Morgunblaðið - 25.07.2017, Page 34

Morgunblaðið - 25.07.2017, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2017 6.30 til 9 Þóra og Jói bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgn- ana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Þennan dag 1980 gaf hljómsveitinn AC/DC út sína sjöttu plötu, Back In Black. Þetta var fyrsta platan sem sveitin gaf út án aðalsöngvara hljómsveitarinnar hon- um Bon Scott sem lést 19. febrúar árið 1980 aðeins 33 ára gamall. Platan seldist í 49 milljón eintökum um all- an heim og er því önnur söluhæsta plata allra tíma og mest selda platan af öllum hard rock- og heavy metal- plötum sögunar. Söluhæsta rokkplata sög- unar kom út þennan dag 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Crazy Ex-Girlfriend 10.35 Síminn + Spotify 13.35 Dr. Phil 14.15 Superstore 14.40 Million Dollar Listing 15.25 Am. Housewife 15.50 Remedy 16.35 King of Queens 17.00 Younger 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19.10 The Late Late Show with James Corden 19.50 The Great Indoors Gamanþáttaröð með Joel McHale í aðalhlutverki. Ævintýramaðurinn Jack starfar fyrir tímarit en þarf að venjast nýju umhverfi þegar hann er færður til í starfi og í stað útivistar og ferðalaga þarf hann að húka á skrifstofunni. 20.15 Royal Pains Skemmtileg þáttaröð um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 21.00 Star 21.45 Scream Queens Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. Morðin virðast tengjast slysi sem varð 20 árum áður og vin- sælu stelpurnar í Kappa- systralaginu eru í bráðri hættu. 22.30 Casual Gam- anþáttaröð um fráskilda, einstæða móður sem býr með bróður sínum og ung- lingsdóttur. Öll eru þau að prófa sig áfram í leitinni að ástinni. 23.00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.20 CSI Miami 01.05 Code Black 01.50 Imposters 02.35 Bull 03.20 Sex & Drugs & Rock & Roll 03.50 Star Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.10 QI 15.40 Life Below Zero 16.25 Pointless 17.55 The Best of Top Gear 2011/12 18.45 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 The Best of Top Gear 2016/17 20.50 The Graham Norton Show 21.40 Life Below Zero 22.25 Lo- uis Theroux: Miami Mega-Jail 23.20 Rude (ish) Tube 23.45 Po- intless EUROSPORT 15.00 Horse Excellence 15.30 Live: Swimming 18.00 Major League Soccer 18.30 Live: Foot- ball 20.45 Fencing 21.45 Foot- ball 23.30 Swimming DR1 15.00 Downton Abbey V 16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Bonderøven 18.30 På Landevejen 19.00 So F***king Special 19.30 TV AVISEN 20.00 Arne Dahls A-gruppen: Europa blues 21.30 Sagen genåbnet : Bebuderen 23.10 Strømerne fra Liverpool DR2 15.35 Verdens største partike- laccelerator 16.25 Husker du … 1996 17.10 Manden med de tre koner 18.00 Udkantsmæglerne II 18.30 Vi elsker Brøndby 20.30 Deadline 21.00 Morddetektiverne 21.50 Quizzen med Signe Molde 22.20 Ekstrem verden – Ross Kemp i Memphis 23.05 Den nøgne landsby 23.55 Deadline Nat NRK1 17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei til: Gran 18.00 Englands største luksusbåter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent: Gran 20.15 En curlingmors bekj- ennelser 21.15 Kveldsnytt 21.30 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 22.10 Det store symes- terskapet 23.10 Hinterland NRK2 15.10 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Dagsnytt atten 17.00 VM svømming 17.35 Antikkduel- len 18.05 Edle dråper: Akevitt 18.35 EM fotball kvinner: Sverige – Italia 20.35 Dokusommer: Drømmen om Mount Everest 21.25 Dokusommer: Don Juan 22.20 På vei til: Gran 22.50 Sommeråpent: Gran 23.35 Doku- sommer: Dødsdykket i Plurdalen SVT1 15.15 Simning: VM långbana 16.00 Rapport 16.10 Kult- urnyheterna 16.20 Sportnytt 16.25 Lokala nyheter 16.30 Tren- ter: Lysande landning 17.20 Sverigeresan 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Alls- ång på Skansen 19.00 Saknad, aldrig glömd 20.30 Friday night dinner 20.55 SVT Nyheter 21.00 Sverige idag sommar 21.15 Wolf- man SVT2 16.00 Simning: VM långbana 17.30 Naturens hemligheter 18.00 Morgan Freeman: Jakten på Gud 18.50 Sökarna 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Friidrott: Grand Prix 20.15 Please like me 20.40 Film, gangsters och bedrä- geri 22.05 Från jukebox till surfp- latta ? musikens milstolpar 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sport- nytt 23.20 Nyhetstecken 23.30 Gomorron Sverige sammandrag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport 20.00 Sumardagskrá ÍNN Endurt. allan sólarhringinn. 15.30 HM í sundi Bein út- sending frá Heimsmeist- aramótinu í sundi í 50 metra laug sem haldin er í Búdapest. Allt besta sund- fólk Íslands verður meðal keppenda. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.10 Veður 18.15 Svíþjóð – Ítalía (EM kvenna í fótbolta) Bein út- sending 21.10 Síðasta konungsríkið (Last Kingdom) Æv- intýraleg spennuþáttaröð frá BBC sem gerist á ní- undu öld í Englandi. Danir hafa ráðist inn í England. Þau sjö smáríki, sem þar réðu, hafa þurft að lúta í lægra haldi en Wessex stendur eitt ósigrað og þar ræður Alfreð konungur ríkjum. Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Afturgöngurnar (Les Revenants II) Önnur þátta- röð af þessum dulmagnaða, franska spennutrylli. Ein- staklingar, sem hafa verið taldir látnir í nokkurn tíma, fara að dúkka upp í litlu fjallaþorpi eins og ekkert hafi í skorist. Stranglega bannað börnum. 23.20 Skömm (SKAM II) Önnur þáttaröð um norsku menntaskólanemana. Lífið tekur stöðugum breyt- ingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flók- ið. Ástin, samfélagsmiðl- arnir, vinirnir og útlitið er dauðans alvara fyrir ung- lingana í Hartvig Nissen- skólanum í Ósló. Þættirnir þykja raunsannir og hafa hlotið fjölda viðurkenninga. Bannað börnum. 23.50 Dagskrárlok 06.10 The Middle 07.00 The Simpsons 07.25 Teen Titans Go 07.50 The Middle 08.15 Mike and Molly 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Mr Selfridge 11.00 Save With Jamie 11.50 Suits 12.35 Nágrannar 13.00 X-factor UK 15.45 Suburgatory 16.10 Fresh off the Boat 16.35 The Simpsons 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.50 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 Kevin Can Wait 19.45 Great News 20.10 Veep Julia Louis- Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta 20.40 Empire Þriðja þátta- röðin um tónlistarmógúlinn Lucious Lyon og fjölskyldu hans sem lifir og hrærist í tónlistarbransanum. 21.25 Better Call Saul Þriðja þáttaröð þessara fersku og spennandi þátta um Saul Goodman sem er best þekktur sem lögfræð- ingur Walter White 22.15 Lucifer Önnur þátta- röðin um djöfulinn sem kom upp á yfirborð jarðar 23.00 Queen Sugar Þætt- irnir fjalla um líf þriggja af- ar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Luisiana. 23.45 The Night Shift 00.30 Orange is the New Black 01.25 The Night Of 02.25 Strike Back 05.30 The Middle 12.30/17.15 Ingenious 14.00/18.45 Step Brothers 15.40/20.25 Just Friends 22.00/04.20 Sex and The City 2 00.25 The Expendables 3 02.30 Sabotage 07.00 Barnaefni 14.39 Brunabílarnir 15.00 Könnuðurinn Dóra 15.24 Mörg. frá Madag. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Kormákur 18.12 Zigby 18.26 Stóri og Litli 18.39 Brunabílarnir 19.00 Baddi í borginni 07.35 FC Internazionale – Lyon 09.15 AS Roma – Paris St. Germain 10.55 Símamótið 11.30 Chelsea – Bayern Munchen 13.35 1 á 1 14.00 Stjarnan – Grindavík 15.40 KA – Breiðablik 17.20 Chelsea – Bayern Munchen 19.00 Víkingur Ó. – Valur 21.10 Pepsímörkin 2017 22.45 Goðs. – Gummi Ben 23.35 Premier League World 2016/2017 24.00 Tottenham Hotspur – AS Roma 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræðir við Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóra HIV samtakanna. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál; Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Saga hugmyndanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Þýsku útvarpshljómsveit- arinnar. Á efnisskrá: Hebrides op. 26, forleikur í b-moll eftir Mendels- sohn. Les Nuits d’été op. 7 eftir Berlioz. Ah, perfido op. 65 eftir Beethoven. Sinfónía nr. 4 í A-dur op. 90, Ítalska sinfónían eftir Mendelssohn. 20.30 Tengivagninn. (E) 21.30 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Hátalarinn. (e) 23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Útvarp er fátíður gestur í ljósvakadálkinum enda búum við nú yfir fjölda annarra leiða til þess að njóta tónlistar og flestir kjósa að velja lögin sín sjálfir. Ég starfaði í frystihúsi fimm sumur í röð og var þá peltorinn minn besti vinur. Stundum hlustaði ég á mína eigin tónlist en oftar en ekki varð ég þreytt á endalausri tónlistinni og vildi hlusta á umræður og jafnvel fréttir inn á milli laga. Skemmst er frá því að segja að mín uppá- haldsútvarpsstöð var Rás 2. Þegar ég var barn fannst mér það vera gamalmenna- útvarpsstöð, en ég hafði þó ekki náð tvítugsaldrinum á þessu tímabili sem um ræðir. Fjölbreytt tónlist, skemmti- legir umræðuþættir og frétta- flutningur styttu mér stundir á 12 tíma löngum vöktunum. Núorðið hlusta ég ein- göngu á útvarpið í bílnum og stend mig að því að skipta um stöð á nokkurra mínútna fresti í leit að einhverju góðu og til þess að losna við þrálát- ar auglýsingarnar en um helgina ferðaðist ég til Aust- fjarða þar sem útvarps- samband getur verið stopult og nánast eingöngu í boði að hlusta á Rás 2. Það er langt síðan ég hef notið þess svona að hlusta á gott útvarp, og sé ég ekki fram á að ég muni fikta mikið í útvarpinu í bíln- um í nánustu framtíð. Frelsið til að fá ekki að velja Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Morgunblaðið/Ernir Val Gott útvarp í bílnum. Erlendar stöðvar 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Hopp og hí Sessamí 17.24 Drekar 18.35 Rússland – Þýska- land (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 20.30 Ch. Stanley 21.00 Joseph PrincE 21.30 David Cho 22.00 G. göturnar 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 17.15 One Big Happy 17.40 Raising Hope 18.05 The New Girl 18.30 Modern Family 18.55 Curb Your Ent- husiasm 19.30 Mayday 20.15 Last Man Standing 20.40 Sleepy Hollow 21.25 The Vampire Diaries 22.10 Wire 23.10 Modern Family 23.35 Curb Your Ent- husiasm 00.10 Mayday 00.55 Last Man Standing 01.20 Sleepy Hollow 02.05 The Vampire Diaries 02.50 Tónlist Stöð 3 John Heard, leikari lést á föstudaginn í Palo Alto, Kali- forníu. John var 72 ára gamall, best þekktur fyrir hlut- verk sitt sem Peter McCallister, pabbinn í Home alone en hann lék í stórmyndum á borð við Beaches, Gladia- tor, The Pelican Brief, og Big. Ekki er vitað hvað leiddi hann til dauða en hann hafði farið í aðgerð á baki ný- lega. John Heard látin 72 ára gamall K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.