Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 58
38 30. júní 2017tekjublaðið Valur Valsson stórmeistari Frímúrara og fyrrv. bankastj. 6.060.876 kr. Ágúst Arnbjörnsson flugstj. 2.994.951 kr. Benóný Ásgrímsson flugstj. Landhelgisgæslunni 2.882.173 kr. Kári Kárason flugstj. 2.821.001 kr. August Hakansson flugstj. 2.646.705 kr. Theódór Sigurbergsson lögg. Endurskoðandi 2.633.232 kr. Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstj. 2.511.151 kr. Linda Gunnarsdóttir flugm. 2.342.553 kr. Geirþrúður Alfreðsdóttir flugstj. 2.197.675 kr. Björn Brekkan Björnsson þyrluflugstj. Landhelgisgæslunni 2.189.761 kr. Bjarni Frostason flugstj. 2.113.743 kr. Tómas Dagur Helgason flugstj. 2.087.319 kr. Hermann T. Hreggviðsson flugm. 1.978.908 kr. Símon Á. Gunnarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.970.240 kr. Guðrún Olsen flugstj. 1.939.184 kr. Atli Baldvin Unnsteinsson flugstj. 1.910.449 kr. Guðmundur Magnússon flugstj. 1.791.607 kr. Jóhannes Bjarni Guðmundsson flugstj. 1.781.276 kr. Halldóra Klara Valdimarsdóttir flugumferðarstj. og gjaldkeri FÍF 1.734.283 kr. Axel Ingi Eiríksson flugstj. 1.627.441 kr. Margrét G. Flóvenz lögg. endursk. hjá KPMG 1.622.658 kr. Elín Steiney Kristmundsdóttir flugumferðarstj. 1.566.084 kr. Viðar Ólafsson byggingarverkfr. hjá Verkís 1.528.663 kr. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur 1.393.154 kr. Bragi Valdimar Skúlason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.362.987 kr. Birgir Teitsson arkitekt 1.295.295 kr. Agnar Olsen verkfr. 1.265.300 kr. Jón Ari Helgason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.259.121 kr. Helgi Bjarnason verkfr. 1.255.531 kr. Theódór Freyr Hervarsson veðurfræðingur 1.251.387 kr. Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.250.000 kr. Birgir Finnsson aðst.slökkviliðsstj. Slökkviliðs höfuðborgarsv. 1.249.966 kr. Helgi Númason lögg. endursk. 1.186.856 kr. Stanley Pálsson verkfr. 1.171.074 kr. Vignir Rafn Gíslason lögg. endursk. og stjórn.maður hjá PWC 1.170.856 kr. Smári Smárason arkitekt 1.167.020 kr. Björn Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Byggð Akureyri 1.150.000 kr. Knútur Þórhallsson lögg. endurskoðandi og fyrrv. stj.form. Deloitte 1.113.501 kr. Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.105.963 kr. Pétur Sveinbjarnarson fyrrv. stjórnarform. Sólheima í Grímsnesi 1.086.394 kr. Garðar Halldórsson arkitekt 1.081.490 kr. Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari 1.058.493 kr. Guðni Páll Níelsen flugstj. 1.043.888 kr. Karen Kjartansdóttir ráðgjafi hjá Aton 1.043.626 kr. Guðmundur Sigurjónsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 1.012.553 kr. Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt hjá Hornsteinum 1.011.929 kr. Fanney Hauksdóttir yfirarkitekt AVH 1.006.994 kr. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur 1.003.059 kr. Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar 960.115 kr. Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur 939.392 kr. Gestur Guðjónsson verkfr. á umhverfissviði Olíudreifingar 936.587 kr. Arnar Þór Emilsson flugstj. 928.771 kr. Ásdís Ingþórsdóttir arkitekt 922.526 kr. Hilmar Þór Hafsteinsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 892.673 kr. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun 866.710 kr. Margrét Harðardóttir arkitekt 865.260 kr. Árni J. Gunnlaugsson rafmagnstæknifr. hjá Verkfr.stofu Jóhanns Indriða 864.019 kr. Grímur Atlason framkvstj. Iceland Airwaves 830.554 kr. Sævar Þór Sigurgeirsson lögg. endursk. hjá Endurskoðendaþjónustunni 829.751 kr. Bogi M. Pétursson lögg. fasteignasali hjá Heimili fasteignasölu 816.094 kr. Magnea Sverrisdóttir fasteignasali 812.420 kr. Sesselja Sigríður Ævarsdóttir spákona (Sigríður Klingenberg) 808.594 kr. Ingi Olsen fyrrv. flugstj. 807.314 kr. Hannes Steindórsson lögg. Fasteignasali hjá Lind fasteignasölu 800.000 kr. Jens Kristján Guðmundsson (Jens Guð) bloggari 798.611 kr. Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Heimili fasteignasala 798.358 kr. Valdimar Harðarson arkitekt 798.281 kr. Helgi Már Halldórsson arkitekt hjá ASK arkitektum 782.120 kr. Eiríkur Svanur Sigfússon lögg. fasteignasali hjá Ás 773.092 kr. Ari Trausti Guðmundsson jarðfr. og fyrrv. forsetaframbjóðandi 752.363 kr. Laufey Lind Sigurðardóttir lögg. fasteignasali 750.689 kr. Steingrímur Sigurgeirsson ráðgjafi hjá Capacent 745.573 kr. Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 743.375 kr. Svanhildur Kristinsdóttir apótekari 732.551 kr. Ástþór Reynir Guðmundsson lögg. fasteignasali Remax Senter 729.927 kr. Ormar Þór Guðmundsson arkitekt 729.896 kr. Ástríður Ingólfsdóttir flugfreyja 725.042 kr. Einar S. Hálfdánarson endurskoðandi 724.955 kr. Bryndís Harðardóttir flugfreyja 718.536 kr. Hermann Ólafsson landslagsarkitekt hjá Landhönnun 708.190 kr. Ingimundur Sveinsson arkitekt 662.305 kr. Inga Rut Gylfadóttir landslagsarkitekt Landslag 659.259 kr. Árni Tómasson endurskoðandi og fyrrv. stjórnarm. Íslandsbanka 654.444 kr. Kjartan Björnsson hárskeri 650.754 kr. Arnar Snorrason grafískur hönnuður hjá ENNEMM 645.642 kr. Jón Hrafn Hlöðversson byggingafr. 621.718 kr. Auðný Vilhjálmsdóttir flugfreyja 615.001 kr. Helga Bragadóttir arkitekt hjá Kanon 607.673 kr. Helga Möller flugfreyja og söngvari 593.116 kr. Elías Jón Guðjónsson ráðgjafi hjá Aton og fyrrv. aðstoðarm. menntamálaráðherra 570.950 kr. Bjarni Jónsson lögg. endursk. hjá BJ endurskoðunarstofu 553.465 kr. Valgerður Sveinsdóttir lyfjafræðingur 552.742 kr. Sigurður Þ. Jakobsson tæknifr. 520.649 kr. Haukur Halldórsson lögg. fasteignasali 493.288 kr. Bryndís E. Jónsdóttir innanhússhönnuður 492.786 kr. Úlfar Þór Davíðsson lögg. fasteignasali 451.871 kr. Þórdís Nadia Semichat textasmiður hjá Íslensku auglýsingastofunni 448.159 kr. Helena Ísaksdóttir flugfreyja 442.836 kr. Ævar Friðriksson ökukennari og tækniráðgjafi FÍB 431.809 kr. Ingibjörg Þórðardóttir fasteignasali og fyrrv. form. Félags fasteignasala 410.822 kr. Þóra Birgisdóttir lögg. fasteignasali 405.375 kr. Jarþrúður Guðnadóttir flugfreyja 395.048 kr. Sigþrúður Loftsdóttir iðjuþjálfi 380.598 kr. Lára Hanna Einarsdóttir þýðandi og bloggari 369.105 kr. Ólafur Blöndal fasteignasali hjá Fasteign.is 367.821 kr. Ásdís Ósk Valsdóttir lögg. fasteignasali hjá Húsaskjól 360.148 kr. Sveinn Waage grínisti og bjórkennari 350.534 kr. Brynjólfur Jónsson lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar 350.000 kr. Björn Jón Bragason sagnfræðingur 349.028 kr. Dagný Atladóttir flugfreyja 333.821 kr. Vernharð Þorleifsson lögg. fasteignasali 327.391 kr. Trausti Jónsson veðurfr. og bloggari 318.622 kr. Gísli Ásgeirsson þýðandi 305.935 kr. Steingrímur Ólafsson almannatengill og fyrrv. blaðamaður 304.679 kr. Jóhannes Long ljósmyndari 289.381 kr. Linda Pétursdóttir fyrrv. eig. Baðhússins 285.581 kr. Bryndís Schram lífslistakona 276.493 kr. Ragnheiður Elín Clausen fyrrv. sjónvarpsþula 262.387 kr. Marín Manda Magnúsdóttir flugfreyja hjá Wow air 236.745 kr. Ósk Norðfjörð fyrirsæta 226.991 kr. Ólafur Geir Jónsson plötusnúður og tónleikahaldari 223.763 kr. Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi hjá Zenter 204.220 kr. Magnus Leópoldsson fasteignasali hjá Fasteignamiðstöðinni 201.934 kr. Þórarinn Eymundsson tamningameistari 200.104 kr. Ómar Már Jónsson sýningarstjóri Vista Expo 190.744 kr. Hörður Ernst Sverrisson fasteignasali 168.881 kr. Elísabet Margeirsdóttir næringarfræðingur og fyrrv. veðurfréttam. 120.247 kr. Jón Valur Jensson guðfr. og bloggari 102.901 kr. Þorsteinn Haraldsson lögg. endursk. 43.649 kr. Sigurður Ingi Þórðarson uppljóstrari og hakkari 41.597 kr. Hlédís Sveinsdóttir arkitekt 39.063 kr. Gunnar Marel Eggertsson skipasmiður og siglingakappi 21.294 kr. Anna Sigurlaug Pálsdóttir fjárfestir 0 kr. Ýmsar starfsgreinar Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Kann best við sig í sólinni Linda Pétursdóttir athafnakona 285.581 kr. Linda Pétursdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Baðhússins, dvelur nú langdvölum í sólinni í Kaliforníu. Þangað fór hún að læknisráði en Linda hefur í áratugi glímt við svæsna liðagigt sem veld- ur henni miklum kvölum. Hitinn stuðlar að bættri líðan fegurðar- drottningarinnar en helst vill hún að hitastigið sé í kringum 35–40 gráður. Linda kláraði diplómanám í heilsuráðgjöf fyrir nokkru og hef- ur síðan unnið að því að bæta lífs- stíl fólks á öfgalausan hátt. Einn yngsti milljarða- mæringurinn Anna Sigurlaug Pálsdóttir 0 kr. Anna Sigurlaug Pálsdóttir er eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Framsóknarflokksins og fyrrver- andi forsætisráðherra Íslands. Anna Sigurlaug er jafnframt einn yngsti milljarðamæringurinn á Íslandi. Anna Sigurlaug er dóttir Páls Samúelssonar, fyrrverandi eiganda Toyota-umboðsins á Ís- landi. Anna á um það bil 1.200 milljónir króna í aflandsfélaginu Wintris sem er vistað á Bresku Jómfrúaeyjunum. Mun þar um að ræða fyrirframgreiddan arf frá föður hennar sem er enn á lífi. Anna og og Sigmundur eiga saman dótturina Sigríði Elínu sem er fædd árið 2012. Býr til gull hjá Brandenburg Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur 1.362.987 kr. Íslenskufræðingurinn og spéfuglinn Bragi Valdimar Skúla- son er alltaf með mörg járn í eldin- um. Dagsdaglega starfar hann sem texta- og hugmyndasmiður hjá hinni ört vaxandi auglýsinga- stofu Brandenburg, sem hann rek- ur ásamt nokkrum félögum sín- um. Á undanförnum árum hefur Bragi tekið þátt í að skapa margar ógleymanlegar auglýsingar sem hafa unnið til fjölmargra verð- launa. Samhliða dagvinnunni semur Bragi Valdimar svo og spil- ar tónlist með hljómsveitum sín- um Baggalút og Memfismafíunni, heldur úti drepfyndnum Twitter- reikningi og stýrir hinum sívinsæla sjónvarpsþætti Orðbragð, sem var valinn skemmtiþáttur ársins á Eddunni 2017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.