Fréttablaðið - 09.11.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.11.2017, Blaðsíða 40
Það er gaman að skoða vetrartískuna því hún er svo ótrúlega margbreytileg. Allt virðist vera leyfilegt. Frá skínandi silfurlitum í djúpan appelsínugul- an, bleikan eða rauðan lit. Kjólar eru hvort heldur mjög stuttir eða alveg síðir. Samfestingar eru vinsælir og þeir mega vera bæði litríkir og mynstraðir. Peysur eru hlýjar og miklar eins og káp- urnar. Sokkabuxur í björtum litum lífga upp á dimma vetrarmánuði. Fylgihlutir eru áberandi og skartgripir stórir. Þá eru klassískar buxnadragtir að koma aftur í tísku og verða trú- lega áberandi í vetur. Nú fara jólahlaðborðin að byrja og þá er upplagt að skoða hvað tískuhönnuðirnir voru að sýna fyrir vetrartískuna. Það er sem sagt allt í góðu að klæðast litum í jólaveislunum. Litríkt í vetur Þegar vetrartískan 2017-2018 er skoðuð kemur glögglega í ljós að tískuhönnuðir eru frjálslegir í sniðum og litum. Sterkir litir eiga að veita birtu í skammdeginu. Svolítið magnaður kjóll frá Giorgio Armani. Síð rauð peysa við víðar buxur í jóla- legum litum. Þetta dress var sýnt á tískuviku í Peking. Valentino er ófeiminn við að blanda saman sterkum litum. Glæsilegur síðkjóll frá Alexander McQueen. Miu Miu er frumleg þegar kemur að tískunni. Demma Gvasalia sýndi þessa hönnun á tískuviku í París. Sokkabuxur mega vera í áberandi litum. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook Pels (gervi) á 33.900 kr. - einn litur - stærð: 36 - 46 Glæsilegur þýskur náttfatnaður Bláu húsin v/ Faxafen. sími 553 7355. www.selena.isselena undirfataverslun • Náttföt • Náttkjólar • Sloppar 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . N ÓV e M B e R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 0 9 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 E -7 D 0 4 1 E 2 E -7 B C 8 1 E 2 E -7 A 8 C 1 E 2 E -7 9 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.