Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 8
8 Helgarblað 30. júní 2017fréttir Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus R annsóknartilgáta okkar var að nemendur eyddu yfir tveimur klukkustundum á dag í símanotkun. Það má því segja að niðurstöðurnar hafi komið okkur talsvert á óvart. Verulegur hluti af vökustundum ungs fólks fer í að glápa á skjá- inn og eflaust er fyrst og fremst um afþreyingu að ræða,“ segir Kristófer Gautason, nýútskrifaður stúdent frá Verslunarskóla Íslands. Kristófer framkvæmdi rannsókn á snjallsímanotkun nemenda í skól- anum ásamt skólafélögum sín- um, Halldóri Rúnari Vilhjálms- syni, Viktori Daða Úlfarssyni og Þorkatli Mána Þorkelssyni. Fylgst var með 48 nemendum yfir langt tímabil og urðu niðurstöðurn- ar þær að hver og einn nem- andi eyddi að meðal tali þremur klukkustundum og 39 mínútum daglega í símanum. „Snjallsím- arnir eru orðnir órjúfan legur hluti af lífi ungs fólks og við erum ekki undanskildir í því. Við höfðum því áhuga á að fylgjast með því hversu miklum tíma við eyddum í símun- um og hvernig staða okkar væri í samanburði við jafnaldra okkar,“ segir Kristófer. Engar íslenskar rannsóknir til Rannsóknin fór fram með hjálp smáforritsins „Moment“ sem mælir símanotkun hvers not- anda. Valdir voru tólf nemendur af handahófi úr hverjum árgangi skólans til að taka þátt, 48 nem- endur alls. Gögnum var safnað í þrjár vikur alls og sendu nemend- urnir skýrslu í lok hverrar viku. „Niðurstöðurnar komu okkur mjög á óvart. Það kom í ljós að nemendur eyddu mun meiri tíma í símanum en við hefðum getað ímyndað okkur,“ segir Kristófer. Hópurinn bar einnig saman notk- unina eftir árgöngum en þar hafði hópurinn gert ráð fyrir að yngstubekkingarnir væru mest í símanum. „Það var einfaldlega út af því að þau hafa alist meira upp við snjallsímana. Það kom hins vegar í ljós að 5. bekkingar voru mest í símanum eða rúm- ar fjórar klukkustundir á dag. Út- skriftarnemendur voru minnst í símanum eða aðeins rétt Eyða um fjóRum klukkustundum í símanum daglEga Nemendur Verslunarskólans gerðu rannsókn á snjallsímanotkun innan veggja skólans „Tengsl þunglyndis og kvíðaraskana við notkun á snjallsímum og samskiptamiðlum er tiltölulega nýtt rann- sóknarefni og margt sem þar á eftir að skýrast. Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Símanotkun Samkvæmt rannsókn innan Verslunarskólans eyddu nemendur að meðaltali þremur klukku- stundum og 39 mínútum í snjallsímum sínum daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.