Fréttablaðið - 09.11.2017, Page 40

Fréttablaðið - 09.11.2017, Page 40
Það er gaman að skoða vetrartískuna því hún er svo ótrúlega margbreytileg. Allt virðist vera leyfilegt. Frá skínandi silfurlitum í djúpan appelsínugul- an, bleikan eða rauðan lit. Kjólar eru hvort heldur mjög stuttir eða alveg síðir. Samfestingar eru vinsælir og þeir mega vera bæði litríkir og mynstraðir. Peysur eru hlýjar og miklar eins og káp- urnar. Sokkabuxur í björtum litum lífga upp á dimma vetrarmánuði. Fylgihlutir eru áberandi og skartgripir stórir. Þá eru klassískar buxnadragtir að koma aftur í tísku og verða trú- lega áberandi í vetur. Nú fara jólahlaðborðin að byrja og þá er upplagt að skoða hvað tískuhönnuðirnir voru að sýna fyrir vetrartískuna. Það er sem sagt allt í góðu að klæðast litum í jólaveislunum. Litríkt í vetur Þegar vetrartískan 2017-2018 er skoðuð kemur glögglega í ljós að tískuhönnuðir eru frjálslegir í sniðum og litum. Sterkir litir eiga að veita birtu í skammdeginu. Svolítið magnaður kjóll frá Giorgio Armani. Síð rauð peysa við víðar buxur í jóla- legum litum. Þetta dress var sýnt á tískuviku í Peking. Valentino er ófeiminn við að blanda saman sterkum litum. Glæsilegur síðkjóll frá Alexander McQueen. Miu Miu er frumleg þegar kemur að tískunni. Demma Gvasalia sýndi þessa hönnun á tískuviku í París. Sokkabuxur mega vera í áberandi litum. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook Pels (gervi) á 33.900 kr. - einn litur - stærð: 36 - 46 Glæsilegur þýskur náttfatnaður Bláu húsin v/ Faxafen. sími 553 7355. www.selena.isselena undirfataverslun • Náttföt • Náttkjólar • Sloppar 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . N ÓV e M B e R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 0 9 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 E -7 D 0 4 1 E 2 E -7 B C 8 1 E 2 E -7 A 8 C 1 E 2 E -7 9 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.