Morgunblaðið - 11.07.2017, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og al-
menn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér svo
í gegnum miðjan daginn
og passar upp á að halda
þér brosandi við efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekkert
óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Það er engin önnur er Lil’ Kim sem fagnar afmælinu
sínu í dag en hún heitir réttu nafni Kimberly Jones. Lil’
Kim er rappari, lagahöfundur, plötuútgefandi, módel og
leikkona. Hún átti erfiða æsku og ólst upp við fátækt í
Brooklyn, New York.
Hún lifði æskuárin á götunni eftir að hafa verið
sparkað út af heimili sínu, við tók rappið og tónlistin en
Lil’ Kim átti smellinn ’Not Tonight’ sem kom út árið
1997, en árið 2001 fór hún ásamst Christinu Agileru,
Myu og Pink á topp breska og bandaríska vinsældalist-
ans með lagið ’Lady Marmalade’.
En hvað er Lil’ Kim gömul í dag, samkvæmt heimild-
um er hún annaðhvort 41 árs eða 42 ára en heimildar-
mönnum ber ekki saman um aldur söngkonunnar og
hún er ekkert að hafa fyrir því að gefa upp sinn rétta
aldur.
Lil Kim Afmælisbarnið hefur ekki gefið upp aldur sinn.
Afmælisbarn dagsins er Lil’
Kim, en hvað er hún gömul?
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki
20.30 Lóa og lífið Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir fær til
sín pör af öllu tagi til að
ræða um vináttuna.
21.00 Lífsstíll
21.30 Blik úr bernsku
Áhorfendur skyggnast inn í
bernskuminningar þjóð-
þekktra einstaklinga.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.40 Million Dollar Listing
15.25 Am. Housewife
15.50 Remedy
16.35 King of Queens
17.00 Younger
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 The Great Indoors
Ævintýramaðurinn Jack
starfar fyrir tímarit en þarf
að venjast nýju umhverfi
þegar hann er færður til í
starfi.
20.15 Royal Pains
Skemmtileg þáttaröð um
Hank Lawson sem starfar
sem einkalæknir ríka og
fræga fólksins
21.00 Star
21.45 Scream Queens
Gamansöm og spennandi
þáttaröð sem gerist á
heimavist háskóla þar sem
morðingi gengur laus.
22.30 Casual Gam-
anþáttaröð um fráskilda,
einstæða móður sem býr
með bróður sínum og ung-
lingsdóttur.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 CSI Miami
01.05 Code Black
01.50 Imposters
02.35 Bull
03.20 Sex & Drugs & Rock
& Roll
03.50 Star
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
16.20 Pointless 17.55 Top Gear
18.45 QI 19.15 Live At The
Apollo 20.00 Million Dollar Car
Hunters 20.50 The Graham Nor-
ton Show 21.40 Life Below Zero
22.25 Louis Theroux: A Different
Brain 23.15 Pointless
EUROSPORT
15.30 Live: Cycling 15.45 Foot-
ball 17.25 News 17.30 Live:
Athletics 19.30 Cycling: 20.30
Porsche Supercup 21.00 Yacht-
ing 21.25 News 21.35 Cycling
22.30 Athletics 23.30 Cycling
16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 16.55 Vores
vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV
AVISEN 18.00 Bonderøven 18.30
På Landevejen 19.00 AftenTour
2017 – 10. etape: Périgueux –
Bergerac, 178 km 19.30 TV AV-
ISEN 19.55 Arne Dahls A-
gruppen: Op til toppen af bjerget
21.25 Sagen genåbnet : Savnet
23.05 Broen II
DR2
16.35 Husker du… 2004 17.20
Nak & Æd – en lunde på Færø-
erne 18.00 Karsten Ree dynastiet
18.30 Vi elsker Thy 20.30 Deadl-
ine 21.00 Morder ukendt 21.50
Quizzen med Signe Molde 22.20
So Ein Ding: So ein Ding og dro-
nerne 22.50 Ekstrem verden –
Ross Kemp i Papua Ny Guinea
23.35 Deadline Nat
NRK1
16.45 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 På vei til: Vinstra
18.00 Jenter for Norge 18.40
Extra 18.55 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Sommeråpent:
Vinstra 20.15 Lucky man 21.00
Kveldsnytt 21.15 Lars Lerin mø-
ter: Bjørn Ranelid 21.45 Det
store symesterskapet 22.45
Happy Valley
NRK2
15.55 Tegnspråknytt 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Det gode bonde-
liv 17.30 Antikkduellen 18.00
Allsang på Skansen 18.55 Privat-
landskamp fotball, kvinner:
Frankrike – Norge 20.55 Doku-
sommer: Hillsborough 22.40 På
vei til: Vinstra 23.10 Sommerå-
pent: Vinstra 23.55 Dokusom-
mer: Louis Theroux – når hjernen
skades
SVT1
16.00 Rapport 16.10 Kult-
urnyheterna 16.20 Sportnytt
16.25 Lokala nyheter 16.30 Upp-
drag Bryssel 17.15 Klokast i klas-
sen 17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Allsång på Skan-
sen 19.00 Morden i Midsomer
20.30 Friday night dinner 20.55
SVT Nyheter 21.00 Jag saknar dig
SVT2
15.45 Uutiset 15.55 Oddasat
16.00 Världens natur: Thailand
16.50 Beatles forever 17.00 Vem
vet mest junior 17.30 Skattjäg-
arna 18.00 Morgan Freeman:
Jakten på Gud 18.50 Sökarna
19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45
Friidrott: Grand Prix 20.15 Please
like me 20.40 Bolshoi Babylon ?
krig på teatern 22.05 Skattjäg-
arna 22.35 Beatles forever 23.00
SVT Nyheter 23.05 Sportnytt
23.20 Nyhetstecken 23.30 Go-
morron Sverige sammandrag
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
20.00 Bara landsbyggðin
Alla vikuna verða sýndir
þættir frá ferðum ÍNN um
landið.
Endurt. allan sólarhringinn.
16.55 Íslendingar (Dæg-
urlagahöfundar) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
18.25 Drekar
18.50 Vísindahorn Ævars III
(Nýsöpunarkeppni)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Leiðin á EM Heimild-
arþáttaröð um íslenska
kvennalandsliðið í fótbolta.
Í þáttunum er skyggnst
bak við tjöldin hjá landslið-
inu, leikmenn og þjálfarar
teknir tali og fylgst með
undirbúningi liðsins.
20.05 Orðbragð Bragi
Valdimar Skúlason og
Brynja Þorgeirsdóttir
teygja, knúsa, rannsaka og
snúa upp á íslenska tungu-
málið. (e)
20.35 Veröld Ginu (Ginas
värld II) Önnur þáttaröð
þar sem hin sænska Gina
Dirawi ferðast um heiminn
og heimsækir fólk sem hún
heillast af.
21.05 Skytturnar (The
Musketeers II) Önnur
þáttaröð um skytturnar
fræknu og baráttu þeirra
fyrir réttlæti, heiðri, ástum
og ævintýrum. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) Önnur
þáttaröð af þessum dul-
magnaða, franska spennu-
trylli. Einstaklingar, sem
hafa verið taldir látnir í
nokkurn tíma, fara að
dúkka upp í litlu fjallaþorpi
eins og ekkert hafi í skor-
ist. Stranglega bannað
börnum.
23.20 Skömm (SKAM II)
Önnur þáttaröð um norsku
menntaskólanemana.
Bannað börnum.
23.55 Fallið (The Fall III)
Spennuþáttaröð um rað-
morðingja sem er á kreiki í
Belfast og nágrenni og
vaska konu úr lögreglunni í
London sem er fengin til að
klófesta hann. (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.55 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.10 Mike and Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Mr Selfridge
11.00 Save With Jamie
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 X-factor UK
16.15 Suburgatory
16.35 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 Kevin Can Wait
19.45 Great News Það
reynir á samband þeirra
þegar móðirin Carol fær
reynslustarf á sama fjöl-
miðli og dóttirin Carol
vinnur á
20.10 Veep Sjötta þáttaröð-
in um þingmann sem ratar í
starf varaforseta Banda-
ríkjanna.
20.40 Empire Þriðja þátta-
röðin um tónlistarmógúlinn
Lucious Lyon og fjölskyldu
hans sem lifir og hrærist í
tónlistarbransanum þar
sem samkeppnin er afar
hörð.
21.25 Better Call Saul
Þriðja þáttaröð þessara
fersku og spennandi þátta
um Saul Goodman sem er
best þekktur sem lögfræð-
ingur Walter White
22.20 The Leftovers
23.20 Mary Kills People
00.05 Or. is the New Black
01.05 Queen Sugar
01.45 Shetland
03.40 The Night Of
04.40 Mike and Molly
05.00 Ellen
05.45 The Middle
11.55/16.55 Paper Towns
13.45/18.45 The Little Ras-
cals Save The Day
15.20/20.25 A Cinderella
Story: If the Shoe Fits
22.00/03.10 Get Hard
23.40 Southpaw
01.45 The Gallows
07.00 Barnaefni
12.49 Lalli
12.55 Rasmus Klumpur og
félagar
13.00 Strumparnir
13.25 Hvellur keppnisbíll
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og grænjaxl.
14.00 Kormákur
14.12 Zigby
14.26 Stóri og Litli
14.39 Latibær
15.00 Könnuðurinn Dóra
15.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur og
félagar
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Kormákur
18.12 Zigby
18.26 Stóri og Litli
18.39 Latibær
19.00 Gnómeó og Júlía
08.00 Pepsímörkin 2017
09.30 Síðustu 20
09.55 Fylkir – FH
11.35 Stjarnan – KR
13.15 Borgunarbikarmörkin
2017
14.20 Grindavík – KA
16.00 Valur – Stjarnan
17.40 Pepsímörkin 2017
19.05 Þróttur – Fram
21.15 Formúla 1 Keppni
23.35 Þróttur – Fram
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðmundur Guðmundsson
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum á Vestur Cork kamm-
ertónlistarhátíðinni. Fjórir kvartettar
op. 28 eftir Thomas Adès. Píanó-
tríó nr. 1 í Es-dúr op. 1 n2. 1 eftir
Beethoven. Píanókvintett í c-moll
op. 115 eftir Gabriel Fauré. Flytj-
endur: Doric strengjakvartettinn og
Zaïde kvartettinn, fiðluleikarinn Vi-
viane Hagener, Johannes Moser
sellóleikari og píanóleik. Barry
Douglas og Alasdair Beatson.
20.30 Tengivagninn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Krossinn helgi í
Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (e)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Það er óhætt að segja að
sögusviðið í sjónvarpsþátt-
unum The Handmaid’s Tale
sé frekar niðurdrepandi. Í
samfélaginu Gilead, sem er
þar sem eitt sinn var hluti
Bandaríkjanna í þessari
drungalegu framtíðarsögu,
eru konur ekkert nema eign
ríkisins. Þær mega ekki eiga
eignir, ekki lesa og skrifa og
svo framvegis. Þættirnir eru
byggðir á skáldsögu Marga-
ret Atwood sem kom út á ní-
unda áratug síðustu aldar og
voru þeir frumsýndir á efnis-
veitunni Hulu í apríl. Sagan
segir frá einni þessara
kvenna, sem gengur undir
nafninu Offred. Hún til-
heyrir hópi frjórra kvenna
sem hafa verið neyddar í
kynlífsánauð og eiga þær,
ásamt húsbændum sínum að
búa börnin til og svo í kjöl-
farið ganga með þau. Þegar
börnin fæðast sjá þær þau
ekki framar, nema þá
kannski til þess að gefa þeim
brjóst. Í þessum dispótíska
heimi hefur fæðingartíðni
hrapað og er það því hlut-
verk þessara kvenna að sjá
til þess að fólkið deyi ekki út.
Þó svo að sagan sé nokkuð
já, niðurdrepandi, er vel
hægt að mæla með The
Handmaid’s Tale en það er
mjög spennandi að fylgjast
með henni Offred, sem er
staðráðin í að lifa þetta af.
Niðurdrepandi en
mjög spennandi
Ljósvakinn
Auður Albertsdóttir
Offred Konur eru ekkert
nema eign ríkisins í þáttunum.
Erlendar stöðvar
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 G. göturnar
22.30 Áhrifaríkt líf
19.00 Blandað efni
19.30 Joyce Meyer
20.00 Bl., b. e. tilv.?
20.30 Cha. Stanley
17.40 Raising Hope
18.05 The New Girl
18.30 Community
18.55 Modern Family
19.20 Mayday
20.05 Last Man Standing
20.30 Sleepy Hollow
21.15 The Vampire Diaries
22.00 The Wire
Stöð 3
James Corden þarf að fá sér stærri fjölskyldubíl en Cor-
den og eiginkona hans Julia Carey eiga von á sínu
þriðja barni í desember.
Parið sem gifti sig í Englandi árið 2012 á tvö börn fyr-
ir, en þau eru Max sex ára og Carey sem er tveggja ára.
Það er nóg að gera hjá hinum 38 ára gamla James en
hann er auðvitað stjórnandi í hinum geysivinsæla Late
Late show en ásamt því hefur hann tekið að sér að vera
kynnir á hinum ýmsu verðlaunahátíðum, Tony-verð-
launahátíðinni og Grammy-verðlaunahátíðinni 2017, en
hann mun einmitt verða kynnir á Grammy-verðlaun-
unum árið 2018 en þá verður hátíðin 60 ára.
© Tammie Arroyo / AFF-USA.CO
Fjölgun Julia og James eiga tvö börn fyrir, Max og Carey.
James Corden á von á sínu
þriðja barni
K100 Omega