Morgunblaðið - 06.07.2017, Side 27
maður Starfsmannafélags Kópa-
vogs, sat í tölvunefnd á vegum
Samtaka íslenskra sveitarfélaga, í
sóknarnefnd Kópavogskirkju, um
árabil í stjórn Félags byggingar-
fulltrúa og sat í nefndum á vegum
SATS (samtök tæknimanna í sveit-
arfélögum) og í nefndum um breyt-
ingar á lögum og reglugerðum á
sviði byggingarmála. Helstu áhuga-
mál Gísla eru ferðalög innan lands
og utan, ættfræði, sagnfræði,
grúsk, uppbygging og dvöl í sumar-
húsi fjölskyldunnar.
Fjölskylda
Eiginkona Gísla er Rúna Bjarna-
dóttir, f. 22.3. 1948, bókavörður.
Foreldrar hennar voru Bjarni Mar-
inó Ólafsson, f. 26.2. 1914, d. 23.1.
1991, og k.h., Katrín Marta Magn-
úsdóttir, f. 22.10. 1918, d. 5.12.
2001, bændur í Skálakoti undir V-
Eyjafjöllum.
Dætur Gísla og Rúnu eru Urður
Gísladóttir Norðdahl, f. 14.7. 1987,
BS í hjúkrunarfræði og MS í lýð-
heilsu frá Lundi, búsett í Kópavogi,
og Arna Gísladóttir Norðdahl, f.
10.3. 1992, bókavörður og háskóla-
nemi búsett í Kópavogi.
Systkini Gísla eru Birgir Már
Norðdahl, f. 19.11. 1944, skipaverk-
fræðingur í Danmörku; Edda
Norðdahl, f. 22.3. 1946, skrif-
stofumaður og gistihúsrekandi í
Kópavogi, og María Norðdahl, f.
13.4. 1950, kennari og nuddari í
Reykjavík.
Foreldrar Gísla voru Baldur
Norðdahl, f. 17.10. 1922, d.. 21.11.
1988, bóndi og verkamaður, og
Oddný Gísladóttir, f. 8.4. 1923, d.
18.6. 1992, bóndi, verkakona,
saumakona, kaupkona og húsmóðir.
Úr frændgarði Gísla Norðdahl
Gísli
Norðdahl
Kristín Þorláksdóttir
húsfr. í Seljatungu
Jón Erlendsson
b. í Seljatungu í Flóa
María Þorláksína Jónsdóttir
húsfr. á Stóru-Reykjum
Gísli Jónsson
b., oddviti og
hreppstj. á Stóru-
Reykjum í Flóa
Oddný Gísladóttir
b.áÚlfarsfelli, verkak., saumak.og kaupm. í Innri-
Njarðvík ogKeflavík og húsfr. á Eskifirði og í Reykjavík
Helga Einarsdóttir
húsfr. á Stóru-
Reykjum
Jón Hannesson
b. á Stóru-Reykjum
Birgir Már Norðdahl skipa-
verkfræðingur í Danmörku
Edda Norðdahl
skrifstofum. og
gistihúsarek-
andi í Kópavogi
Oddný Sturlu-
dóttir, fyrrv.
borgarfulltrúi
Bryndís
Hlöðversdóttir
ríkissáttasemjari
Kristjana Esther
Jónsdóttir
sjúkraþjálfi
Valdís Jónsdóttir
húsfr. í Rvík.
Gunnar
Gunnars-
son hand-
boltamað-
ur
María Norð-
dahl kennari
og nuddari í
Rvík
Guðlaug Brynjólfsdóttir
húsfr. í Fljótsdal
Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl
húsfr. á Úlfarsfelli og í Rvík
Kjartan Norðdahl
b. á Úlfarsfelli í og verkam. í Rvík
Baldur Norðdahl
b. á Úlfarsfelli í Mosfellssveit, síðar
verkam. í Innri-Njarðvík og Rvík
Skúli
Norðdahl
arkitekt
Haraldur
Skúlason
Norðdahl
tollvörð-
ur í Rvík
Guðbjörg
Astrid
Skúladótir
listdansari
og skólastj.
Klassíska
listdans-
skólans
Úlfar Jónsson
b. í Fljótsdal í Fljótshlíð
Eiríkur Guðmundsson trésm. í Rvík
Einar
Helgi
Guð-
munds-
son b.
í MiðdalGuðmundur Einarsson fráMiðdal listam.
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Norðdahl
húsfr. á Úlfarsfelli
Tryggvi Einarsson b. í Miðdal
Sveinn Einarsson veiðistjóri
IngaValfríður Einarsdóttir húsfr. í Rvík
Rúnar Hauks-
son arkitekt
Haukur Einars-
son prentari
Sigríður
Eiríksdóttir
hjúkrunark.Vigdís Finnbogadóttir
Erró myndlistarmaður
Egill Guðmundsson arkitekt
AriTausti Guðmundsson
jarðeðlisfr. og dagskrárgm.
Einar Sveinsson arkitekt
Einar Valgeir Tryggvason arkitekt
Þuríður Sigurðardóttir söngkona
Bragi Norðdahl
fyrrv. flugstjóri
Skúli Norðdahl
vegaverkstj. og b.áÚlfarsfelli í Mosfellssveit
Lennon minnst Gísli og Rúna við
minnismerkið um bítilinn fræga.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017
105 ára
Dóra Ólafsdóttir
101 ára
Guðrún Guðmundsdóttir
90 ára
Helga K. Helgadóttir
Þóra Þorbergsdóttir
85 ára
Esther Elíasdóttir
Katrín Jónsdóttir
80 ára
Freyr Ófeigsson
Hafdís M. Magnúsdóttir
Jóhannes Ástvaldsson
Laufey Guðlaugsdóttir
Sigurður Þórðarson
75 ára
Lárus Sveinsson
Marta Vilhjálmsdóttir
70 ára
Daníel Guðmundsson
Edda Sigfúsdóttir
Haukur Viðar Benediktsson
Mary Súsanna Bache
Ryszard Lecki
Sveinjón Jóhannesson
60 ára
Ásbjörn Björnsson
Borgþór Jónsson
Einar Bjarnason
Ester Sumarliðadóttir
Hafdís Harðardóttir
Hafþór Baldvinsson
Helga Ólafsdóttir
Hildur Haraldsdóttir
Hjörtur Arnar Sigurðsson
Ingvar Þór Magnússon
Jónas Jóhannesson
Jón Lúðvíksson
Miroslawa Hetmanska
Pamela Wright
Ragnar Elías Maríasson
Sigríður Helgadóttir
50 ára
Anna S. Oddgeirsdóttir
Candido A. Ferral Abreu
Elín K. Sigurðardóttir
Helga G. Sturlaugsdóttir
Hjálmar Axel Ingibergsson
Inga Valborg Ólafsdóttir
Jóhanna Pálsdóttir
Jón Geir Þormar
Jón Sigurðsson
Kristinn Árni Emilsson
Kristín Kristjánsdóttir
Merlin Mabida Nara
Ólöf Ásdís Baldvinsdóttir
Pálmar Axel Gíslason
Sigurlaug Sigurjónsdóttir
Sigþór Þorleifsson
Símon Hólm Reynisson
Sólborg Erlendsdóttir
Steingrímur K. Reynisson
Sveinbjörg Sigurðardóttir
40 ára
Baldur Páll Guðmundsson
Berglind Þ. Gunnarsdóttir
Birkir Jónas Einarsson
Guðjón S. Jónatansson
Hildigunnur Guðfinnsdóttir
Kristine Marie Wichuk
Kristín Kristjánsdóttir
María Waltersdóttir
Saulius Prizginas
Sigríður Eysteinsdóttir
Steinunn Þórðardóttir
Una Björg Jóhannesdóttir
Þorbjörg K. Gunnarsdóttir
Þóra Birna Ásgeirsdóttir
30 ára
Aivaras Stankevicius
Halldór Logi Logason
Rakel Anna Róbertsdóttir
Stefán Ísak Agnarsson
Þröstur Magnússon
Til hamingju með daginn
30 ára Valdimar ólst upp
í Reykjavík, býr þar, lauk
prófi í viðskiptafræði frá
HR og starfar hjá Deloitte.
Maki: Ragnhildur Hauks-
dóttir, f. 1990, læknir.
Systkini: Viðar Snær, f.
1997, og Gígja Björk, f.
2007.
Foreldrar: Íris Björk Við-
arsdóttir, f. 1968, fjár-
málafulltrúi, og Jóhann
Friðgeir Valdimarsson, f.
1967, óperusöngvari. Þau
eru búsett í Reykjavík.
Valdimar Viktor
Jóhannsson
30 ára Skúli Þór ólst upp
í Lammhult í Svíþjóð, býr í
Reykjavík og rekur Tölvu-
vini, tölvuverkstæði og
verslun.
Bróðir: Óli Halldór Daní-
elsson, f. 1989, starfar við
umönnun í Svíþjóð.
Foreldrar: Sólveig Skúla-
dóttir, f. 1962, starfs-
maður Rauða krossins í
Svíþjóð, og Daníel Ing-
þórsson, f. 1960, fjölvirki
og rekur verkstæði hjá
Neshamri.
Skúli Þór
Daníelsson
40 ára Vigdís lauk BSc-
prófi í viðskiptafræði og
er aðstoðarframkvæmda-
stjóri Pipar/TBWA.
Maki: Birgir Örn Tryggva-
son, f. 1969, tónlistarm.
Börn: Magdalena Björk, f.
1991; Brynjar Karl, f.
2003; Ástrós Birta, f.
2004, og Axel Ernir, f.
2007.
Foreldrar: Jóhann Ein-
varðsson, f. 1938, d.
2013, og Guðný Gunnars-
dóttir, f. 1942.
Vigdís
Jóhannsdóttir
Hrönn Egilsdóttir hefur varið dokt-
orsritgerð sína við Jarðvísindadeild Há-
skóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Kalk-
myndandi lífverur á breytilegrum
búsvæðum grunn- og djúpsjávar (Cal-
cifying organisms in changing shallow
and deep marine environments). Leið-
beinandi var Jón Ólafsson, prófessor
emeritus við Jarðvísindadeild HÍ.
Kalkmyndandi lífverum stafar ógn af
þeim umhverfisbreytingum sem eru að
verða í hafinu vegna stórtækrar losunar
mannkyns á koldíoxíði (CO2), sem leiðir
síðan til súrnunar sjávarins og lækk-
unar á kalkmettun í sjó. Þessari ritgerð
er ætlað að fylla upp í mikilvæg göt í
þekkingu okkar og efla þannig skilning
okkar á afleiðingum súrnunar sjávar
fyrir kalkmyndandi lífríki innan þriggja
ólíkra búsvæða í og við sjó, þ.e. fjöru,
grunnsævi og djúpsævi.
Doktorsritgerðin samanstendur af
fjórum vísindagreinum auk inngangs.
Greinar I og II fjalla um árstíðabundinn
og daglegan breytileika í efnajafnvægi
ólífræns kolefnis í fjörupollum, sem er
mikill miðað við búsvæði neðan sjávar-
borðs. Lýst var líffræðilegum ferlum hjá
kalkmyndandi rauðþörungi (Ellisol-
andia elongata) í samhengi við þennan
mikla breytileika í
umhverfi. Þá voru
framkvæmdar til-
raunir á rannsókn-
arstofu sem benda
til þess að kalk-
myndandi þör-
ungar sem þrífast í
fjörum, þar sem
breytileiki í um-
hverfi er mikill, séu minna viðkvæmir
fyrir þeim CO2 styrk sem spáð er að
verði í andrúmslofti framtíðar heldur en
tegundir sem þrífast einungis neðan
sjávarborðs. Grein III fjallar um árs-
tíðabundinn umhverfisbreytileika á
grunnsævi við Ísland en rannsóknin fór
fram í Breiðafirði. Djúpsjórinn er til-
tölulega stöðugt búsvæði. Þrátt fyrir
það benda reiknilíkön til þess að
Norðurhöf verði að mestu undirmettuð
með tilliti til kalkgerðarinnar aragóníts
fyrir árið 2100, sem telja má að ógni
kalkmyndandi lindýrum á þessu svæði.
Í grein VI er lýst tegundasamsetningu,
dreifingu og fjölbreytileika samloka og
snigla á háum breiddargráðum í Norð-
ur-Atlantshafinu, þ.e. norður og suður
af Grænlands-Íslands-Færeyja (GIF)
hryggnum.
Hrönn Egilsdóttir
Hrönn Egilsdóttir lauk BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2007 og
meistaragráðu (MRes) í sjávarlíffræði frá Háskólanum í Plymouth í Englandi árið
2008. Maki hennar er Róbert Cabrera og saman eiga þau einn son, Egil Cabrera,
f. 2013. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi styrktu Hrönn til að ljúka doktorsnámi
og vinna áfram að rannsóknum á súrnun sjávar sem nýdoktor við Jarðvísinda-
stofnun. Hún mun hefja störf hjá Hafrannsóknastofnun haustið 2017.
Doktor