Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Side 32

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Side 32
Skátar og velunnarar Skátohreyfingarinnar= Eg undirritaður, Jdlíus G. Magnusson frá Berg, hef verið beðinn að vekja athygli skáta og velunnara þeirra, á Minningarsjóði Skátafel- aysina Faxa, til minningar um skátann Berg Magnússon, sem stofnaður var hér hinn 30„ september 1942„ Tilgangur þessa Minningarsjóðs skáta er, eins og fram kemur í gjafabréfi hinn^30. september 1942, að hjálpa og átyrkja fátæka og bæklaða skáta her í Vestmannaeyjum. Einnig er sagt,- að minningarspjöld verði til sölu hjá þeim skáta, er Skátafélagið Faxi kýs þar til á hverjum tíma. „ Allt það fé er kemur til Minning rsjóðsins skal ávaxta á hverjum tíma 1 banka eða á annan tryggan hátt. Tveir endurskoðendur athuga fjármál sjóðsins eftir hver áraöót. Einnig er sagt, að Skátafélagið Faxi skuli ákveða hver eða hverjir njóti styrks úr sjóðnum. Eg vil taka_fram, að Skátafélagið Faxi óskaði þess að ég hefði umsjón og ^úthlutun minningarspjalda úr sjóðnum. Tók ég síðan formlega við sjóðnum hinn 2. oktober 1965, og voru tveir endursko*endur kosnir, og verður ^svo ^gert árlega. T-Tefur _^s jóðurinn eflst mjög, og er innstæða í bankabok nu meiri yn nokkurn tíma áöur. Tiafa skátar og velunnarar skáta- hreyfingarinnar látið senda minningarspjöld og lagt til sjóðsins peninga vegna þess. Évort sem mikið eða lítið er gefið til minningarsjóðsins í hvert sinn sem minningarspjöld eru send, þá e-p ba^ þakkað ínnilega. Ef^til vill verða fleiri skátar og velunnarar þeirra sem fá þessar UDplýsingar en begar eru. .Skátar,_við skuíum efla okkar eigin minningarsjóð, hver veit nema einhverntima sé skáti sem barfnast hjálpar í veikindum sínum, og bá er það gæfa og blessun að geta látib peninga fram til styrktar og líknar. Með skátakveðju i fyrir hönd "Minningarsjóðs skátans Bergs Magnússonar Skátafélaginu FAXA Vestmannaeyjum", Júlíus G. Magnússon, frá Berg.

x

Skátablaðið Faxi

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Language:
Volumes:
34
Issues:
56
Published:
1967-2017
Available till:
2017
Locations:
Person responsible:
Marinó Sveinsson (1967-present)
Keyword:
Description:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.03.1968)
https://timarit.is/issue/395626

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.03.1968)

Handlinger: