Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 75
menning - SJÓNVARP 35Helgarblað 30. júní 2017
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Ármúla 40 • Sími 553 9800 • www.golfbrautin.is
Golffatnaður frá NIKE, Callaway ofl.
Allt hefur lækkað með hagstæðu nýju gengi!
FATNAÐUR GOLFPOKAR
Opið:
Virka dag
a
10–18
Laugarda
ga
11–15
PÚTTERAR
KYLFUR
GOLFSETT
DRÆVERAR
BRAUTARTRÉ
BUXUR
DÖMU OG HERRA
RAFMAGNS-
KERRUR
CLICGEAR
KERRUR
Hreinsun
á kjólum
1.600 kr.
Opið
Virka daga
08:30-18:00
laugardaga
11:00-13:00
Hringbraut 119 - Einnig móttaka á 3.hæð í Kringlunni
hjá Listasaum - Sími: 562 7740 - Erum á Facebook
Laugardagur 1. júlí
RÚV Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (59:78) (Kioka)
07.07 Lautarferð með
köku (13:13)
07.12 Lundaklettur (10:39)
07.20 Símon (5:52)
07.27 Ólivía (29:52)
07.38 Hvolpasveitin
(23:24)
08.00 Molang (25:52)
08.03 Morgunland (8:10)
08.30 Kúlugúbbarnir
(14:20)
08.53 Friðþjófur Forvitni
(1:6)
09.15 Hrói Höttur (48:52)
09.27 Skógargengið (4:52)
09.38 Zip Zip (4:21)
09.50 Lóa (38:52)
10.03 Alvinn og íkornarnir
(50:52)
10.15 Best í flestu (6:10)
10.55 Sjöundi áratugurinn
– Víetnam-stríðið
(6:10) (The Sixties)
11.35 Áfram veginn
- Undirskriftin –
Undirskriftin (Moving
On)
12.20 Hr. Dýnamít: James
Brown (Mr. Dynamite:
the Rise of James
Brown) Heimildar-
mynd um glæsilegan
feril tónlistarmannsins
James Brown sem
hófst með slagaranum
„Please, Please, Plea-
se“ árið 1956. Leikstjóri:
Alex Gibney. e.
14.15 Ómar Ragnarsson -
Við eigum land
15.20 Thors saga
16.50 Leiðindi eru hin nýja
skemmtun (Karl Ove
Knausgaard (2017))
17.20 Veröld Ginu (4:8)
(Ginas värld II)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Róbert bangsi (4:26)
(Rupert Bear)
18.15 Undraveröld Gúnda
(1:40) (Amazing World
of Gumball)
18.30 Saga af strák (19:20)
(About a Boy II)
18.54 Lottó (26:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Fjölskyldan Bélier
(La Famille Bélier)
Hugljúf fjölskyldumynd
um stúlku sem býr
með heyrnarlausum
foreldrum sínum. Dag
einn kemur í ljós, öllum
að óvörum, að hún
syngur eins og engill.
Leikstjóri: Eric Lartigau.
Leikarar: Karin Viard,
François Damiens og
Eric Elmosnino.
21.25 The Hundred-Foot
Journey (Ferðin
langa)
23.25 The Broken Circle
Breakdown (Þolmörk
ástarinnar)
01.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Mæja býfluga
08:00 Elías
08:10 Með afa
08:20 Stóri og litli
08:35 Nilli Hólmgeirsson
08:45 K3 (32:52)
08:55 Tindur
09:05 Víkingurinn Viggó
09:20 Pingu
09:25 Tommi og Jenni
09:50 Loonatics Unleashed
10:10 Ævintýri Tinna
10:30 Beware the Batman
10:55 Ninja-skjaldbökurnar
12:00 Bold and the Beautiful
13:40 Kevin Can Wait (12:24)
14:00 Friends (20:24)
14:25 Friends (5:24)
14:55 Grand Designs (4:7)
15:45 Property Brothers at
Home (4:4)
16:30 Britain's Got Talent
(12:18)
17:40 Britain's Got Talent
(13:18)
18:05 Blokk 925 (1:7) Nýir og
skemmtilegir þættir í
umsjón Sindra Sindra-
sonar. Í þáttunum er
sýnt fram á hvaða
leiðir ungt fólk getur
farið til að eignast
eigin heimili án þess að
þurfa að borga fimm
eða sex hundruð þús-
und krónur á fermetr-
ann. Um leið munu tvö
teymi taka sitthvora
íbúðina í gegn frá A til
Ö á ódýran, spennandi
og fallegan hátt.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest (10:11)
19:55 Notting Hill Róm-
antísk gamanmynd.
William Thacker er
bóksali í Notting Hill
í Lundúnum en Anna
Scott er bandarísk
kvikmyndastjarna. Þau
virðast eiga fátt sam-
eiginlegt en þegar þau
hittast fyrir tilviljun
taka hlutirnir óvænta
stefnu. Ástin er vissu-
lega óútreiknanleg en
getur þetta samband
virkilega gengið?
21:55 The Gift
23:40 Sinister
01:15 Sicario
03:15 Entourace
05:00 Getting On (1:6)
05:30 Friends (5:24)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (5:25)
08:20 King of Queens
(18:23)
08:45 King of Queens
(19:23)
09:10 How I Met Your
Mother (1:22)
09:35 How I Met Your
Mother (2:22)
10:00 The Voice USA (11:28)
Vinsælasti skemmti-
þáttur veraldar þar
sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri
til að slá í gegn. Þjálf-
arar í þessari seríu eru
Adam Levine, Blake
Shelton, Gwen Stefani
og Alicia Keys.
11:30 The Biggest Loser
(11:18)
12:30 The Bachelor (8:13)
Leitin að stóru ástinni
heldur áfram en þetta
er 20. þáttaröðin af
The Bachelor. Pipar-
sveinninn að þessu
sinni er bóndinn Chris
Soules.
14:00 EM 2016: Portúgal -
Ísland
15:50 EM 2016 - Ísland -
Ungverjaland
17:40 EM 2016: Ísland -
Austurríki
19:30 Glee (5:24)
20:15 Four Weddings and
a Funeral Rómantísk
gamanmynd með
Hugh Grant og Andie
MacDowell í aðal-
hlutverkum. Myndin
fjallar um piparsvein
sem veit ekki í hvorn
fótinn hann á að stíga í
ástarmálum. Leikstjóri
myndarinnar er Mike
Newell. 1994.
22:15 The Rum Diary
Skemmtileg gaman-
mynd frá 2011 með
Johnny Depp, Aaron
Eckhart og Amber
Heard í aðalhlutverk-
um. Ameríkaninn Paul
Kemp flytur til Peurto
Rico þar sem hann á
erfitt með að venjast
nýum stað. Myndin er
bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
00:20 The Affair (1:10) Stór-
brotin þáttaröð sem
hlotið hefur Golden
Globe verðlaunin
sem besta þáttaröð í
bandarísku sjónvarpi.
Þetta er þriðja þátta-
röðin um rithöfundinn
Noah Solloway sem
hélt framhjá eiginkonu
sinni og áhrifin sem
það hafði á líf allra í
kringum hann.
01:05 The Affair (2:10)
01:50 The Affair (3:10)
02:35 The Affair (4:10)
03:20 The Affair (5:10)
04:05 The American
05:55 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
Í
síðasta pistli var fjallað um
innleiðingu styttri tímamarka
í helstu mót ársins með það
að leiðarljósi að gera við-
fangsefnið sjónvarpsvænt fyrir
aðdáendur skákarinnar. Eitt slíkt
mót var haldið í París um síðustu
helgi. Tefldar voru níu atskákir
þar sem keppendurnir tefldu all-
ir við alla. Svo var tefld hraðskák
allir við alla en þá var það tvöföld
umferð. Atskákin var látin gilda
tvöfalt og þar með 36 vinningar
samtals í boði. Magnús Carlsen
náði snemma nokkuð öruggri
forystu og allt benti til sigurs
hans. En í svo löngu móti skipt-
ir máli að halda haus allt mótið
og þá er „hægt að koma af hlið“
undir lokin eins og stundum er
sagt. Má með sanni segja að hinn
franski Maxime Vachier-Lagrave
hafi komið af hlið síðasta daginn.
Með frábærri taflmennski tryggði
sér hann 1–2.
sætið ásamt Carl-
sen. Kom þá til
tveggja skáka ein-
vígis milli þeirra
um sigurinn sem
Carlsen tryggði
sér. Þessa helgina
fer fram sambæri-
legt mót í Belgíu.
Eru þessi mót
hluti af „Grand
Chess Tour“ þar
sem keppendur keppast við að
ná besta heildarárangrinum úr
þessum mótum og tefla um hið
ágætasta verðlaunafé. Þegar
þetta er ritað er atskákarhluta
mótsins lokið. Bandarískur ná-
ungi að nafni Wesley So hefur
teflt manna best og hefur þægi-
lega forystu. So sá er nokkuð sér-
stakur en vissulega frábær skák-
maður og með þeim allra bestu í
heiminum. Hann er frá Filipps-
eyjum en fór sem ungur maður
til Bandaríkjanna til að styrkja sig
enn frekar í skákinni. Hann mynd-
aði þar sterk bönd við bandaríska
aðila og fór svo að hann skipti um
ríkisfang og er líklega einn allra
besti skákmaður sögunnar sem
teflt hefur á þriðja borði í sínu
landsliði en á undan honum eru
Carauana og Nakamura. n
Carlsen vann í París