Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 28
8 30. júní 2017tekjublaðið Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins 4.089.299 kr. Steinn Kári Ragnarsson fyrrv. framkvstj. DV 2.008.074 kr. Arnar Ægisson framkvæmdastj. Pressunnar 1.893.875 kr. Sverrir Heimisson auglýsingastj. Viðskiptablaðsins 1.819.154 kr. Óskar Magnússon rithöfundur og fyrrv. útgefandi Árvakurs 1.760.026 kr. Óskar Hrafn Þorvaldsson knattsp.sérfræðingur og fyrrv. vefstjóri Fréttatímans 1.576.481 kr. Svanur Valgeirsson auglýsingastj. 365 miðla 1.528.756 kr. Kristín Þorsteinsdóttir aðalritstjóri 365 1.521.109 kr. Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV 1.490.900 kr. Logi Bergmann Eiðsson fréttaþulur og þáttastjórnandi 1.445.557 kr. Kristján Kristjánsson umsj.maður Sprengisands 1.425.228 kr. Egill Helgason sjónvarpsm. og bloggari 1.374.191 kr. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri 1.346.005 kr. Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Símans 1.311.459 kr. Karl Heimir Karlsson útvarpsmaður 1.254.737 kr. Karl Steinar Óskarsson framkvstj. útgáfufélagsins Birtings 1.244.936 kr. Ágúst Ingi Jónsson blaðam. 1.188.887 kr. Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri RÚV 1.186.703 kr. Agnes Bragadóttir blaðamaður 1.121.721 kr. Egill Eðvarsson upptökustjóri á RÚV 1.121.013 kr. Hallgrímur Thorsteinsson dagskrárgerðarm. á RÚV og fyrrv. ritstjóri DV 1.103.546 kr. Marta María Jónasdóttir ritstjóri Smartlands 1.102.534 kr. Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstj. sjónvarpssviðs RÚV 1.090.735 kr. Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastj. RÚV 1.090.390 kr. Björn Malmquist fréttamaður 1.074.090 kr. Ásgeir Kolbeinsson sjónvarpsmaður og eigandi Austurs 1.064.095 kr. Soffía Steingrímsdóttir framkvstj. Kvennablaðsins 1.003.604 kr. Gísli Freyr Valdórsson ritstjóri Þjóðmála og fyrrv. aðstoðarm. innanríkisráðherra 999.277 kr. Hilmar Björnsson íþróttastjóri RÚV 989.560 kr. Magnús Þór Hafsteinsson blaðamaður og fyrrv. þingm Frjálslynda fl. 978.298 kr. Broddi Broddason fréttamaður 969.507 kr. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður 952.477 kr. Sindri Sindrason sjónvarpsmaður 950.395 kr. Hjörvar Hafliðason útvarps- og sjónvarpsmaður 950.171 kr. Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss 947.058 kr. Kristján Már Unnarsson fréttamaður 939.079 kr. Ívar Guðmundsson útvarpsmaður 934.627 kr. Auðunn Blöndal útvarps- og sjónvarpsmaður 934.070 kr. Pétur Jóhann Sigfússon sjónvarpsmaður 926.601 kr. Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir útvarpskona 923.831 kr. Sunna Ósk Logadóttir fréttastj. á mbl.is 919.561 kr. Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður 902.164 kr. Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kastljóss 896.364 kr. Guðjón Einarsson fyrrv. ritstjóri Fiskifrétta 894.701 kr. Helgi Seljan sjónvarpsmaður 891.761 kr. Bogi Ágústsson fréttamaður 891.347 kr. Sigmundur Ernir Rúnarsson dagskrárstjóri á Hringbraut 860.214 kr. Ragnar Z. Guðjónsson ritstjóri Húnahornsins og fyrrv. sparisj.stj. hjá BYR 856.864 kr. Gunnlaugur Helgason útvarpsm. og húsasmiður 852.902 kr. Heimir Már Pétursson fréttamaður 848.389 kr. Þóra Tómasdóttir fyrrv. ritstjóri Fréttatímans 844.170 kr. Styrmir Gunnarsson fyrrv. ritstjóri Morgunblaðsins 840.158 kr. Ragnhildur Thorlacius fréttamaður 836.615 kr. Lára Ómarsdóttir fréttamaður 833.493 kr. Óðinn Jónsson útvarpsmaður og fyrrv. fréttastj. RÚV 829.497 kr. Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttamaður 823.094 kr. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir þáttastjórnandi 819.406 kr. Ámundi Ámundason auglýsingasölustjóri 806.016 kr. Þorkell Máni Pétursson útvarpsmaður 804.319 kr. Jóhann Hlíðar Harðarson fréttamaður 798.929 kr. Sigvaldi Júlíusson útvarpsþulur 788.252 kr. Ingibjörg Lind Karlsdóttir þáttastjórnandi 779.894 kr. Halldór Tinni Sveinsson þróunarstj. Vísis 777.731 kr. Hlynur Sigurðsson sjónvarpsmaður 776.769 kr. Freyr Einarsson fyrrv. sjónvarpsstj. 365 768.663 kr. Gísli Einarsson sjónvarpsmaður 767.636 kr. Gissur Sigurðsson fréttam. á Bylgjunni 751.019 kr. Sylvía Rut Sigfúsdóttir fjölmiðlakona 738.767 kr. Hafliði Helgason framkvstj. Hringbrautar 731.856 kr. Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari 721.653 kr. Margrét Blöndal útvarpsmaður 716.124 kr. Andri Freyr Viðarsson dagskrárgerðarmaður 711.736 kr. Bergljót Baldursdóttir fréttamaður 711.325 kr. Sigurvin Ólafsson ritstjóri DV 708.448 kr. Hjörtur Hjartarson íþróttafréttamaður 705.408 kr. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpsm. á Stöð 2 704.125 kr. Ómar Garðarsson ritstjóri Eyjafrétta 700.471 kr. Sigríður Elín Ásmundsdóttir ritstjóri Hús og hýbýli 694.489 kr. Sigurður Hlöðversson útvarpsmaður 694.009 kr. Hilda Jana Gísladóttir framkvstj. og sjónvarpsstjóri N4 689.942 kr. Bjarni Ólafsson fyrrv. ritstjóri Viðskiptablaðsins 687.667 kr. Illugi Jökulsson rithöfundur og fjölmiðlamaður 677.685 kr. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari og starfsmaður KSÍ 675.136 kr. Thelma Tómasson fréttaþulur og þáttastjórnandi 674.411 kr. Brynjólfur Þór Guðmundsson fréttamaður 668.860 kr. Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður 666.392 kr. María Björk Ingvadóttir framkvstj. N4 664.153 kr. Áslaug Guðrúnardóttir fréttamaður 663.260 kr. Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður 659.610 kr. Andrés Magnússon blaðamaður 658.854 kr. Kolbeinn Tumi Daðason aðstoðarritstjóri 365 658.244 kr. Frosti Logason útvarpsmaður 653.643 kr. Brynja Þorgeirsdóttir sjónvarpskona 650.188 kr. Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður 648.644 kr. Edda Andrésdóttir fréttaþula á Stöð 2 646.454 kr. Kristófer Helgason útvarpsmaður 642.123 kr. Bjarni Arason söngvari og útvarpsm. 640.931 kr. Fanney Birna Jónsdóttir fv. aðst.ritstj. Fréttablaðsins 640.658 kr. Helga Arnardóttir fréttamaður 639.011 kr. Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og eigandi Kjarnans 638.958 kr. Sigurður Þórður Ragnarsson fyrrv. veðurfréttam. og fjölmiðlamaður 638.396 kr. Kristján Sigurjónsson fréttamaður 638.117 kr. Benedikt Valsson hraðfréttamaður 636.441 kr. Stefán Einar Stefánsson blaðamaður og fyrrv. form. VR 631.421 kr. Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsm. á Rás 2 628.761 kr. Þór Freysson framleiðslustj. hjá Sagafilm 623.342 kr. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fréttamaður 617.904 kr. Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður RÚV 614.515 kr. Guðmundur Karl Sigurdórsson ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins 602.833 kr. Arndís Þorgeirsdóttir blaðamaður 600.688 kr. Svavar Hávarðsson ritstjóri Fiskifrétta 598.213 kr. Ragnar Axelsson ljósmyndari 595.493 kr. Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjölmiðlamaður 594.167 kr. Ingibjörg D. Kjartansdóttir ritstjóri Stundarinnar 585.385 kr. Trausti Hafliðason ritstjóri Viðskiptablaðsins 582.953 kr. Ásgeir Erlendsson fréttamaður 365 577.970 kr. Björn Emilsson dagskrárgerðarm. á RÚV 577.426 kr. Jón Trausti Reynisson ritstjóri og framkvstj. Stundarinnar 564.377 kr. Hugi Halldórsson stofnandi Stórveldisins 561.481 kr. Ómar Ragnarsson sjónvarpsmaður 560.672 kr. Guðrún Dís Emilsdóttir dagskrárgerðarm. 556.001 kr. Kári Gylfason fréttamaður 547.240 kr. Magnús Einarsson útvarpsm. á Rás 1 545.120 kr. Baldur Hrafnkell Jónsson myndatökumaður 537.052 kr. Páll Stefánsson ritstjóri Iceland Review 534.674 kr. Jakob Bjarnar fréttamaður 533.220 kr. Eiríkur Jónsson fjölmiðlamaður 523.471 kr. Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur 512.098 kr. Lísa Pálsdóttir dagskrárgerðarm. á RÚV 506.222 kr. Fannar Sveinsson hraðfréttamaður 502.883 kr. Friðrika Hjördís Geirsdóttir fjölmiðlakona 485.504 kr. Björn Þorláksson upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunnar 481.298 kr. Kristjón K. Guðjónsson ritstjóri dv.is og Pressunnar 480.875 kr. Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri Skarps á Húsavík 470.227 kr. Leifur Hauksson dagskrárgerðarm. hjá RÚV 466.161 kr. Hjalti Harðarson framkvstj. Kjarnans 465.312 kr. Björn Þór Sigbjörnsson blaðam. 461.635 kr. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans 461.220 kr. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari 457.626 kr. Arnþrúður Karlsdóttir eigandi Útvarps Sögu 452.666 kr. María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður 451.925 kr. Sighvatur Jónsson útvarpsmaður 451.654 kr. Þórunn Elísabet Bogadóttir aðstoðarritstjóri Kjarnans 449.215 kr. Þröstur Ernir Viðarsson ritstjóri Vikudags á Akureyri 442.515 kr. Karl Eskil Pálsson fréttamaður 437.587 kr. Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður 436.527 kr. Vilhelm Anton Jónsson útvarps- og tónlistarmaður 390.004 kr. Jón Kaldal ritstjóri Iceland Magazine 378.860 kr. Þorbjörg Marinósdóttir blaðamaður mbl. 366.170 kr. Stefán Rafn Sigurbjörnsson blaðamaður og fyrrv. form. ungra jafnaðarmanna 358.450 kr. Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona og kynningarstj. Árnastofnunar 357.708 kr. Lárus Karl Ingason ljósmyndari 348.809 kr. Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur og fyrrv. ritstjóri 333.544 kr. Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður 324.704 kr. Linda Blöndal dagskrárgerðarmaður á Hringbraut 312.179 kr. Þórgnýr Einar Albertsson blaðamaður 299.472 kr. Arnaldur Halldórsson ljósmyndari 293.269 kr. Reynir Traustason stjórnarform. Stundarinnar 289.409 kr. Ingvi Hrafn Jónsson dagskrárgerðarm. á ÍNN 273.536 kr. Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari 247.360 kr. Ingimar Karl Helgason fyrrv. ritstjóri Reykjavíkur vikublaðs 234.254 kr. Sigríður Arnardóttir þáttastjórnandi 219.377 kr. Hreinn Loftsson útgefandi Birtíngs 203.993 kr. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir ritstjóri Kvennablaðsins 199.561 kr. Helgi Jean Claessen ritstjóri Menn.is 195.561 kr. Kristinn Hrafnsson blaðam. og fyrrum talsmaður WikiLeaks 178.300 kr. Sigurjón Magnús Egilsson útvarpsmaður og fyrrv. ritstjóri 167.785 kr. Haukur S. Magnússon fyrrv. ritstjóri Reykjavík Grapevine 159.383 kr. Sverrir Þór Sverrisson sjónvarpsmaður 150.000 kr. Sigríður Dögg Auðunsdóttir blaðamaður 142.494 kr. Fjölmiðlar Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Fluttur í Fossvoginn Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður 934.070 kr. Skemmtikrafturinn og fjölmiðla- maðurinn Auðunn Blöndal var í stóru hlutverki hjá 365 miðlum í fyrra eins og endranær. Auk út- varpsþáttarins vinsæla FM95BLÖ hefur Auðunn stigið á svið í sjón- varpsþáttunum Asíski draumur- inn, Steypustöðin og Satt eða log- ið. Þá hefur hann verið vinsæll veislustjóri um árabil. Í lok síðasta árs söðlaði Auðunn um og seldi glæsilega jarðhæð sem hann átti á Súlunesi á Arnarnesinu. Íbúð- in fór á 55 milljónir króna sem Auðunn nýtti til þess að kaupa fal- lega íbúð af Kjartani Henry Finn- bogasyni í Ánalandi í Fossvogi. Af- hendadagur eignarinnar er 1.júlí 2017 en Auðunn pungaði út 66 milljónum króna fyrir eignina. Úr fjölmiðlum í tryggingar Andri Ólafsson, samskiptastjóri VÍS 904.422 kr. Andri Ólafsson breytti á dögun- um um starfsvettvang þegar hann var ráðinn samskiptastjóri VÍS. Árið 2016 starfaði Andri fyrst sem aðstoðarritstjóri Ís- lands í dag hjá 365 miðlum en samhliða skipulagsbreytingum í ágúst tók hann við sem aðstoðar- ritstjóri Fréttablaðsins. Segja má að talsverð óvissa ríki um framtíð Fréttablaðsins eftir að miðillinn var skilinn eftir í kaupum Voda- fone á 365-veldinu. Andri hefur því ákveðið að söðla um og freista gæfunnar á nýjum vettvangi. Á leið til Himalaja Þóra Tómasdóttir, fyrrverandi ritstjóri 844.170 kr. Þóra Tómasdóttir starfaði sem annar af ritstjórum Fréttatímans á síðasta ári. Skútan sökk með manni og mús í byrjun apríl. Starfsmenn blaðsins, með Þóru í broddi fylkingar, voru afar ósátt- ir við atferli útgefanda blaðsins, Gunnars Smára Egilssonar. Það var ekki síst vegna þess að á sama tíma og starfsmenn blaðsins sátu uppi með vangoldin laun var Gunnar Smári önnum kafinn að auglýsa stofnun Sósíalistaflokks Íslands í öðrum fjölmiðlum. Þóra starfar í dag sjálfstætt en hún lýsti því ný- lega yfir á Facebook-síðu sinni að á teikniborðinu væri ævintýraferð til Himalajafjalla með Vilborgu Örnu Gísladóttur og öðru afreksfólki. Ætlar hópurinn að ganga í grunn- búðir Everest í október á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.