Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —4 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 5 . j a n ú a r 2 0 1 8 FrÍtt Fréttablaðið í dag Siggu Kling Stjörnuspá sÍða 26 skoðun Við erum með steypu- hrærivélina í botni, skrifar Bergur Ebbi. 11 sport Dagný Brynjarsdóttir er barnshafandi og verður frá keppni næstu mánuðina. 12 lÍFið Systkinin Heiða og Daníel gáfu nýverið út plötu og létu hluta ágóðans renna til sjóðs til rannsókna á CFC-heilkenninu sem bróðir þeirra er með. 30 plús 2 sérblöð l Fólk l  skólar og náMskeið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 FRUMSÝNT Á MORGUN BÚÐU ÞIG UNDIR DULAR- FULLT FERÐALAG Áramótaheit margra landsmanna virðist vera að hafa bíla sína hreinni. Langar raðir hafa myndast á sjálfvirkum bílaþvottastöðvum landsins og hefur fólk beðið í einhverja klukkutíma eftir þvotti. Útlit er fyrir slyddu aðfaranótt laugardags og á laugardagsmorgun og meiri úrkomu í næstu viku svo spurning er hversu lengi bílarnir haldast hreinir. Fréttablaðið/anton brink dóMsMál Matvælafyrirtækið Kræs- ingar krefur íslenska ríkið um eitt hundrað milljónir króna í skaða- bætur vegna framgöngu Matvæla- stofnunar í svokölluðu nautaböku- máli. Ríkið samþykkir ekki kröfuna og hefur fyrirtækið því óskað eftir því að matsmaður verði dómkvadd- ur til að meta kröfuna. Forsaga málsins er að í febrúar 2013 birti Matvælastofnun tilkynn- ingu á vefsíðu sinni þar sem fullyrt var að matvælafyrirtækið Gæða- kokkar, sem heitir núna Kræsingar, hefði framleitt og markaðssett vörur með rangri innihaldslýsingu. Tilkynningin var birt eftir að Mat- vælastofnun réðst í rannsókn á kjötinnihaldi 16 íslenskra matvara í framhaldi af hneyksli sem skók Evrópu þar sem fyrirtæki erlendis höfðu orðið uppvís að því að blanda hrossakjöti í matvörur í stað nauta- kjöts. Matvælastofnun stefndi Gæða- kokkum fyrir rangar innihalds- lýsingar og vörusvik, en fyrirtækið var sýknað. Fyrirtækið stefndi síðan Mat- vælastofnun í október 2015 og fékk viðurkennda skaðabóta- skyldu stofnunarinnar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fengu Kræsingar óháðan aðila til að reikna út skaðabótakröfu sem lögð hefur verið fram. – smj / sjá síðu 4 Krefjast 100 milljóna vegna aðgerða MAST Fyrirtækið sem eitt sinn hét Gæðakokkar vill 100 milljónir í bætur frá ríkinu. Ástæðan er skaði sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna ásakana Mat- vælastofnunar árið 2013. Vilja fá dómkvaddan matsmann til að meta kröfuna. lögregluMál „Ég á myndir á mynd- bandi af þessum mönnum og gæti borið kennsl á þá ef ég sæi þá aftur,“ segir hinn indverski Koushik Sarkar, sem varð fyrir miklu tjóni þegar myndavélum og öðrum búnaði var stolið af honum fyrir framan Hall- grímskirkju 30. desember. Hann er ótryggður og telur sig hafa tapað nærri þremur milljónum króna. Sarkar kom með fjölskylduna frá Indlandi til að mynda og upp- lifa tónlistarhátíð Sigur Rósar. Þjófarnir beittu þekktri aðferð til að stela hlutunum. En það er ekki myndavélarnar og linsurnar sem Sarkar sér mest eftir. „Allan þennan búnað er mögulegt að eignast aftur en augnablikin sem ég festi á filmu koma aldrei aftur. Ég sé mest eftir þeim.“ – bg / sjá síðu 2 Ótryggður og milljónum fátækari 0 5 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E A 9 -B 1 C 4 1 E A 9 -B 0 8 8 1 E A 9 -A F 4 C 1 E A 9 -A E 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.