Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 64
Kristján Baldursson, lögmaður með hestadellu og talar portúgölsku Át kleinur í svefni sem barn Kristján Baldursson, lögmaður og eigandi fast- eignasölunnar Trausti, er bráðskemmtilegur hestaáhuga- maður sem á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Móðir hans er fyrirmynd hans í lífinu og besta ákvörðunin var að hringja í unnustuna Hrafnhildi á sínum tíma. Krist- ján svarar spurningum vikunnar. Fæddur og uppalinn? Reykjavík. Mér Finnst gaMan að … ríða út á góðum hesti. síðasta Kvöld­ Máltíðin? Falleg. Brenndur eða graFinn? Grafinn. Hvað gerirðu Milli Kl. 17–19? Er oftast í vinnunni þá. saMFélagsMiðlar eða dagBlöðin? Bæði. Hvað ertu Með í vinstri vasanuM? Ekkert. Bjór eða Hvítvín? Bjór. Hver stjórnar Fjar­ stýringunni á þínu HeiMili? Frúin. Hvernig var Fyrsti Kossinn? Magnaður. Hver væri titill ævisögu þinnar? Sölu- maður deyr (gefin út eftir mína daga). Hver er drauMa­ Bíllinn? Tesla. Fyrsta starFið? Kúasmali. Fallegasti staður á landinu? Arnarstapi. Hvaða oFurKraFt vær­ ir þú til í að vera Með? Að geta klappað með annarri hendi. gist í FangaKleFa? Já, eina nótt á menntaskólaárunum, það fór í reynslubankann. sturta eða Bað? Langt bað. HúðFlúr eða eKKi? Ekki ennþá. Hvaða leynda HæFileiKa HeFur þú? Ég tala portúgölsku. Hvað FéKK þig til að tárast síðast? Þegar Tottenham endaði fyrir ofan Arsenal í ensku deildinni í vor. FyrirMynd í líFinu? Mamma. Hvaða sögu segja Foreldrar þínir endur­ teKið aF þér? Þegar ég át 20 kleinur í svefni og leitaði þeirra síðan eins og óður maður daginn eftir, ég var þriggja ára og já, ég var feitt barn. ertu Með einHverja FoóBíu? Að týna kleinunum mínum. Hver er Besta áKvörðun seM þú HeFur teKið? Hringja í Hröbbu mína á sínum tíma. Furðulegasti Matur seM þú HeFur Borðað? Tapaði veðmáli þegar ég var 12 ára og þurfti að fá mér eina skeið af fóðurbæti fyrir kýr – það var spes. Hvað er neyðarleg­ asta atviK seM þú HeFur lent í? Of mörg til að telja upp. KluKKan Hvað Ferðu á Fætur? Sex. leigirðu eða áttu? Á. Hvaða BóK er á nátt­ Borðinu? Engin akkúrat núna. Með HverjuM líFs eða liðnuM Myndir þú vilja verja einni Kvöldstund? Geng- his Khan. Hver er Fyrsta endurMinn­ ing þín? Ég að leita að kleinunum mínum, þriggja ára. líFsMottó? Lífið er ljúft. uppáHaldsút­ varpsMaður/ ­stöð? FM95BLÖ. uppáHalds­ Matur/­dryKK­ ur? Sagres – Portú- galskur bjór. uppáHaldstón­ listarMaður/ ­HljóMsveit? Pearl Jam, sá þá á tónleikum síðastliðið haust, magn- aður konsert. uppáHaldsKviK­ Mynd/­sjónvarps­ þættir? Messan á Stöð 2 Sport. uppáHaldsBóK? Þúsund ára einsemd og Dýragarðsbörn- in. uppáHaldsstjórn­ MálaMaður? Æi, pass. Kærastan HraBBa Kristján og kær astan, Hrafnhildur soffía Hrafnsdóttir, um síðustu áramót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.