Morgunblaðið - 21.07.2017, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.07.2017, Blaðsíða 28
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c6 6. Rf3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 O-O 9. Bd3 e6 10. O-O dxc4 11. Bxc4 Rbd7 12. Had1 Rd5 13. Bg3 Rxc3 14. bxc3 He8 15. e4 Df6 16. Dg4 h5 17. De2 Rb6 18. Bb3 De7 19. f4 Had8 20. Df2 Hd7 21. Hde1 Df8 22. Kh1 Kh7 23. f5 exf5 24. exf5 Hxe1 25. Dxe1 g5 26. f6 Bh6 27. De4+ Kh8 28. Df5 h4 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Franski kvennastór- meistarinn Nino Maisuradze (2273) hafði hvítt gegn Einari S. Guðmunds- syni (1739). 29. He1! lævís leikur. 29. … hxg3 30. Bc2 og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 30. … Dg8 31. He8. Í dag hefst keppni í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékk- landi. Á meðal skráðra keppenda er ís- lenski stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson. Sjá nánari upplýsingar um mótið á skak.is. Hvítur á leik 28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2017 6 2 1 7 5 3 4 9 8 3 9 8 6 2 4 7 1 5 5 7 4 9 1 8 3 6 2 4 3 6 8 9 2 1 5 7 9 1 7 5 3 6 8 2 4 2 8 5 1 4 7 9 3 6 7 5 2 3 8 9 6 4 1 8 4 3 2 6 1 5 7 9 1 6 9 4 7 5 2 8 3 4 1 2 8 3 6 5 9 7 7 5 8 9 1 2 6 3 4 6 3 9 4 5 7 8 1 2 2 8 5 6 7 3 1 4 9 3 7 6 1 4 9 2 8 5 1 9 4 2 8 5 7 6 3 9 6 3 5 2 8 4 7 1 8 2 1 7 9 4 3 5 6 5 4 7 3 6 1 9 2 8 1 9 2 8 4 7 6 3 5 3 6 4 2 5 1 8 7 9 5 7 8 3 9 6 4 1 2 4 2 9 6 1 3 5 8 7 6 1 7 5 8 9 3 2 4 8 5 3 4 7 2 9 6 1 9 3 6 1 2 4 7 5 8 2 4 5 7 3 8 1 9 6 7 8 1 9 6 5 2 4 3 Lausn sudoku Danska sögnin at opvarte: þjóna til borðs, bera fram veitingar, varð hér að uppvarta. Hún þýddi almennt að þjóna, t.d. uppvarta embætti, en síðar varð fyrstnefnda merkingin algengust: „Ég var fenginn til að uppvarta í veislunni.“ Fleiri rithættir hafa tíðkast: uppfarta, upparta, uffarta og uffvarta! Málið 21. júlí 1896 Hjólað var frá Reykjavík til Þingvalla í fyrsta sinn. Franski sjóliðsforinginn Max- ime Delahet ferðaðist þá á „tvíhjólungi“ og var sjö klukkustundir á leiðinni. Veg- urinn var ekki fullgerður svo að Frakkinn þurfti að bera „hjólhestinn“ síðasta spölinn. 21. júlí 1939 Tveir þýskir kafbátar til Reykjavíkur, rúmum mánuði áður en síðari heimsstyrjöldin skall á. Þetta voru fyrstu kaf- bátar sem komið höfðu í ís- lenska höfn. 21. júlí 1987 Héðinn Steingrímsson varð heimsmeistari í skák á móti fyrir börn, 12 ára og yngri. Hann varð alþjóðlegur meist- ari 1994 og stórmeistari 2007. 21. júlí 2014 Stór skriða féll í Öskjuvatn, flóðbylgja gekk á land og vatn flæddi yfir í Víti. Áætlað var að efnismagnið hefði ver- ið sexfalt það sem fór í Kára- hnjúkastíflu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 6 4 8 6 5 7 8 1 5 7 9 5 1 4 3 7 4 1 8 3 9 6 9 8 3 2 3 5 9 7 1 6 6 3 7 2 5 9 6 2 8 5 1 6 5 2 7 9 2 8 2 4 7 3 2 9 5 8 6 3 5 5 8 4 7 6 3 6 5 8 4 7 9 2 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A L F T R P J X T N Y B H A N X U N W S O S I J D G E Z B K L K Q W B W M A R I X U G S M E N A O F Q S Z S Y M N N F X Y L S V T O A P R N D S Í R A R S N A Z E I X Y E I D I C M S Æ L A N J X R N Ð Y T N U E S H U L M D F A T B N W F I T G N W I V D A T A X P G E T L S O L D U V N E N N U R H U K N F F R Z V E T M Í R E D W S N A S M U Ð U N L U G C R F T S U A J L I A B W E P Z Z N A K A S G A G I H U Q B F W C H B T F S F E L V A R Ð I U Q K H A N E S L C É F Í M W R I A W X D H T G V C O W L R M Z O H L J L N N I R U T S Ö L Ö Á A U G E L Ð A K S G G A J O C N G J N B S G U Ð B R A N D S S O N A R F F E X Q P U L G E R R É S P A Q M Q Guðbrandssonar Farnist Fjárfestendum Fornaldarsaga Gleðilega Gulnuðum Hverfafélög Kennitala Liðhlaupans Lösturinn Rotnir Samræmt Skaðlegu Skrínisins Sérreglu Íslandsglíman 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hélt, 4 skip, 7 kindurnar, 8 lagarmál, 9 hófdýr, 11 hjara, 13 veit, 14 nær í, 15 kyrtil, 17 haka, 20 burt, 22 mask- ar, 23 heysætum, 24 dýrið, 25 stjórnar. Lóðrétt | 1 mjög gott, 2 eykst, 3 grassvörður, 4 skemmtun, 5 sjúga, 6 yfirbygging á skipi, 10 núningshljóð, 12 nóa, 13 knæpa, 15 samtala, 16 munntóbak, 18 sett, 19 sár, 20 Ísland, 21 hæðir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 himbrimar, 8 spurð, 9 lygna, 10 una, 11 Agnar, 13 nenna, 15 flóðs, 18 hnoss, 21 Týr, 22 flana, 23 örmum, 24 skapanorn. Lóðrétt: 2 Iðunn, 3 býður, 4 illan, 5 angan, 6 espa, 7 hata, 12 arð, 14 enn, 15 fífl, 16 ómark, 17 stamp, 18 hrönn, 19 ormur, 20 sumt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gæs og gassi. S-Allir Norður ♠Á942 ♥D4 ♦752 ♣G965 Vestur Austur ♠K1053 ♠-- ♥ÁG953 ♥108762 ♦D9 ♦864 ♣Á2 ♣KD1074 Suður ♠DG876 ♥K ♦ÁKG103 ♣83 Suður spilar 2♠. „Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það.“ Í gær sáum við spil frá Brosbikarnum þar sem Helness og Helgemo fengu að spila 2♠ og vinna þegar andstæðingarnir áttu borðleggj- andi þrjú grönd. Barry Rigal, ritstjóri mótsblaðsins, gerði spilinu góð skil. Og tók upp þráðinn daginn eftir með spilinu að ofan. Þá voru HH í viðsnúnu hlutverki: „What is sauce for the goose is sauce for the gander,“ skrifaði Rigal. Helness var í vestur og passaði við opnun Johns Hurd á 1♠. Joel Woold- ridge lyfti í 2♠ – pass, pass og PASS! Átta slagir og 4♥ á borðinu í AV. Hinum megin var John Kranyak með vest- urspilin og sagði grand við 1♠ suðurs – og þar með var leiðin greið í 4♥. Hitt er svo annað mál að Lauria/ Versace fórnuðu í 4♠ og Versace slapp einn niður með því að fella ♦D aðra fyr- ir aftan. En 7 impar út, eigi að síður. Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhella 9 | 221 Hafnarfjörður | sími 564 6070 Fax 564 6071 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is Þarftu að framkvæma? Við eigum pallana fyrir þig www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.