Fréttablaðið - 20.12.2017, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 20.12.2017, Blaðsíða 21
Vilja móta heimsþekktan súkkulaðirisa Miðvikudagur 20. desember 2017 arkaðurinn 47. tölublað | 11. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l Framkvæmdastjóri Omnom á sér markmið um að velta súkkulaðigerðarinnar verði svipuð og hjá Bláa lóninu. Svissneskur fjárfestinga- sjóður á nú 30 prósenta hlut. Vörurnar í 500 verslunum erlendis. » 4, 5 HEILsA Sérblað um heilsu mun fylgja Fréttablaðinu laugardaginn 30. desember. Í blaðinu verður fjallað um allt sem viðkemur bættri heilsu. Má þar nefna ýmiskonar hreyfingu og heilsurækt, hollt matarræði, æfingafatnaður, vítamín, fæðubótarefni og ýmsar aðrar heilsutengdar vörur. Að venju er boðið upp á fjölmörg áhugaverð viðtöl og greinar sem gefa lesendum færi á að kynna sér fjölbreyttar leiðir til að koma skrokknum í gott stand. Þetta sértæka efni í bland við gríðarlega mikinn lestur Fréttablaðsins tryggir að blaðið nær afar vel til allra þeirra sem Áhugasamir geta haft samband við auglýsingadeild sérblaða sími 512 5402 serblod@365.is »2 Pitsurisi greiðir Birgi 62 milljónir á ári fyrir ráðgjöf Birgir Þór Bieltvedt fær greiddar um 500 þúsund evrur á ári frá Domino’s í Bretlandi fyrir ráðgjafarstörf. Samningsbundinn út maí 2024. Hagnaður Domino’s á Íslandi jókst um 38 prósent á fyrri árshelmingi. »2 Leigufélag hyggur á allt að 30 milljarða skuldabréfaútgáfu Almenna leigufélagið, sem á um 1.200 eignir, stefnir að því að gefa út bréf fyrir allt að 6 til 12 milljarða í fyrsta útboði. Áformar skráningu á markað á næstu 18 til 24 mánuðum. »6 Endurskipulagning í síbreytilegu umhverfi „Vandinn við þá umræðu hefur verið að mest hefur verið rætt um eignarhald en lítið fjallað um innihald fjármálastarfsemi og oftar en ekki er rætt um fjármálastarfsemi á forsendum sem ekki eru lengur til staðar,“ segir Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF. 2 0 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :4 6 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 8 E -3 7 1 0 1 E 8 E -3 5 D 4 1 E 8 E -3 4 9 8 1 E 8 E -3 3 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.