Morgunblaðið - 28.03.2017, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2017
Beauty and the Beast (2017) 1 2
Life (2017) Ný Ný
Power Rangers Ný Ný
Kong: Skull Island 2 3
Get Out 3 2
Chips Ný Ný
Ballerina (Stóra stökkið) 5 4
Logan 4 4
The Lego Batman Movie 7 7
Rock Dog 6 4
Bíólistinn 24.–27. janúar 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Aðra helgina í röð skilaði Disney-
myndin Fríða og dýrið mestum
miðasölutekjum til kvikmyndahúsa
landsins af þeim kvikmyndum sem
sýndar voru hérlendis. Alls hafa
tæplega 21 þúsund gestir séð mynd-
ina, sem skilað hefur ríflega 26
milljónum íslenskra króna í kass-
ann. Næstmestar miðasölutekjur
skilaði kvikmyndin Life, sem frum-
sýnd var í síðustu viku og tæplega
1.500 bíógestir hafa séð. The Lego
Batman Movie er sú mynd á topp
tíu listanum sem flestir hafa séð,
eða tæplega 26.400 gestir, sem skil-
að hefur ríflega 27 milljónum.
Bíóaðsókn helgarinnar
Fríða og dýrið vin-
sæl hjá landanum
Dýrið og Fríða Dan Stevens og
Emma Watson í hlutverkum sínum.
Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki
aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áð-
ur en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönn-
uð börnum yngri en 9 ára.
Metacritic 66/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.10, 15.20, 17.00,
18.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 20.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00
Beauty and the Beast
Chips 16
Þeir Jon Baker og Frank Ponc-
herello eru lögreglumenn sem
eiga að gæta að því að lögum og
reglum sé fylgt en þeir félagar
taka starf sitt hins vegar ekkert
allt of alvarlega.
IMDb 6,2/10
Samb. Álfabakka 17.50, 20.00, 20.50, 22.10, 22.40, 23.00
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Kong: Skull Island 12
Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst
fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða. þegar leiðang-
ursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur
skrímsli.
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.15
Sambíóin Kringlunni 22.40
Sambíóin Akureyri 17.30, 22.10
Sambíóin Keflavík 17.30, 22.10
Life 16
Vísindamenn um borð á Al-
þjóðageimferðamiðstöðinni
hafa það markmið að rann-
saka fyrstu merki um líf frá
öðrum hnetti.
IMDb 7,8/10
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.10, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Get Out 16
Allison vill kynna Chris fyrir
foreldrum sínum, en Chris er
hræddur um að foreldrar
hennar taki sér ekki vel.
Metacritic 83/100
IMDb 8,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Smárabíó 20.10, 22.45
Borgarbíó Akureyri 22.20
Logan 16
Logan er að niðurlotum
kominn en þarf að hugsa um
hinn heilsulitla Prófessor X.
Metacritic 75/100
IMDb 9,0/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 22.00
A Dog’s Purpose 12
Metacritic 43/100
IMDb 4,9/10
Sambíóin Kringlunni 17.40
La La Land Þau Mia og Sebastian eru
komin til Los Angeles til að
láta drauma sína rætast.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Fist Fight 12
Þegar kennari kemur því til
leiðar að samkennari hans er
rekinn, þá er skorað á hann í
slag eftir skóla.
Metacritic 37/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.30
Hidden Figures Saga kvennana sem á bak
við eitt af mikilvægustu af-
rekum mannkynssögunnar.
Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Smárabíó 17.10
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Smárabíó 17.30
Háskólabíó 18.00, 20.50
Split 16
Kevin er klofinn persónuleiki
og með 23 persónuleika.
Metacritic 62/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 22.30
John Wick:
Chapter 2 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00
Power Rangers 12
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 17.15, 19.00,
22.00
Smárabíó 17.10, 19.30,
20.00, 22.45
Háskólabíó 18.10, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.40,
20.00
Rock Dog Metacritic 49/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.10
The Lego Batman
Movie Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Stóra stökkið IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.30
Syngdu Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 15.15
Billi Blikk IMDb 5,2/10
Laugarásbíó 17.15
Toni Erdmann
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 94/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00
Moonlight
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 99/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 22.00
The Other Side of
Hope
Metacritic 89/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00
15 ár á Íslandi
Bíó Paradís 20.00
Gamlinginn 2 IMDb 6,5/10
Gamlinginn fer í ferðalag um
alla Evrópu í leit að rúss-
neskri gosdrykkjauppskrift
Bíó Paradís 18.00
The Midwife
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.00
Paterson
Myndin fjallar um strætóbíl-
stjóra sem fer eftir ákveðinni
rútínu á hverjum degi en
styttir sér stundir með því
að semja ljóð.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.30
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Pro300
Vitamix Pro300 er
stórkostlegur. Auðveldar
alla matreiðslu í
eldhúsinu. Mylur alla
ávexti, grænmeti, klaka
og nánast hvað sem
er. Nýtt útlit og öflugri
mótor.
Stiglaus hraðastilling og
pulse rofi.
Tilboðsverð kr. 107.989,-
Fullt verð kr. 143.985,-
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is