Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Page 32

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Page 32
Skátar og velunnarar Skátohreyfingarinnar= Eg undirritaður, Jdlíus G. Magnusson frá Berg, hef verið beðinn að vekja athygli skáta og velunnara þeirra, á Minningarsjóði Skátafel- aysina Faxa, til minningar um skátann Berg Magnússon, sem stofnaður var hér hinn 30„ september 1942„ Tilgangur þessa Minningarsjóðs skáta er, eins og fram kemur í gjafabréfi hinn^30. september 1942, að hjálpa og átyrkja fátæka og bæklaða skáta her í Vestmannaeyjum. Einnig er sagt,- að minningarspjöld verði til sölu hjá þeim skáta, er Skátafélagið Faxi kýs þar til á hverjum tíma. „ Allt það fé er kemur til Minning rsjóðsins skal ávaxta á hverjum tíma 1 banka eða á annan tryggan hátt. Tveir endurskoðendur athuga fjármál sjóðsins eftir hver áraöót. Einnig er sagt, að Skátafélagið Faxi skuli ákveða hver eða hverjir njóti styrks úr sjóðnum. Eg vil taka_fram, að Skátafélagið Faxi óskaði þess að ég hefði umsjón og ^úthlutun minningarspjalda úr sjóðnum. Tók ég síðan formlega við sjóðnum hinn 2. oktober 1965, og voru tveir endursko*endur kosnir, og verður ^svo ^gert árlega. T-Tefur _^s jóðurinn eflst mjög, og er innstæða í bankabok nu meiri yn nokkurn tíma áöur. Tiafa skátar og velunnarar skáta- hreyfingarinnar látið senda minningarspjöld og lagt til sjóðsins peninga vegna þess. Évort sem mikið eða lítið er gefið til minningarsjóðsins í hvert sinn sem minningarspjöld eru send, þá e-p ba^ þakkað ínnilega. Ef^til vill verða fleiri skátar og velunnarar þeirra sem fá þessar UDplýsingar en begar eru. .Skátar,_við skuíum efla okkar eigin minningarsjóð, hver veit nema einhverntima sé skáti sem barfnast hjálpar í veikindum sínum, og bá er það gæfa og blessun að geta látib peninga fram til styrktar og líknar. Með skátakveðju i fyrir hönd "Minningarsjóðs skátans Bergs Magnússonar Skátafélaginu FAXA Vestmannaeyjum", Júlíus G. Magnússon, frá Berg.

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.