Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Flanksteik hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mörgu mat- aráhugafólki enda um virkilega skemmtilegan bita að ræða. Því miður hefur hún ekki verið auðfá- anleg hér á landi fyrr en þau gleðitíðindi bárust að hún væri alla jafna til í Matarbúrinu úti á Granda. Flanksteikin eins og hún kallast eða síðusteik eins og hún er kölluð á íslensku er þunnur og góður vöðvi sem verður algjört sælgæti með þessari leynikryddblöndu sem þykir með þeim betri. Aðferðin er í raun einföld eins og oft vill verða með góðar steik- ur. Kryddblandan er borin á kjöt- ið og það látið standa í að minnsta kosti 30 mínútur eða þar til kryddð er búið að taka sig. Kjötið er grillað á funheitu grilli í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Flank- steikin er þunn en þar sem hún er misþunn er erfitt að gefa mjög ná- kvæm fyrirmæli hér þar sem um nákvæmnisverk er að ræða sem krefst þess að vakað sé vel yfir því. Einnig er misjafnt hvernig fólk vill kjötið sitt eldað en betri er minni grillun en meiri. Eftir þessa fyrstu umferð er kjötið tek- ið af og látið hvíla í 5-10 mínútur. Síðan er það grillað aftur í 1-2 mínútur og látið hvíla aftur. Lykilatriði er að skera kjötið þvert á þræðina en auðvelt er að sjá hvernig þeir liggja á flank- steikinni. Eins er gott að skera það í þunnar sneiðar og þá er einnig upplagt að nota það í steik- arsalat. Meðlætið sem var boðið upp á að þessu sinni var ávaxtasalat og kartöflusalat. Kartöflusalatið var sérlega ljúffengt en þar voru not- aðar nýuppteknar kartöflur, avó- kadó, sílantró og rauðlaukur. Sal- atið skal krydda vel með salti, pipar og sítrónusafa. Flanksteik með leynikryddblöndu  Sjaldséð nautasteik nú loksins fáanleg hér á landi Girnilegt Matarbúrið út á Granda selur kjöt beint frá býli. SJÁ SÍÐU 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.