Morgunblaðið - 11.07.2017, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2017
Bítillinn og trymbillinn Ringo
Starr hefur opinberað að félagi
hans og fyrrverandi samstarfs-
maður í Bítlunum, Paul McCart-
ney, hafi komið að gerð væntan-
legrar plötu hans, Give More Love,
sem er 10. hljóðversskífa Ringos.
McCartney og Ringo snúa bökum
saman í lagi sem nefnist „Show Me
The Way“ og er lagið það fyrsta
sem félagarnir hafa unnið saman
frá því Starr gaf út plötuna Y Not
árið 2010.
Ringo fékk fleiri frægðarmenni
úr heimi tónlistarinnar til liðs við
sig við upptökur á nýju plötunni,
m.a. Joe Walsh, Peter Frampton,
Glen Ballard og Dave Stewart. Þá
verða fjögur aukalög á plötunni og
m.a. upptaka sem fannst nýverið af
lagi Ringos, „Back Off Boogaloo“
en upptökuna fann Ringo þegar
hann fluttist búferlum. Platan kem-
ur út 10. september og um svipað
leyti hefst tónleikaferð Ringos og
hljómsveitar hans, All-Starr Band.
McCartney og
Ringo saman á ný
AFP
Hressir Ringo Starr og Paul McCartney á góðri stund í september í fyrra.
Spider-man: Homecoming (2017) Ný Ný
Aulinn ég 3 Ný Ný
Baby Driver 1 2
All Eyez on Me Ný 2
The House 2 2
Cars 3 4 4
Wonder Woman 5 6
Ég man þig 6 10
Baywatch 7 6
Transformers : The Last Knight 3 3
Bíólistinn 7.-9. júlí 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Nýjasta kvikmyndin um ofur-
hetjuna Kóngulóarmanninn, Spider-
Man: Homecoming, skilaði mestum
miðasölutekjum af þeim kvikmynd-
um sem sýndar voru í bíóhúsum
landsins um helgina, eða um 7,5
milljónum króna. Um 5.200 manns
sáu myndina en næsttekjuhæst var
teiknimyndin Aulinn ég 3, sem skil-
aði um 7,3 milljónum í miðasölu þó
að fleiri hafi séð hana sem skýrist
af því að aðgöngumiðar fyrir börn
eru ódýrari en fyrir fullorðna.
Toppmynd helgarinnar á undan,
Baby Driver, var sú þriðja tekju-
hæsta með tæpar tvær millj. kr.
Bíóaðsókn helgarinnar
Kóngulóarmaður
klifrar upp á topp
Fimur Kóngulóarmaðurinn í nýj-
ustu myndinni um ævintýri hans.
Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkj-
unum komst að þeirri niðurstöðu
undir lok síðustu viku að réttað
skyldi á ný yfir gamanleikaranum
Bill Cosby vegna ásakana um kyn-
ferðisbrot. Réttarhöldin munu hefj-
ast 6. nóvember í Fíladelfíu en fyrri
réttarhöld yfir honum voru ómerkt
þar sem kviðdómendur komust
ekki að sameiginlegri niðurstöðu.
Cosby er gefið að sök að hafa
byrlað Andreu Constand ólyfjan
fyrir 13 árum og í kjölfarið brotið
gegn henni kynferðislega en verj-
endur hans segja að Constand hafi
veitt samþykki sitt fyrir samför-
unum.
Réttað á ný í nóvember yfir Cosby
AFP
Fyrir dóm Réttað verður á ný í máli Bill
Cosby í Fíladelfíu 6. nóvember nk.
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Sing Street
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 17.30, 19.30
Everybody Wants
Some!!
Metacritic 83/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.45
Knight of Cups
Kvikmynd um mann sem er
fangi frægðarinnar í Holly-
wood.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 53/100
IMDb 5,7/10
Bíó Paradís 20.00
Moonlight
Metacritic 99/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.30
Heima
Bíó Paradís 20.00
Velkomin til Noregs
Petter Primus er maður með
stóra drauma, sem verða
sjaldnast að veruleika.
IMDb 6,3/10
Bíó Paradís 20.00
Transformers:
The Last Knight 12
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 23.00
Sambíóin Egilshöll 19.40,
22.30
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 17.00,
22.00
Baby Driver 16
Baby er ungur og strákur
sem hefur það hættulega
starf að keyra glæpamenn
burt frá vettvangi og er best-
ur í bransanum.
Metacritic 85/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 22.20
Smárabíó 20.10, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Baywatch 12
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30
Sambíóin Egilshöll 22.40
Sambíóin Kringlunni 20.00
Rough Night 12
Metacritic 52/100
IMDb 5,5/10
Smárabíó 22.20
Háskólabíó 21.10
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 17.50
Bíó Paradís 22.00
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar.
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 16.50,
19.30
The Mummy 16
Forn drottning vaknar upp í
nútímanum.
Metacritic 34/100
IMDb 5,8/10
Háskólabíó 20.50
All Eyez on Me 12
Metacritic 38/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 21.00, 22.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 17.00,
20.00, 22.50
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.50
Sambíóin Keflavík 22.15
Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví-
burabróður sinn, hinn
heillandi, farsæla og glað-
lynda Dru, sem vill vinna
með honum að nýju illvirki.
Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Smárabíó 14.50, 15.30,
17.40
Sambíóin Álfabakka 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Despicable Me 3 Laugarásbíó 18.00, 20.00,
22.00
Smárabíó 20.10
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 14.50,
15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 18.00
Heiða
Hjartnæm kvikmynd um
Heiðu, sem býr hjá afa sín-
um í Svissnesku Ölpunum.
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 15.50
Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem
Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America:
Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju-
hlutverki sínu í Spider-Man.
Metacritic 73/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.15
Smárabíó 19.30, 19.50, 22.20, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40
Spider-Man: Homecoming 12
The House 16
Faðir sannfærir vin sinn
um að stofna ólöglegt
spilavíti í kjallaranum eftir
að hann og eiginkona hans
eyða háskólasjóði dóttur
sinnar.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka
20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.20
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur heimili
sitt í leit að örlögunum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.40
Sambíóin Kringlunni 22.10