Morgunblaðið - 08.04.2017, Síða 44
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp í efstu deild seinni
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem
lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Sig-
urbjörn Björnsson (2271) hafði hvítt
gegn pólska stórmeistaranum Artur
Jakubiec (2505). 63. Ka3! Hh5
svartur hefði einnig tapað eftir
63. … Hxb4 64. Hb3 Hxb3 65. Kxb3.
64. Kb3 Kb6 65. Hg3 Hh6 66. c4
Ka6 67. Ka4 og svartur gafst upp.
Mikið er um að vera í íslensku skáklífi
þessa dagana. Skákþingi Íslands,
áskorendaflokki, lýkur á morgun en
mótið fer fram í Stúkunni við Kópa-
vogsvöll. Taflfélag Reykjavíkur heldur
tvö barnaskákmót um helgina, annað
í dag og hitt á morgun. Það fyrra er
undankeppni í Barna Blitz Reykjavík-
urskákmótsins og hitt er Páskaeggja-
syrpa félagsins, sjá nánar á tafl-
felag.is. Páskaeggjamót Hugins fer
svo fram mánudaginn 10. apríl og
tveim dögum síðar Hraðskákmót
öðlinga, sjá skak.is.
Hvítur á leik.
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2017
9 4 5 6 7 1 8 2 3
8 7 6 2 3 5 4 1 9
2 1 3 4 9 8 6 7 5
1 5 4 7 8 6 9 3 2
7 3 2 5 4 9 1 8 6
6 9 8 1 2 3 7 5 4
5 8 7 9 6 2 3 4 1
3 2 9 8 1 4 5 6 7
4 6 1 3 5 7 2 9 8
8 9 2 7 3 6 4 1 5
3 1 4 9 5 2 8 7 6
7 5 6 4 8 1 9 3 2
1 2 8 3 9 4 6 5 7
9 3 7 1 6 5 2 8 4
4 6 5 2 7 8 1 9 3
5 4 9 6 1 7 3 2 8
2 8 3 5 4 9 7 6 1
6 7 1 8 2 3 5 4 9
9 5 6 7 3 1 8 2 4
3 1 8 2 9 4 6 7 5
2 7 4 8 5 6 9 3 1
7 6 5 1 2 8 4 9 3
8 9 1 3 4 5 7 6 2
4 3 2 9 6 7 1 5 8
6 2 7 4 8 3 5 1 9
5 4 9 6 1 2 3 8 7
1 8 3 5 7 9 2 4 6
Lausn sudoku
Þegar jafn samsvarar eins – ég er ekki jafn vitlaus og þú heldur; það liggur ekki jafn vel á henni í dag og í
gær – má það standa laust frá lýsingar- og atviksorðunum. Annars á það að vera fast við þau: í stærð-
fræði er talað um jafngild brot – við urðum jafnhá á prófinu.
Málið
8. apríl 1571
Guðbrandur Þorláksson var
vígður Hólabiskup, um 30
ára, en hann gegndi því emb-
ætti í 56 ár. „Einn merkastur
biskupa í lútherskum sið,“
sagði í Íslenskum æviskrám.
8. apríl 1989
Markaðstorgið Kolaportið
var opnað í bílageymsluhús-
inu undir Seðlabankanum við
Arnarhól. DV sagði að húsið
hefði troðfyllst af fólki og að
þar hefði verið „heitt í kol-
unum og mikil sala“. Fimm
árum síðar var starfsemin
flutt á neðstu hæð Tollhúss-
ins við Tryggvagötu.
8. apríl 1989
Jóhannes Jónsson opnaði
fyrstu Bónusverslunina, við
Skútuvog í Reykjavík.
Starfsmenn voru þrír. Í
blaðaauglýsingu sagði: „Mat-
vöruverslun með nýju sniði.
Afsláttur af öllum vörum.
Engin greiðslukort – en bón-
us fyrir alla. Bónus býður
betur.“ Eftir opnunina sagði
Jóhannes í samtali við Morg-
unblaðið: „Móttökurnar hafa
verið hreint frábærar.“
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
9
8 6 1
4 6 7 5
1 5 6 3
3 8
8 3 7 4
8 9 4 1
3 9
8
8 2 3 1
3 6
5 4
2 8 9 4
1
4 6
9 6 1
3 5
6 1 2 4 9
9 7 4
8
4 6 3 1
5 1 8 3
9 7
5 8
6 7 4 5 1
5 9 3 8
6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
I W B O E L D K E I L U R A D A B P
O Q E B G Q B F L O W J G N L I D L
V E G A R T Á L M A N S S I Ö Y R A
V O M B V O T J Z G O B É Ð V L C N
A J T G I L S S K A R Ð R Ó R Z S N
Q P Y N N I R U K Y E R K L E L A A
H M E Y B Ö R N I N P V E G H O M M
F L O T T U S T T K J N N Y T F T E
C W X N Y A V T N I U M N W H T V N
V W V F A R L G Q V K N I O Z K I T
W X Q P P Í G U G D R J L I F Æ N S
D D U Z D J M K E A T Y E U I L N I
K X T R B M E E T U K M G Z V I U L
E I W N I H R R D E Q J R B X N Ð H
T D P E N R Y J P A H R A U D G Y T
I R W M P M B A G A K S R G O A S R
F P D Ú F N A R Æ K T A A D O R G N
S N Q T N W D B Æ K L U Ð U M D X G
Akademían
Bækluðum
Dúfnarækt
Eldkeilur
Flottust
Gilsskarð
Glóðina
Hervöld
Listnemanna
Loftkælingar
Meybörnin
Myrtar
Reykurinn
Samtvinnuð
Sérkennilegrar
Vegartálmans
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 djúpsjávar-
fiskur, 8 hestar, 9 hefja
upp, 10 spil, 11 gremj-
ast, 13 magran, 15
skraut, 18 hreyfir fram
og aftur, 21 fugl, 22
reiðmann, 23 kvars-
steinn, 24 náðar.
Lóðrétt | 2 heldur, 3
blóma, 4 í vondu skapi,
5 hrósar, 6 óns, 7 for-
boð, 12 tangi, 14 fiskur,
15 poka, 16 streitu, 17
ólifnaður, 18 stallurinn,
19 hugleysingi, 20 sef-
ar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 dramb, 4 ákúra, 7 aftur, 8 uglan, 9 gár, 11 tuða, 13 otur, 14 skarf, 15 þekk,
17 tæpt, 20 aða, 22 féleg, 23 fótum, 24 rausa, 25 syrpa.
Lóðrétt: 1 dragt, 2 amtið, 3 borg, 4 áður, 5 útlit, 6 annir, 10 ánauð, 12 ask, 13 oft, 15
þófar, 16 keldu, 18 æstar, 19 tomma, 20 agga, 21 afls.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Föst leikatriði. N-NS
Norður
♠Á96
♥K10
♦ÁD7
♣ÁD1043
Vestur Austur
♠D8 ♠G5
♥98743 ♥652
♦8654 ♦G103
♣K9 ♣87652
Suður
♠K107432
♥ÁDG
♦K92
♣G
Suður spilar 7♠.
Í fótbolta fær lakara liðið sín bestu
tækifæri til að skora í „föstum leik-
atriðum“ – til dæmis upp úr aukaspyrn-
um og löngum innköstum nærri víta-
teig. Undirmáls-slemmur eru slík
tækifæri við spilaborðið.
Með nútíma sagntækni er tiltölulega
einfalt mál að komast að veikleikanum í
spaðalitnum. Roman-lykilspilaspurn-
ingin mun leiða í ljós í fyllingu tímans
að drottningin er fjórða úti og þá gefast
menn upp á alslemmuleit. Fyrir-
framlíkur á 2-2 legu eru 40%, og þó að
tían lyfti vinningslíkum upp í 46% dugir
það ekki til að brjóta áhættumúrinn. Al-
slemma þarf að vera 56% til að vega
salt, svo þetta telst vera vont veðmál
fyrir hreintrúarmenn. Fyrir veikari sveit-
ina er þetta hins vegar kjörið tækifæri
til að skora grísamark.
Alslemma var aðeins sögð á fjórum
borðum af 40 á nýliðnu Íslandsmóti.
Sennilega vilja menn síður gangast við
því að tilheyra „veikari sveitinni“.
www.versdagsins.is
Verið lítillát
og metið
hvert annað
meira en
ykkur sjálf...