Morgunblaðið - 25.07.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.07.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2017 Chester Bennington, söngvari bandarísku rokk- hljómsveitarinnar Linkin Park, lést í síðustu viku að- eins 41 árs að aldri. Sam- kvæmt frétt BBC mun dánarorsök vera sjálfs- morð, en Bennington hengdi sig á heimili sínu suður af Los Angeles. Bennington svipti sig lífi 20. júlí, en þann dag hefði vinur hans Chris Cornell, söngvari Soundgarden, orðið 53 ára hefði Cornell ekki svipt sig lífi með því að hengja sig fyrir tveimur mánuðum. Hljómsveitin Linkin Park hefur aflýst tónleikaferð sinni um Bandaríkin sem hefjast átti á fimmtudag. Bennington lýsti því í viðtali við Radio 1 News- beat fyrir skemmstu að hann hefði glímt við fíkniefnavanda og sjálfsmorðs- hugsanir. Félagar Bennington í Linkin Park hafa stofnað minningarsíðuna chester.linkinpark.com á netinu þar sem aðdáendur geta minnst söngvarans. Þar er einnig að finna margvíslegar upplýsingar um þá aðstoð sem fólki með sjálfsvígshugsanir stendur til boða. Eftirlifandi eiginkona Chesters Bennington er Talinda Bennington, en þau giftu sig í árslok 2005 og eignuðust þrjú börn. Fyrir átti Chester Bennington þrjú börn úr fyrri samböndum. Vilja aðstoða fólk með sjálfsvígshugsanir Eftirsjá Chester Bennington, söngvari Linkin Park, svipti sig lífi aðeins 41 árs að aldri. AFP Stríðs- og hetjumyndin Dunkirk með Kenneth Branagh í aðal- hlutverki var sú mynd sem mest- um miðasölutekjum skilaði um ný- liðna helgi. Alls hafa ríflega 7.200 áhorfendur séð myndina sem skil- aði tæplega 9,9 milljónum ís- lenskra króna í kassann. Næst á listanum er Aulinn ég 3, en þá mynd hafa tæplega 30.300 manns séð sem skilað hefur hátt í 33 milljónum. Sú mynd á topp-tíu-listanum sem flestir hafa séð er íslenski sálfræðitryllirinn Ég man þig, en frá því hún var frumsýnd fyrir þremur mánuðum hafa alls ríflega 45.200 áhorfendur séð hana, sem hefur skilað rúmum 73 milljónum. Kraftaverkið í Dunkirk Dunkirk Ný Ný Despicable Me 3 (Aulinn ég 3) 1 3 Valerian and the City of a Thousand Planets Ný Ný Spider-man: Homecoming (2017) 2 3 War for the Planet of the Apes 3 2 Baby Driver 4 4 The House 6 4 Cars 3 5 6 Ég man þig 8 12 Wonder Woman 10 8 Bíólistinn 21.–23. júlí 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Vonlítill Kenneth Branagh leikur sjóliðsforingjann Bolton í Dunkirk. Sing Street Ungur drengur sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum fer að heiman og stofnar hljómsveit. Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Moonlight Metacritic 99/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Slack Bay Gamanmyndin fjallar um morðgátu á norðurströnd Frakklands um 1910. Metacritic 66/100 IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 22.30 Besti dagur í lífi Olli Mäki Bíó Paradís 18.00 Heima Bíó Paradís 20.00 Velkomin til Noregs Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 22.00 Valerian 12 Valerian og Laureline eru send til stórborgarinnar Alpha, byggð af þúsundum mismunandi, framandi vera. Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00 Smárabíó 16.20, 16.40, 19.20, 19.50, 22.15, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Baby Driver 16 Baby er ungur strákur sem hefur það hættulega starf að keyra glæpamenn burt frá vettvangi og er bestur í bransanum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.00 Transformers: The Last Knight 12 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 22.00 Wonder Woman 12 Herkonan Diana, prinsessa Amazonanna, yfirgefur heimili sitt í leit að örlög- unum. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 All Eyez on Me 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví- burabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glað- lynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki. Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.00, 15.20, 17.30 Háskólabíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hrað- skreiðra kappakstursbíla. Til að fá að aftur að taka þátt í leiknum þá þarf hann að fá aðstoð hjá áhugasömum tæknimanni sem er með sín- ar eigin hugmyndir um hvernig hægt er að vinna kappaksturinn. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.50, 16.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.30 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju- hlutverki sínu í Spider-Man. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Keflavík 19.40 Smárabíó 17.00, 19.40, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.20, 20.00 Spider-Man: Homecoming 12 War for the Planet of the Apes 12 Í þriðja kaflanum í hinni vinsælu seríu neyðast Caesar og ap- arnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn Colonel. Metacritic 82/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 19.45, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.00, 19.50, 22.50 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.40 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 96/100 IMDb 9,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.10, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Rafstilling ehf Dugguvogi 23, 104 Reykjavík, sími 581 4991, rafstilling@rafstilling.is Opið mán.-fim. 8-12 og 13-18, fös. 8-14 Hröð og góð þjónusta um allt land Áratuga reynsla Startar bíllinn ekki? Við hjá Rafstillingu leysum málið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.