Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 76
36 menning - SJÓNVARP Helgarblað 30. júní 2017 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 2. júlí RÚV Stöð 2 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Gulla og grænjaxl- arnir 08:35 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:45 Blíða og Blær 09:10 Elías 09:20 Pingu 09:25 Grettir 09:40 Lína langsokkur 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (8:24) 14:10 Friends (14:25) 14:35 Dulda Ísland (4:8) 15:25 Masterchef The Pro- fessionals Australia (23:25) 16:10 Í eldhúsi Evu (8:8) Frábærir nýir þættir í umsjón Evu Laufeyjar þar sem hún fer á stúfana kynnir sér hina ýmsu veitingastaði, kaffihús, bakarí og lærir nýjar aðferðir sem hún vinnur svo með í eldhúsinu heima hjá sér. Í hverjum þætti er sérstakt þema t.d. baksturs, indverskt, asískt og ítalskt svo dæmi séu nefnd og einnig er einn þáttur tileinkaður matarsóun. 16:40 Svörum saman (3:8) 17:10 Feðgar á ferð (2:10) 17:40 60 Minutes (38:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent (14:18) 20:15 Britain's Got Talent (15:18) 20:40 Blokk 925 (2:7) 21:05 Grantchester (3:6) 21:55 Gasmamman (3:10) 22:40 60 Minutes (39:52) 23:25 Vice (15:29) 00:00 The Sandhamn Murders (1:3) Sænsk spennuþáttaröð í þremur hlutum sem byggð er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. Þættirnir fjalla um rannsóknarlög- reglumanninn Thomas Andreasson og lögræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi. 1:3 00:45 Rapp í Reykjavík (5:6) 01:20 The Path (13:13) 02:15 Rizzoli & Isles (14:18) 03:00 Outlander (9:13) 04:00 Outlander (10:13) 05:00 Person of Interest (5:13) 05:45 Blokk 925 (2:7) 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (60:78) 07.08 Klingjur (3:52) 07.20 Nellý og Nóra (31:52) 07.27 Sara og önd (17:40) 07.34 Hæ Sámur (9:28) 07.41 Begga og Fress (17:40) 07.53 Póló (13:52) 07.59 Mói (12:26) 08.10 Kúlugúbbarnir (18:20) 08.33 Úmísúmí (2:20) 08.56 Söguhúsið (6:26) 09.00 Disneystund (24:52) 09.01 Nýi skóli keisarans (9:10) 09.27 Sígildar teiknimyndir (8:9) 09.33 Gló magnaða (32:41) 09.55 Undraveröld Gúnda (40:40) 10.08 Letibjörn og læm- ingjarnir (15:26) 10.15 Animals in Love (Ást í dýraríkinu) 11.10 Bandaríki Trumps (Panoroma: Trump's New America) 11.40 Landakort (Hasar- blöð) 11.50 Álfukeppnin í knattspyrnu Bein útsending frá leik um bronsverðlaun í Álfukeppninni í fótbolta sem haldin er í Rússlandi. 13.55 Muscle Shoals (Muscle Shoals-hljóð- verið) 15.45 Jóhanna af Örk (Joan of Arc) Heimildarmynd um goðsögnina Jó- hönnu af Örk. Ótrúleg frásögn af nítján ára sveitastúlku sem gerðist einn þekktasti bardagamaður frönsku þjóðarinna. Leikstjóri: Russell Holt. 16.45 Ævar vísindamaður III 17.10 Stundin okkar (7:27) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Álfukeppnin í knattspyrnu Bein út- sending frá úrslitaleik í Álfukeppninni í fótbolta sem haldin er í Rússlandi. 20.00 Fréttir 20.25 Íþróttir 20.35 Veður 20.40 Brautryðjendur (5:6) (Kristín Jóhannesdóttir) 21.10 Fólkið mitt og fleiri dýr (1:6) (The Durrells in Corfu) 22.00 Kynlífsfræðingarnir (7:12) (Masters of Sex III) Þriðja þáttaröðin um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Aðalhlutverk leika Michael Sheen og Lizzy Caplan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.55 Vammlaus (2:8) (No Offence) 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (6:25) 08:20 King of Queens (20:23) 08:45 King of Queens (21:23) 09:05 How I Met Your Mother (3:22) 09:30 How I Met Your Mother (4:22) 09:50 The McCarthys (3:15) 10:10 Speechless (6:23) 10:30 The Office (10:27) 10:50 The Voice USA (12:28) 11:35 Survivor (5:15) 12:20 Your Home in Their Hands (2:6) 13:10 Top Gear: The Races (4:7) 14:00 EM 2016: England - Ísland 16:00 EM 2016: Frakkland - Ísland 18:00 Ég er kominn heim 19:30 This is Us (5:18) 20:15 Psych (8:10) 21:00 Twin Peaks (6:18) 21:45 Mr. Robot (6:10) 22:30 House of Lies (11:12) 23:00 Penny Dreadful (9:9) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríu- tímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þátt- um. 23:45 Queen of the South (1:13) Dramatísk þáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir Arturo Pérez-Reverte. Teresa Mendoza flýr frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir að kærasti hennar er myrtur. Kærastinn var dópsali og núna hyggur Teresa á hefndir gegn eiturlyfjabarón sem var ábyrgur fyrir dauða hans. Í leiðinni lærir hún á bransann og endar sem drottnigin í eiturlyfjahringnum. 00:30 The Walking Dead (5:16) Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 01:15 APB (5:13) 02:00 Shades of Blue (8:13) 02:45 Nurse Jackie (5:12) 03:15 Twin Peaks (6:18) 04:00 Mr. Robot (6:10) 04:45 House of Lies (11:12) 05:15 Síminn + Spotify Sjónvarp SímansÁstfangin dýr H ún var einstaklega falleg heimildamyndin frá BBC sem RÚV sýndi síðast- liðið mánudagskvöld um ástir í dýraríkinu, Animals in Love. Hver sagan rak aðra í þess- um merkilega þætti þar sem dag- skrárgerðarkonan Liz Bonnin var á ferð og flugi um heiminn í leit að dýrum sem kunna að elska. Við kynntumst alls konar dýr- um sem elska og þjást. Þar á meðal var api sem hafði misst ástkæra konu sína og son og kvaldist af sorg og virtist um það bil að veslast upp. Saga hans var átakanleg en sem betur fer fann hann að lokum ástina á ný með apaynju. Þarna var líka sögð saga samkynhneigðra mörgæsa, Dottie og Zee, sem eru að því er best verður séð í fullkominni sambúð þar sem ríkir gagnkvæm virðing og vinátta. Merkileg var síðan ástarsaga grágæsasteggsins Tarek sem varð fyrir því að maki hans, Judith, týndist í óveðri. Tarek var harmi sleginn en tók síðan saman við aðra grágæs. Ári síðar birtist Judith og Tarek var ekki í vafa hvað hann vildi gera og yfir gaf nýju grágæsina til að taka aftur saman við Judith. Parið hefur lifað í hamingjuríkri sambúð í nokkur ár og nú virðist sem ekkert muni aðskilja þau, nema dauðinn. Einnig var sögð saga fílahjarðar þar sem dýr voru í losti eft- ir að veiðiþjófar höfðu drep- ið félaga þeirra. Þau vantreystu skiljanlega mönnum og litu á þá sem óvini sína en það breyttist eftir að þeir kynntust Lawrence Anthony, manni sem þau treystu og elskuðu. Sú saga er öll stór- merkileg, eins og rakið var í þátt- unum. Þar var einnig sögð áhrifa- mikil vinkvennasaga kvenfílanna, Frankie og E.T. Sannarlega þáttur sem var þess virði að á hann væri horft. n Frankie og E.T. Sönn vinátta. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.