Morgunblaðið - 28.03.2017, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2017
Það hefur verið unun að
fylgjast með þessum klikk-
uðu systkinum á Grønne-
gaard-óðalinu. Alltaf einhver
dramatík í gangi, einhver
besta sápuópera sem Danir
hafa samið. Í síðasta þætti
var loksins komið að uppgjöri
hjá Signe í svínaræktinni með
Karin. Alveg óþolandi leiðin-
leg sú síðarnefnda og kominn
tími á að láta hana fá það
óþvegið, enda kerlingin orðin
galin og farin að skjóta grís-
ina niður á færi eftir að þeir
komust óvart í kálgarð ná-
grannans og átu þar eitthvað
óvistvænt. Svínslegt athæfi!
Eitthvert vit hljóta hand-
ritshöfundar Erfingjanna að
hafa á búvísindum en Ljós-
vaki hefur annars ekkert
skilið þetta grísabrölt á
búinu. Sú ræktun er nú í upp-
námi eftir að frekjuhundur á
næsta bæ stóð ásamt fleirum
fyrir uppreisn í handbolta-
höllinni. Signe að missa stór
viðskipti með grísakjöt fyrir
mötuneytið en hún stóð þó
upp og varði Friðrik bróður
sinn og listaspírurnar á óðal-
inu. Líf systkinanna er því í
algjöru uppnámi, Friðrik er
bugaður af sorg eftir fráfall
Hönnu, kona hans hefur fallið
fyrir Bakkusi, Emil líklega
flúinn á vit ævintýranna og
Gro hefur loksins fattað að
hún sé ekki góð móðir fyrir
Melody litlu. En það er alltaf
til matur og öl í ískapnum á
Grønnegaard og vín í rekk-
unum.
Danirnir eru svo ligeglad!
Nágrannar svína
á systkinunum
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Erfingjarnir Systkinin á
Grønnegaard standa saman.
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K. Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki.
20.30 Skólinn Fjallað er um
það starf sem fram fer í
skólum landsins.
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar.
21.30 Bryggjan Þáttur um
sjávarútveginn.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Melrose Place
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.40 Top Chef
15.25 Am. Housewife
15.50 Survivor
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 King of Queens
19.00 Arr. Development
19.25 How I Met Y. Mot-
her
19.50 Black-ish
20.15 Jane the Virgin
Ástarmálin halda áfram að
flækjast fyrir Jane og líf
hennar líkist sápuóperu.
21.00 Scorpion Dramatísk
þáttaröð um gáfnaljósið
Walter O’Brien og félaga
hans sem vinna fyrir
bandarísk yfirvöld og
leysa flókin og hættuleg
mál sem ekki er á færi
annarra sérfræðinga að
takast á við.
21.45 Madam Secretary
Bandarísk þáttaröð um
Elizabeth McCord, fyrr-
verandi starfsmann banda-
rísku leynilögreglunnar
CIA, sem var óvænt skip-
uð utanríkisráðherra
Bandaríkjanna.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Californication
00.20 CSI: Miami
01.05 Bull
01.50 Quantico
02.35 Scorpion
03.20 Madam Secretary
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
16.15 Tanked 17.10 Orangutan
Island 18.05 Rugged Justice
19.00 Pit Bulls And Parolees
19.55 Gator Boys 20.50 Snake
Sheila 21.45 Bondi Vet 22.40 Pit
Bulls And Parolees 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.50 Pointless 16.35 Homes
Under The Hammer 17.30 Rude
(ish) Tube 17.50 The Best of Top
Gear 18.45 QI 19.15 Live At The
Apollo 20.00 The Best of Top Ge-
ar 21.00 Top Gear: Extra Gear
21.30 Rude (ish) Tube 21.55 QI
22.25 Top Gear 23.15 The Gra-
ham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Wheeler Dealers 17.00
Fast N’ Loud 18.00 The Wheel
19.00 Gold Rush 20.00 Idris
Elba 21.00 The Wheel 22.00
Mythbusters 23.00 Gold Rush
EUROSPORT
16.00 Watts 16.15 Fifa Football
16.45 Live: Football 19.05 Horse
Excellence 19.30 Cycling 20.00
Snooker 22.05 Fia WTC Cham-
pionship 22.30 Football 23.30
Major League Soccer
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 The House On Carroll
Street 18.00 Mother’s Boys
19.35 Thrashin’ 21.05 Crusoe
22.40 Race For The Yankee Zep-
hyr
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.10 Ice Road Rescue 16.48
Croc Inside Out 17.37 Queen Of
The Chase 18.00 Nazi Meg-
astructures 18.26 King Cobra
19.00 Nazi Weird War Two 19.15
Croc Inside Out 20.03 World’s
Weirdest 21.00 Air Crash Inve-
stigation 21.41 King Cobra
22.00 Locked Up Abroad 22.30
Peru’s Wild Kingdom 22.55 WWI-
I’s Greatest Raids 23.18 Gang-
ster Jackals 23.50 Highway Thru
Hell
ARD
16.00 Gefragt – Gejagt 16.50 Al-
les Klara 18.00 Tagesschau
18.15 Charité 19.00 In aller Fre-
undschaft 19.45 FAKT 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Über Barbar-
ossaplatz 22.15 Nachtmagazin
22.35 Die Häupter meiner Lieben
23.58 Tagesschau
DR1
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.05 Kongelig Galla i anledning
af det Belgisk statsbesøg 18.00
Hammerslag 18.45 Gift ved
første blik – IV 19.30 TV AVISEN
19.55 Kongeligt taffel på Christi-
ansborg Slot 20.30 Sporten
20.35 Camilla Läckbergs Fjäll-
backamordene 22.05 Whitecha-
pel: Gangstertvillingerne 22.50
Water Rats
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 USA’s
vilde vesten: Blod og guld 17.15
Stripper på farten 17.55 Det
gådefulde Indien 18.45 Dok-
umania: Fodbold, had og racisme
20.30 Deadline 21.30 So Ein
Ding: Start-up topmøde 22.00
Sherlock Holmes – fra fiktion til
virkelighed 22.55 Homeland VI
23.45 Top of the Lake
NRK1
15.15 Filmavisen 1956 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.50 Hva feiler det deg? 16.30
Extra 16.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Naturen vender til-
bake – rewilding 18.25 I all slags
vær 19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Brennpunkt: Sykkelberget 20.30 I
Larsens leilighet: Anne Krigsvoll
21.00 Kveldsnytt 21.15 Torp
21.45 Skårungen 22.45 Kaos
NRK2
15.05 Poirot: Juveltyveriet på
Grand Metropolitan 16.00 Dags-
nytt atten 17.05 I jegerens gryte
17.45 Hemmelige rom: Den
hemmelige låven 17.55 Min mor
var tyskertøs 18.25 Torp 19.00
Underholdningsmaskinen 19.30 I
Larsens leilighet: Kåre Conradi
20.00 Hitlåtens historie: Viva La
Vida 20.30 Urix 20.50 Louis
Theroux – når hjernen skades
21.50 Treme, New Orleans 22.45
Urix 23.05 Oddasat – nyheter på
samisk 23.20 Distriktsnyheter
Østlandssendingen
SVT1
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.30 Lokala nyhe-
ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
18.00 Det stora fågeläventyret
19.00 Domstolen 20.00 Kobra
20.30 SVT Nyheter 20.35 Tom at
the farm
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens bästa veterinär
16.45 Det goda livet 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Hundra procent
bonde 18.00 Korrespondenterna
18.30 Plus 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.15 Hockeylaget
20.45 Abortpillret 21.40 Finnom-
ani – i Sverige 22.10 Hundra pro-
cent bonde 22.40 24 Vision
23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag 23.50 24
Vision
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.55 Íslendingar (Áróra,
Nína og Emilía) Fjallað er
um Íslendinga sem fallnir
eru frá en létu að sér
kveða um sína daga. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
(Play with Me Sesame)
18.25 Hvergi drengir (Now-
here Boys) Þáttaröð um
fjóra ólíka vini; gotharann
Felix, nördið Andy, fyr-
irmyndardrenginn Rahart
og íþróttagæjann Jake. (e)
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Beittur,
fréttatengdur þáttur um
málefni líðandi stundar,
menningu og dægurmál
hvers konar.
20.05 Opnun (Hrafnhildur
Arnardóttir og Ingólfur
Arnarson) Ný íslensk
heimildarþáttaröð sem
fjallar um samtíma-
myndlist á Íslandi.
20.40 Faðir, móðir og börn
(Søren Ryge præsenterer:
Far, mor og børn) Danskir
heimildarþættir um fjöl-
skyldu sem ákveður að ein-
falda líf sitt og flytja bú-
ferlum í sveitasæluna á
Fjóni.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til að
aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Luther Nýr þáttur, í
tveimur hlutum, um harð-
snúnu lögguna John
Luther sem fer sínar eigin
leiðir. Stranglega bannað
börnum.
23.15 Spilaborg (House of
Cards IV) Frank Under-
wood situr í Hvíta húsinu
og forsetakosningar eru á
næsta leiti. Sem fyrr svífst
Frank einskis til að sigra
keppinaut sinn. (e) Bannað
börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Teen Titans Go
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Suits
10.20 The Doctors
11.00 First Dates
11.50 Mr Selfridge
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.50 Anger Management
16.10 Mindy Project
16.35 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 Kevin Can Wait
19.45 Modern Family
20.10 Catastrophe
20.40 Girls
21.10 Blindspot
21.55 Crimes That Shook
Britain
22.45 Grey’s Anatomy
23.30 Wentworth
00.20 The Heart Guy
01.15 Rapp í Reykjavík
01.50 Covert Affairs
02.35 NCIS
03.20 Containment
12.15/17.05 Hysteria
13.55/18.45 The Truth
About Cats and Dogs
15.30/20.25 Hyde Park on
Hudson
22.00/04.15 Fifty Shades of
Grey
00.05 Red 2
02.00 Unbroken
18.00 Að vestan
18.30 Hundaráð
19.00 Nágrannar á norður-
slóðum (e)
19.30 Hvítir mávar (e)
Gestur þáttarins er Bryn-
dís Óskarsdóttir, grafískur
hönnuður og ferðaþjón-
ustubóndi.
20.00 Að norðan Í þætti
dagsins verðum við meðal
annars á Sauðárkróki og í
Fjallabyggð.
20.30 Auðæfi hafsins (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
14.47 Stóri og Litli
15.00 Dóra könnuður
15.24 Mörg. frá Madag.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Skoppa og Skrítla
18.11 Zigby
18.25 Ljóti andaru. og ég
18.47 Stóri og Litli
19.00 Rasmus fer á flakk
07.20 Spánn – Ísrael
09.00 Man. C. – Liverpool
10.40 Messan
12.00 Dominos deild karla
13.40 Tyrkland – Finnland
15.20 Svíþjóð – Hv. Rússl.
17.00 Búlgaría – Holland
18.40 Írland – Ísland
21.40 UFC Live Events
23.40 Snæfell – Stjarnan
07.15 A. Bilbao – R Mad.
08.55 Gladb.– B. Münch.
10.35 Belgía – Grikkland
12.20 Andorra – Færeyjar
14.05 Portúgal – Ungv.land
15.50 Sviss – Lettland
17.35 Undankeppni HM
2018 – mörk
18.25 Dominos deild
kvenna – upphitun
19.05 Snæfell – Stjarnan
21.10 Kosovo – Ísland
22.55 WBA – Arsenal
00.35 Írland – Ísland
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Brynja V. Þorsteinsdóttir.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð frá
ólíkum sjónarhornum og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Tómas Jónsson –
Metsölubók. eftir Guðberg Bergs-
son.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Þorleifur
Hauksson les. Páll Ísólfsson leikur
á orgel á undan lestrinum.
22.15 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
18.30 Glob. Answers
19.00 Blandað efni
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
22.00 G. göturnar
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
17.30 Raising Hope
17.55 The New Girl
18.15 League
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enthus.
19.40 Mayday: Disasters
20.30 Last Man on Earth
20.55 The Americans
21.45 Salem
22.30 The Wire
23.30 Klovn
24.00 Legends of Tom.
00.40 Flash
Stöð 3