Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 2

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 2
I. tölublað 2 Rxtstj.: Marinó Sigursteinsson Asbjörn Eydal árgangur 1968 Til aðstoðar voru: Guðbgörg Sigursteinsdóttir Eygló Guðmundsdóttir Inga Jóhannsdóttir Kristinn ólafsson Georg Þo Kristjánsson &- i Jö ■ Kazuð-c.o'c ^Þapn_24. februar 1968 kl. 15 var haldið hóf í hinum nýju húsakinnum félagsins. Tilefnið var 30 ára afmæli Faxa. Ætluðu "Gtlagar og Jónae B. Jónsson skátahöfðingi að koma, en veðurguðirnir urðu þeim ekki hliðhollir í þetta skipti. Þarna voru samankomnir margir skátar fafnt eldri sem yngri. ^ Halldór Ingi Guðmundsson felagsforingi setti hófið. Síðan talaði Jón Runólfsson fyrir hönd eldri skáta en hann var einn af^stofnendum^Faxa. Þá afhenti séra Jóhann Hlíðar Skátafélaginu gjöf frá "Útlögum í Reykjavík og sæmdi einnig nokkra skátafélaga heiðursmerki Ehl.S. Heiðursmerkin veitt fyrir 5 ára starf og sérstakan dugnað í félaginu. Hvítu liljuna (hvíta smárann) hlutu að þessu sinni: Bjarni Sighvatsson, deildarforingi. Sigurður Þ. Jónsson, sveitarforingi. Jón Ögmundsson, aðstoðar félagsforingi. Bergur ölafsson,' gjaldkeri Faxa. Hvíti' smárinn: Svana Ingólfsdóttir, deildarforingi Bláá liljan: Elías Baldvinsson. Halldór Svavarsson. Þá var Kristni Sigurðssyni veitt græna liljan, en hún er veitt þeim, sem hefur unnið Skátafélaginu mikið gagn. Þá var Jóni Ögmundssjmi veittur silfurkrossinn fyrir afrek, sem sagt er frá annarstaðar í bíaðinu. Þá veitti Jón Ögmundsson Tómasi Stefánss. og^Róbert Sigurmundssyni og Marinó Sigursteinssyni viíprkenningu fyrir frábært starf við innréttingu skátaheimilisins. Bj. Jóh. % )

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.