Morgunblaðið - 20.07.2017, Side 90

Morgunblaðið - 20.07.2017, Side 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 6.30 til 9 Þóra og Jói bera ábyrgð á því að koma þér rétt- um megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Kristín Sif fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Framhald af „Abba“-myndinni ’Mamma Mia’ er komin með útgáfudagsetningu. Myndin sem ber nafnið ’Mamma Mia: Here We Go Again’, og inniheldur tónlist frá sænsku sveitinni á að koma í kvikmyndahús 20. júlí 2018. Fyrsta myndin kom út árið 2008 en reiknað er með að margir af sömu leikurunum muni koma við sögu í þessari líka, Meryl Streep hefur verið nefnd, Amanda Seyfried, Christine Baranski, Pierce Brosnan og Colin Firth. Önnur Abba-mynd á næsta ári 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Sigmund- ur Ernir ræðir við þjóð- þekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 21.00 Lífið Magasínþáttur Hringbrautar. 21.30 Áfangar Fjórir þættir um ferðamennsku og fjalla- ævintýri Íslendinga. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Crazy Ex-Girlfriend 10.35 Síminn + Spotify 11.45 Dr. Phil 12.25 Am. Housewife 12.50 Remedy 13.35 The Biggest Loser 15.05 The Bachelor 16.35 King of Queens 17.00 Younger 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Making History 20.15 Pitch 21.00 How To Get Away With Murder Annalise rek- ur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. 21.45 MacGyver Angus ’Mac’ MacGyver starfar fyrir bandarísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferð- ir og víðtæka þekkingu til að bjarga lífum. 22.30 Better Things Gam- anþáttaröð um einstæða, þriggja barna móðir sem er að reyna að fóta sig í Holl- wyood. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 24 01.05 Under the Dome 01.50 Twin Peaks 02.35 Mr. Robot 03.20 House of Lies 03.50 How To Get Away With Murder Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 16.35 Pointless 17.20 Top Gear 18.15 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Special Forces: Ul- timate Hell Week 20.50 Louis Theroux: Law and Disorder in Jo- hannesburg 21.45 Life Below Zero 22.30 Louis Theroux: By Reason of Insanity 23.20 Rude (ish) Tube 23.45 Special Forces: Ultimate Hell Week EUROSPORT 15.30 Live: Tour De France Extra 15.45 Live: Football 18.00 Tour De France 18.30 Live: Football 20.45 Le Tour By Lemond 21.45 Cycling 22.35 Football 23.30 To- ur De France DR1 16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.05 Af- tenshowet 18.00 Søren Ryge di- rekte 18.30 Skattejægerne 19.00 AftenTour 2017 – 18. etape: Briancon-Izoard, 179,5 km 19.30 TV AVISEN 19.55 Krim- inalkommissær Foyle 21.30 Sa- gen genåbnet : Nattens ende 23.10 Strømerne fra Liverpool DR2 16.30 Husker du … 1998 17.20 Skandale! – skammens Tour de France 18.00 Din yndlingsmad: Cornflakesfabrikken 19.00 Læ- gen flytter ind 19.45 Alternativ behandling – Det hele sker i hove- det 20.30 Deadline 21.00 Vidne til vold 22.00 Quizzen med Signe Molde 22.25 Verdens største bor- del 23.15 Ekstrem verden – Ross Kemp i Honduras NRK1 15.45 Price og Blomsterberg 16.05 Det gode bondeliv 16.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei til: Kongsvinger 18.05 Her- skapelig kokekunst 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå- pent: Kongsvinger 20.15 Plasthvalen 21.15 Soknepresten 21.45 Team Bachstad i Sør- Amerika 22.15 Appaloosa NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 VM stup: 3 m menn, finale 18.00 Sommer i arkivet: Livet på Finnskogen 18.35 På sporet av vikingene 19.30 Dokusommer: Hvorfor er jeg så tjukk? 20.20 Dokusommer: Da Japan kapitu- lerte 21.15 Dokusommer: You- tube-generasjonen 22.10 På vei til: Kongsvinger 22.45 Sommerå- pent: Kongsvinger 23.30 Doku- sommer: Scientologi – troens fengsel? SVT1 15.15 Fotbollsföräldrar 15.45 Sverige idag sommar 16.30 Tore Wretman – kökspojken 17.30 Rapport 18.00 UEFA Fotbolls-EM 2017: EM-studion 18.45 UEFA Fotbolls-EM 2017: Nederländ- erna – Danmark 21.05 Skam 22.00 Arvingarna SVT2 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uut- iset 16.00 Världens undergång: Hitlers uppgång och fall 16.55 En bild berättar 17.00 Naturens hemligheter 17.30 Nadia Nadim anfaller 18.00 Plötsligt i Vinslöv 18.50 I princip bris 19.00 Aktu- ellt 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 My Way 22.10 Naturens hemligheter 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport 20.00 Sumardagskrá ÍNN Endurt. allan sólarhringinn. 15.50 Noregur – Belgía (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Noregs og Belgíu á EM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Houdini (Houdini) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Matur frá öllum heimshornum – Rick Stein: Ástralía (A Cook Abroad) Einstakir mat- reiðsluþættir frá BBC þar sem frægir matreiðslu- menn reiða fram mismundi rétti frá öllum heims- hornum. 20.40 Í mat hjá mömmu (Friday Night Dinner III) Bráðfyndin verðlauna- þáttaröð frá BBC um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstu- dagskvöldum. 21.10 Svartir englar Ís- lensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglumanna sem fæst við erfið sakamál. (e) Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM kvenna: Sam- antekt Samantekt frá leikjum dagsins á EM kvenna í fótbolta. 22.40 Haltu mér, slepptu mér (Cold Feet) Margróm- aðir rómantískir, breskir gamanþættir um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Öll eru þau á mismunandi stað í sambandinu, ýmist nýir elskendur, nýbakaðir foreldrar eða nýgift. B. börnum. 23.35 Skömm (SKAM II) Önnur þáttaröð um norsku menntaskólanemana. Bannað börnum. 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Kalli kanína og fél. 07.50 Tommi og Jenni 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Mom 10.35 Landnemarnir 11.15 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 11.40 Nettir Kettir 12.35 Nágrannar 13.00 Truth 15.10 Batkid Begins 16.35 Impractical Jokers 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.50 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 2 Broke Girls 19.50 Masterchef USA 20.35 NCIS Spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild banda- ríska sjóhersins. 21.20 Fearless Spennu- þættir sem fjalla um mannréttindalög- fræðinginn Emmu Banville sem er þekktust fyrir að velja sér krefjandi mál. 22.10 Animal Kingdom Önnur þáttaröðin um mann sem flytur til ættingja sinna eftir að móðir hans deyr. 23.00 Training Day Nýlið- inn Kyle Craig sem er ráð- inn til að vinna með reynsluhundinum Frank Rourke en aðferðir hans eru æði óvenjulegar. 23.45 Grantchester Sidney Chambers og Geordie Keating rannsaka flókin sakamál á sjötta áratug síð- ustu aldar. 00.35 Gasmamman 01.20 Inception 03.45 Crimes That Shook Britain 04.35 Truth 10.05/16.00 The Intern 12.05/18.00 Longest Ride 14.15/20.10 Roxanne 22.00/04.20 Fantastic 4 23.40 Interstellar 02.25 The Gunman 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænj .19.00 Ástríkur á Goðab. 07.00 Real Salt Lake – Manchester United 08.40 Stjarnan – KR 10.25 Pepsímörkin 2017 11.50 Bayern Munchen – Arsenal 13.30 AS Roma – Paris St. Germain 15.10 Leiscester City – West Bromwich Albion 16.50 Liverpool – Crystal Palace 18.30 Símamótið 19.05 KR – M. Tel Aviv 21.15 Premier League World 2016/2017 21.45 Formúla 1 Keppni 24.00 Leiknir R. – HK 02.00 Manchester United – Manchester City 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræðir við Marínu Guð- rúnu Hrafnsdóttur langömmubarn Guðrúnar frá Lundi. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál; Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Landaparís. Í þáttaröðinni hljómar tónlist sem tengist til- teknum stöðum í ýmsum löndum. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Kammersveitar Evrópu á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, 16. júlí sl. 20.30 Tengivagninn. Umsjón: Guðni Tómasson, Halla Þórlaug Ósk- arsdóttir og Jóhannes Ólafsson. (e) 21.30 Snorrahátíð 1947. Þann 20. júlí 1947 var haldin Snorrahátíð í Reykolti í Borgarfirði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Hátalarinn. (e) 23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Raunveruleikinn hefur und- arlega tilhneigingu til að sópa skáldskapnum út af borðinu. Hvers eiga til dæm- is handritshöfundar banda- ríska sjónvarpsþáttarins Spilaborgar að gjalda? Þeir hafa árum saman juðað og puðað við að búa til áhuga- verðan Bandaríkjaforseta til þess eins að láta hinn raun- verulega forseta skáka sér á alla mögulega kanta. Frank Botnviður var í sínu besta klækjaformi í vikunni en hafði eigi að síður ekki roð við Donald félaga sínum Trump. Uppátæki þess síð- arnefnda eru nefnilega kom- in langt fram úr ímyndunar- afli færustu handritshöfunda Hollywood. Hefði einhver þeirra mætt með fullskap- aðan Donald Trump í far- teskinu fyrir fáeinum mán- uðum hefðu hlátrasköllin feykt honum út á bílaplan. Ég viðurkenni fyrir mína parta að ég er búinn að gef- ast upp á Frank Botnviði. Hann er svona gamaldags bragðarefur sem þekkir kerfið út og inn enda fóstr- aður þar inni. Trump kemur á hinn bóginn inn af götunni sem gerir aðkomu hans að kerfinu mun áhugaverðari. Hann er líka, þrátt fyrir allt, sympatískari persóna en Botnviður. Sem segir líklega meira um Frank Botnvið en Donald Trump. Botnviður drepinn með trumptvisti Ljósvaki Orri Páll Ormarsson AFP Forsetar Hvor er lyginni lík- ari, Trump eða Botnviður? Erlendar stöðvar 18.35 Holland – Danmörk (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending. RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 20.00 Í ljósinu 21.00 G. göturnar 21.30 Benny Hinn 22.00 Á g. með Jesú 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 17.15 Raising Hope 17.40 One Big Happy 18.05 The New Girl 18.30 Modern Family 18.55 Curb Your Enthus. 19.30 Sumar og grillréttir Eyþórs 19.55 Sósa og salat 20.15 Undateable 20.40 Claws 21.25 American Horror Story: Roanoke 22.05 Gilmore Girls 22.50 It’s Always Sunny in Philadelphia 23.15 Eastbound & Down 23.50 Modern Family 00.15 Curb Your Enthus. 00.50 Sumar og grillréttir Eyþórs 01.15 Sósa og salat 01.35 Undateable 02.00 Claws Stöð 3 20. júlí 1947 fæddist rokkgítarleikarinn Carlos Santana. Santana hefur átt nokkur vinsæl lög á ferlinum en fyrsta var lagið ’She’s Not There’ frá árinu 1977. Smá- skífan ’Smooth’ fór á toppinn á Billboard-listanum og var ellefu vikur í efsta sæti þar, fór einnig á toppinn á bresku vinsældalistunum. Santana vann til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Supernatural árið 2000. Carlos Santana fagnar stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Carlos Santana sjötugur í dag K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.