Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Blaðsíða 40
8 Ljósanótt Helgarblað 25. ágúst 2017KYNNINGARBLAÐ Kaffi Duus, Duusgötu 10, Keflavík, er einn vinsæl-asti matsölustaðurinn á Suðurnesjum. Þar verður mikið um að vera á Ljósanótt, frábær matur, skemmtikraft- ar og dansinn dunar í tjaldi fyrir utan staðinn. Þetta byrjar fimmtudaginn 31. ágúst en þá verður há- degishlaðborð frá kl. 11 til 15 og kvöldverðarmatseðill frá 18 til 22. Tjald verður fyrir utan staðinn og verða léttar veitingar í tjaldinu. Opið verð- ur frá 22 til 01. Föstudaginn 1. september verður hádegisblaðborð frá 11 til 15 og kvöldréttamat- seðill frá 18 til 22. Um kvöldið verður dansleikur og verður það hljómsveitin Króm sem leikur fyrir dansi. Tjaldið verð- ur uppi og mun hljómsveitin Feðgarnir halda uppi stuðinu í tjaldinu með söng og gleði. Þar verða einnig léttar veitingar í boði. Frítt inn á dansleiki og tjald- skemmtun í Kaffi Duus á föstudags- og laugardags- kvöld Rólegri stemning verður á sunnudeginum en þá er að vanda veglegt hádegishlað- borð frá 11 til 15. Kaffihlað- borð verður frá 15 til 17 og eftir það tekur kvöldverðar- seðillinn við. Fyrir marga er stund á Kaffi Duus ómissandi hluti af Ljósanótt og ávallt frábær stemning þar. Borðapantanir eru í síma 41 7080 eða með tölvupósti á duus@duus.is. Kaffi Duus var opnað 26. nóvember 1998. Það byrj- aði sem lítið kaffihús með sæti fyrir 30 manns og var boðið upp á grillmat og aðra smárétti. Húsið er staðsett við gömlu Duus-húsin við smábátahöfnina í Keflavík, með frábæru útsýni yfir höfnina: Bergið og smábáta- höfnin fyrir neðan, sjórinn og fjallasýn í fjarska ef vel viðrar. Þegar dimmir er bergið sem liggur við höfnina upplýst. Árið 2000 var bætt við 65 sæta hliðarsal með góðu gluggaútsýni yfir smábáta- höfnina og bergið. Salurinn hefur notið gríðarlegra vin- sælda. Í janúar 2008 var svo tekinn í notkun nýr salur sem rúmar 65 manns, ásamt fundaraðstöðu á efri hæð með sæti fyrir 30 manns, svo alls getur staðurinn tekið á móti 180 manns í sæti. Hægt er að vera með allt að þrjá mismunandi hópa í húsinu á sama tíma vegna heppilegr- ar skiptingar hússins. Um- hverfis húsið er stór og mikil verönd þar sem gestir geta snætt á góðviðris dögum. Svona verður Ljósa- nótt á Kaffi Duus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.