Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 50
30 30. júní 2017tekjublaðið Stjórnun fyrirtækja Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Frá VÍS í kísilinn Sigrún Ragna Ólafsdóttir, stjórnar- maður í stjórn United Silicon 3.270.829 kr. Sigrún Ragna Ólafsdóttir lét af störfum sem forstjóri VÍS í ágúst- lok 2016 og við starfinu tók Jakob Sigurðsson. Tíðar fréttir hafa ver- ið af átökum innan stjórnar VÍS undanfarin misseri og var brott- hvarf Sigrúnar Rögnu eflaust lið- ur í þeim. Eftir að Sigrún Ragna lét af störfum var ljóst að engin kona væri lengur forstjóri í skráðu félagi í Kauphöllinni. Sendi Fé- lag kvenna í atvinnulífinu meðal annars frá sér fréttatilkynningu í kjölfar tíðindanna og lýstu yfir vonbrigðum sínum með þau. Í febrúar á þessu ári var tilkynnt að Sigrún Ragna væri sest í stjórn United Silicon í Helguvík. Óhætt er að fullyrða að kísilverksmiðjan sé eitt umdeildasta fyrirtæki landsins og því ljóst að krefjandi verkefni er framundan hjá Sigrúnu Rögnu. Úr fjölmiðlum í fasteignir Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags 1.113.985 kr. Pétur Árni Jónsson lét af starfi útgefanda Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta í byrjun síðasta árs. Hann á eftir sem áður 67 prósenta hlut í útgáfufélagi blaðanna. Þess ber að geta að félagið hefur skilað hagnaði á hverju einasta ári síðan 2010 sem er nánast einsdæmi í ís- lenskri fjölmiðlasögu. Pétur Árni starfar nú sem framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags, sem rekið er af Gamma. Pétur Árni skrifaði fyrir hönd Heildar undir samning við Reykjavíkurborg á dögunum um uppbyggingu á Ártúnshöfða. Þar er ráðgert að byggja 3.000– 4.000 nýjar íbúðir á næstu árum. Kári Stefánsson forstjóri Ísl. erfðagreiningar 7.870.906 kr. Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips 6.316.810 kr. Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. Direct Merchant Services 6.030.188 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir stjórnarm. í Vistor og fyrrv. forstjóri Actavis á Íslandi 4.975.620 kr. Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas 4.605.283 kr. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group og form. SA 4.537.778 kr. Sindri Sindrason fyrrv. stjórnarform. Eimskipa 4.462.903 kr. Hilmar Pétur Valgarðsson framkvstj. fjárm. og stjórnunarsv. Eimskips 4.293.910 kr. Sigurður Viðarsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar 4.197.781 kr. Hreggviður Jónsson stjórnarform. Vistor 4.060.266 kr. Pálmar Óli Magnússon forstjóri Samskipa hf. 4.013.194 kr. Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár 3.854.003 kr. Birkir Hólm Guðnason framkvstj. Icelandair 3.758.092 kr. Bogi Nils Bogason framkvstj. fjármála Icelandair Group 3.665.753 kr. Hannes Hilmarsson forstjóri flugfélagsins Atlanta 3.460.471 kr. Sveinn Hannesson framkvstj. Gámaþjónustunnar 3.405.285 kr. Sigrún Ragna Ólafsdóttir stjórnarm. United silicon og Creditinfo og fyrrv. forstjóri VÍS 3.270.829 kr. Sigurður Helgason fyrrv. stjórnarform. Icelandair Group 3.260.881 kr. Steinn Logi Björnsson stjórnarform. Bláfugls 3.254.035 kr. Guðmundur Jóhann Jónsson forstjóri Varðar tryggingafélags 3.248.264 kr. Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins 3.246.980 kr. Helgi Bjarnason forstjóri VÍS 3.224.638 kr. Hilmar Baldursson flugrekstrarstj. hjá Icelandair 3.164.160 kr. Guðjón Auðunsson forstjóri Reita 3.129.337 kr. Sigurbjörn Jón Gunnarsson framkvstj. Lyfju og stjórnarform. Landsbréfa ehf. 2.971.806 kr. Sigþór Einarsson stjórnarform. Icelease 2.936.810 kr. Ragnheiður Agnarsdóttir fyrrv. framkvstj. einstaklingsþjónustu TM 2.913.124 kr. Kristján Hallvarðsson framkvstj. vöruþróunar hjá Marel 2.895.668 kr. Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eik 2.700.464 kr. Hjálmar Sigurþórsson framkvstj. fyrirtækjaráðgj. og erlendra viðsk. TM 2.690.040 kr. Kristján Jóhannsson stjórnarform. Icepharma hf. 2.658.274 kr. Guðmundur Þorbjörnsson framkvstj. Eflu - verkfræðistofu 2.650.840 kr. Ólafur Njáll Sigurðsson framkvstj. fjármálasviðs Sjóvá 2.604.091 kr. Steingrímur Birgisson forstjóri Höldur á Akureyri 2.552.362 kr. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj. KS 2.542.974 kr. Valtýr Guðmundsson framkvstj. sölu- og þjónustusviðs Varðar 2.514.654 kr. Davíð Þorláksson yfirlögfræðingur Icelandair Group 2.408.996 kr. Hörður Sigurgestsson fyrrv. forstjóri Eimskips 2.299.462 kr. Helgi Már Björgvinsson framkvstj. hjá Icelandair Group 2.293.422 kr. Halldór Jóhannsson framkvstj. KEA 2.274.944 kr. Pétur Þorsteinn Óskarsson yfirmaður samskiptasviðs Icelandair Group 2.267.762 kr. Árni Gunnarsson framkvstj. Flugfélags Íslands 2.262.491 kr. Jón Sæmundsson framkvæmdastj. ENNEMM 2.239.531 kr. Hallur A. Baldursson stjórnarform. ENNEMM 2.236.320 kr. Svali H. Björgvinsson framkvstj. starfsmannasviðs Icelandair 2.228.362 kr. Sigurjón Örn Þórsson framkvstj. Kringlunnar 2.120.750 kr. Agnar B. Óskarsson framkvstj. tjónasviðs VÍS 2.120.358 kr. Sigurður Páll Hauksson forstjóri Deloitte á Íslandi 2.099.707 kr. Einar Örn Ólafsson stjórnarm. í TM og fyrrv. forstjóri Skeljungs 2.060.500 kr. Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska 2.032.290 kr. Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts og stj.form. Isavia 2.017.628 kr. Stefán Konráðsson framkvstj. Íslenskrar getspár 2.011.679 kr. Kjartan Þór Eiríksson framkvstj. Kadeco 1.997.133 kr. Þorvaldur Jacobsen framkvstj. þróunarsviðs VÍS 1.995.889 kr. Auður Björk Guðmundsdóttir framkvstj. fyrirtækjasviðs VÍS 1.952.306 kr. Anna Rós Ívarsdóttir framkvstj. mannauðssviðs VÍS 1.904.727 kr. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets 1.783.426 kr. Hjörvar Harðarson hönnunarstjóri hjá ENNEMM 1.748.965 kr. Guðmundur Örn Gunnarsson framkvstj. TRU flight training og fyrrv. forstjóri VÍS 1.742.845 kr. Sigurður E. Ragnarsson framkvstj. Smáragarðs 1.678.359 kr. Sveinn I. Ólafsson framkvstj. Verkís 1.674.650 kr. Arinbjörn Friðriksson sviðsstj. hjá Eflu - verkfræðistofu 1.669.294 kr. Anna Guðný Aradóttir forstöðum. markaðs- og samskiptasviðs Samskipa 1.668.977 kr. Hafdís Jónsdóttir framkvstj. Lauga Spa 1.655.080 kr. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair 1.650.776 kr. Orri Vignir Hlöðversson framkvstj. Frumherja 1.643.678 kr. Katrín S. Óladóttir framkvstj. Hagvangs 1.637.314 kr. Viggó Örn Jónsson hönnunarstj. Jónsson & Le'macks 1.605.879 kr. Skapti Valsson aðstoðarforstjóri Mannvits 1.584.045 kr. Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri Varðar trygginga 1.470.578 kr. Georg Lúðvíksson forstjóri Meniga 1.439.375 kr. Helga Hlín Hákonardóttir stjórnarm. í WOW air og fyrrv. framkvstj. Saga Capital 1.415.240 kr. Anna Katrín Halldórsdóttir framkvstj. markaðs og sölusviðs Íslandspósts 1.406.925 kr. Finnbogi Jónsson stjórnarm. Promens og fyrrv. framkvstj. Framtakssjóðs Íslands 1.404.513 kr. Helga Sigríður Böðvarsdóttir framkvstj. fjármálasviðs Póstsins 1.344.153 kr. Hildur Dungal lögfr. og stjórnarm. í ýmsum fyrirtækjum 1.336.066 kr. Hjörleifur Pálsson stjórnarm. Vodafone og fyrrv. frkvstj. hjá Össuri 1.331.563 kr. Halldór Arason stj.form. Deloitte á Íslandi 1.322.075 kr. Valgeir Pálsson forstöðum. lögfræðideildar TM 1.321.155 kr. Hjalti Jónsson framkvstj. Íslensku auglýsingastofunnar 1.321.004 kr. Þorvarður Gunnarsson fyrrv. forstjóri Deloitte 1.273.337 kr. Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvstj. Arkís arkitekta 1.263.657 kr. Leifur Geir Hafsteinsson aðst.framkvstj. Hagvangs 1.190.492 kr. Guðný Helga Herbertsdóttir markaðsstjóri VÍS 1.149.852 kr. Sigurður Hallgrímsson arkitekt og meðeigandi hjá Arkþingi 1.140.855 kr. Þorkell Sigurlaugsson framkvstj. Grunnstoðar ehf. 1.128.188 kr. Pétur Árni Jónsson framkvstj. hjá Heild fasteignafélagi og fyrrv. útgefandi Viðskiptablaðsins 1.113.985 kr. Einar Þór Bjarnason stjórnunarráðgj. og meðstj. bankaráðs Landsbankans 1.090.598 kr. Gísli S. Brynjólfsson framkvstj. viðskiptaþróunar Hvíta hússins 1.077.133 kr. Hildur Erla Björgvinsdóttir framkvstj. Expectus 1.060.552 kr. Björgvin Guðmundsson eigandi KOM og fyrrv. ritstjóri Viðskiptablaðsins 1.054.767 kr. Geir Kristinn Aðalsteinsson mannauðsstj. Bílaleigu Akureyrar 1.051.342 kr. Gunnar Þór Arnarson hönnunarstj. Hvíta hússins 1.038.326 kr. Sigríður Hrólfsdóttir stjórnarform. Símans 1.033.047 kr. Kristinn R. Árnason fjármálastj. Hvíta hússins 1.005.376 kr. Rúnar Guðjónsson svæðisstj. VÍS á Selfossi 992.520 kr. Hörður Guðmundsson stofnandi flugfélagsins Ernis 990.874 kr. Friðgeir Sigurðsson forstjóri PWC 961.823 kr. Júlíus Þorfinnsson framkvstj. Stoða hf. 958.333 kr. Agnar Kofoed-Hansen Stjórnunarráðgjafi og verkfræðingur 926.227 kr. Eva Magnúsdóttir framkvstj. Podium ehf. 924.518 kr. Friðjón R. Friðjónsson eigandi KOM 923.081 kr. Viðar Jónsson framkvstj. hjá Mannviti 913.438 kr. Andri Ólafsson samskiptastjóri VÍS 909.422 kr. Guðlaugur Gylfi Sverrisson fyrrv. stjórnarform. OR og stjórnarm. RÚV 831.459 kr. Ásgeir Ragnarsson framkvstj. Ragnars og Ásgeirs 828.600 kr. Örvar Kærnested stjórnarform. TM 795.030 kr. Sigurður St. Arnalds framkvstj. orku hjá Mannviti 788.297 kr. Rúnar Þór Guðbrandsson eig. Hrímnis 781.955 kr. Valþór Hlöðversson stjórnarform. Athygli 759.852 kr. Skafti Skírnisson teiknistofustj. hjá Hvíta húsinu 756.983 kr. Gunnar Steinn Pálsson almannatengill og eigandi GSP samskipta 735.934 kr. Ingvar Sverrisson framkvstj. Aton 708.286 kr. Dröfn Þórisdóttir viðskiptastj. hjá Hvíta húsinu 701.278 kr. Halldóra Hreggviðsdóttir framkvstj. Alta hf. 684.399 kr. Andrés Jónsson eigandi Góðra samskipta 645.292 kr. Ari Fossdal stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri 642.499 kr. Brynja Sigfúsdóttir fjárreiðustj. Samkaupa 633.811 kr. Heiða Kristín Helgadóttir framkvstj. Efnis ehf. og fyrrverandi form. Bjartrar framtíðar 613.022 kr. Atli Rúnar Halldórsson ráðgjafi og einn eigenda Athygli 594.757 kr. Þröstur Jón Sigurðsson eigandi Sporthússins 589.652 kr. Agla Elísabet Hendriksdóttir stjórnarm. Eik fasteignafélags og Akta sjóða 523.286 kr. Jón Steindór Valdimarsson framkvstj. TravAble og fyrrv. stjórnarform. Landsbréfa 516.274 kr. Jónas Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 494.167 kr. Allt fyrir veisluna Veislusalir • Fundarsalir • Sýningarsalir • Íþróttasalir • Veisluþjónusta • Veitingastaðir Skemmtikraftar - Tækjaleigur - Veislustjórar - Veislutjöld - Tónlistarmenn - Dúkaleiga - Blóm og skreytingar - Veislubakkar - Barnaafmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.