarsson söngvari 413.967 kr. Ingólfur Þórarinsson söngvari 406.322 kr. Herbert Guðmundsson söngvari 383.484 kr. Óskar Páll Sveinsson hljóðmaður og lagahöfundur 375.540 kr. Bergþór Pálsson söngvari 365.945 kr. Björgvin Sigurðsson söngvari og gítarleikari 362.344 kr. Högni Egilsson tónlistarmaður 358.869 kr. Berglind B. Jónsdóttir píanókennari 334.670 kr. Guðmundur Magni Ásgeirsson söngvari 327.391 kr. Björg Þórhallsdóttir óperusöngvari 324.641 kr. Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari 313.332 kr. Örn Elías Guðmundsson (Mugison) tónlistarmaður 300.000 kr. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona 291.843 kr. Friðrik S. Kristinsson stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur 288.000 kr. Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona 284.326 kr. Þórunn Antonía Magnúsdóttir tónlistarkona 283.406 kr. Hulda Björk Garðarsdóttir óperusöngvari 279.396 kr. Hörður Torfason Tónlistarmaður 276.785 kr. Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður 269.569 kr. Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni) tónlistarm. og bloggari 255.391 kr. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona 253.344 kr. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari 250.928 kr. Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður 248.819 kr. Sigríður Thorlacius söngkona 238.981 kr. Snorri Helgason tónlistarmaður 231.569 kr. Geir Ólafsson söngvari 230.256 kr. Ragnar Bjarnason söngvari 229.338 kr. Gylfi Ægisson tón- og myndlistarmaður 226.848 kr. Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngvari 222.815 kr. Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður 204.025 kr. Steinunn Camilla Sigurðardóttir söngvari 203.925 kr. Emilíana Torrini tónlistarmaður 176.971 kr. Ásgerður Júníusdóttir söngvari 166.712 kr. Ragnheiður Gröndal söngkona 166.396 kr. Óttar Felix Hauksson hljómplötuútgefandi 164.205 kr. Baldur Ragnarsson gítarleikari 162.564 kr. Gísli Pálmi Sigurðsson rappari 148.497 kr. Margrét Eir Hönnudóttir söng- og leikkona 145.100 kr. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona 145.011 kr. Erpur Eyvindarson tónlistarmaður 145.000 kr. Grétar Örvarsson tónlistarmaður 143.110 kr. Sindri Már Sigfússon tónlistarmaður 137.500 kr. Sverrir Guðjónsson söngvari 118.558 kr. Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður 92.737 kr. Birgitta Haukdal söngkona 80.052 kr. Hjördís Elín Lárusdóttir - Dísella söngkona 65.645 kr. Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari 56.586 kr. Stephan Stephensen tónlistarmaður 51.188 kr. Gunnar Þórðarson tónskáld 37.492 kr. Garðar Thor Cortes söngvari 31.141 kr. Leiklist Baltasar Kormákur leikstjóri 1.750.000 kr. Rúnar Freyr Gíslason leikari og útvarpsmaður 1.246.537 kr. Stefán Baldursson fyrrv. óperustjóri og þjóðleikhússtjóri 1.230.754 kr. Hilmir Snær Guðnason leikari 1.166.237 kr. Þórhallur Sigurðsson (Laddi) leikari 1.104.816 kr. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins 1.103.369 kr. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri 1.099.858 kr. Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi Jr.) leikari 1.006.874 kr. Kristbjörg Kjeld leikkona 1.006.559 kr. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona 999.679 kr. Sigurður Sigurjónsson leikari og Spaugstofumaður 944.160 kr. Randver Þorláksson leikari 908.676 kr. Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona 895.173 kr. Þórhallur Sigurðsson leikstjóri og leikari 882.920 kr. Halldóra Geirharðsdóttir leikkona 879.414 kr. Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins 878.469 kr. Þorsteinn Bachmann leikari 874.632 kr. Jón Páll Eyjólfsson leikari 823.026 kr. Orri Huginn Ágústsson leikari 812.226 kr. Arnar Jónsson leikari 801.114 kr. Bergur Þór Ingólfsson leikari 781.668 kr. Guðjón Davíð Karlsson leikari 752.393 kr. Atli Þór Albertsson leikari og verkefnastjóri markaðsmála hjá Þjóðleikhúsinu 751.474 kr. Valur Freyr Einarsson leikari 706.547 kr. María Ellingsen leikkona 706.024 kr. Björn Thors leikari 700.786 kr. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona 695.555 kr. Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona 680.081 kr. Ingvar E. Sigurðsson leikari 672.872 kr. Þröstur Leó Gunnarsson leikari 651.980 kr. Kristín Þóra Haraldsdóttir leikari 641.093 kr. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona 639.276 kr. Rúnar Guðbrandsson leikstjóri 633.117 kr. Hallgrímur Ólafsson leikari 632.339 kr. Ólafur Egill Egilsson leikari 629.938 kr. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona 618.175 kr. Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona 614.146 kr. Halldór Gylfason leikari 607.486 kr. Pálmi Gestsson leikari 604.165 kr. Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona 602.680 kr. Stefán Hallur Stefánsson leikari 601.895 kr. Eggert Þorleifsson leikari 596.862 kr. Theódór Júlíusson leikari 595.912 kr. Björn Hlynur Haraldsson leikari 588.375 kr. Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikkona 585.356 kr. Örn Árnason leikari 579.245 kr. Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikkona 575.989 kr. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikkona 573.376 kr. Birna Hafstein leikari og form. Félags íslenskra leikara 572.862 kr. Sigurður Skúlason leikari 566.531 kr. Valgeir Skagfjörð leikstjóri 562.783 kr. Edda Arnljótsdóttir leikkona 532.134 kr. Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona 530.389 kr. Gestur Einar Jónasson leikari og umsjónarmaður flugsafnins á Akureyri 523.494 kr. Friðrik Friðriksson leikari 516.318 kr. Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona 512.510 kr. Ólafur Darri Ólafsson leikari 501.421 kr. Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona 494.010 kr. Atli Rafn Sigurðarson leikari 484.295 kr. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri 450.935 kr. Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona 447.662 kr. Sigrún Valbergsdóttir leikstj. og leiðsögumaður 445.715 kr. Listir Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Einn sá allra snjallasti Ragnar Kjartansson myndlistarmaður 663.420 kr. Stjarna myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar rís sífellt hærra með hverjum deginum. Árið 2016 var hann iðinn við kol- ann á myndlistarsviðinu, meðal annars var haldin stór yfirlitssýn- ing á verkum hans í listasafni Bar- bican-menningarmiðstöðvarinnar í London. Breskir gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir verkunum og í umfjöllun The Guardian um sýn- inguna var Ragnar sagður „einn allra snjallasta listamaðurinn starfandi í dag.“ Það er ljóst að verk Ragnars hafa snarhækkað í verði á undanförnum árum og ætti hann að fá salt í grautinn fyrir alla list- sköpunina. Alltaf vinsæll Helgi Björnsson söngvari 1.049.946 kr. Helgi Björnsson vinnur alltaf nýja sigra, nú síðast í Mamma Mia fyrir fullu Borgarleikhúsi. Það er ekki bara söngurinn sem heillar aðdáendur, Helgi hefur líka leik- hæfileika og áberandi sjarma. Hann má vera vel sáttur við tekj- ur sínar sem sýna að hann er eft- irsóttur. Helgi söng með Grafík og síðan tók við sigurganga með Síðan skein sól og Reiðmönnum vindanna og svo vitanlega sólófer- ill sem enn er í miklum blóma. Glottir á leiðinni í bankann Gauti Þeyr Másson tónlistarmaður 438.428 kr. Gauti Þeyr Másson, eins og rapp- arinn Emmsjé Gauti heitir fullu nafni, var iðinn við kolann á ár- inu. Hann spilaði á ógrynni tón- leika auk sem hann gaf út tvær plötur sem gáfu af sér gríðarlegar vinsældir á útvarpsstöðvum og fleiri verðlaun en nokkur ann- ar listamaður hlaut á Íslensku tónlistarverðlaunum. Í einu vin- sælasta lagi síðasta árs, Reykjavík er okkar, syngur rapparinn um að ganga glottandi í bankann og hann má alveg glotta yfir launa- seðlinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.