Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 19
Framhald á síðu 2 ➛ Kynningar: Háskólasetur Vestfjarða, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Tækniskólinn, Dáleiðsluskólinn, Söngskóli Reykjavíkur, Mímir Símenntun, Taekwondo Akademían Skólar & námskeið F Ö S T U DAG U R 5 . ja n úa r 2 0 1 8 Í náminu hjá Háskólasetri Vestfjarða er lögð rík áhersla á að þjálfa nemendur í að leysa úr flóknum úrlausnarefnum. Þverfaglegt meistaranám með áherslu á hafið og ströndina Háskólasetur Vestfjarða á Ísafirði býður upp á þverfræðilega meistaranámið Haf- og strand- svæða stjórnun í samvinnu við Háskólann á akur- eyri. námið er umhverfis- og auðlindastjórnunar- nám með áherslu á hafið og ströndina. Haustið 2018 hyggst Háskólasetrið bjóða upp á aðra náms- leið á meistarastigi undir heitinu Sjávarbyggða- fræði en þar er um að ræða byggðafræðinám með áherslu á byggðir við sjó. Meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnun gengur í stuttu máli út á skipulag og stjórnun þessara mikil- vægu svæða. Námið byggist einkum á vistfræði, hagfræði, skipulags- fræði og félagsvísindum þótt fleiri fræðigreinar komi einnig við sögu. Þverfræðileg nálgun er nauðsynleg í slíku námi því mikil áhersla er lögð á að nemendur læri að kynna sér ólíka þætti sem hafa með nýtingu og stjórnun auðlinda að gera,“ segir Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða. Í náminu er lögð rík áhersla á að þjálfa nemendur í að leysa úr flóknum úrlausnarefnum. Í þessu augnamiði eru fræðigreinar eins og vistfræði, haffræði, mannfræði, fornleifafræði, félagsfræði, lögfræði, stjórnmálafræði og hagfræði nýttar. Nýtt nám í sjávarbyggðafræði „Sjávarbyggðafræðin, sem á að byrja í haust, er einnig þverfræðilegt nám sem byggist einkum á hag- fræði, félagsvísindum og landfræði. Byggðafræðin snýst um að greina samfélög og finna leiðir til að stýra þróun og sjá í tæka tíð það sem verða vill í framtíðinni svo hægt sé að taka góðar ákvarðanir. Í byggða- fræði er gengið út frá því að hægt sé að hafa áhrif á þróun samfélaga með lögum og reglum sem við setjum okkur. Þar af leiðandi gengur námið Kynningarblað 0 5 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E A 9 -E 3 2 4 1 E A 9 -E 1 E 8 1 E A 9 -E 0 A C 1 E A 9 -D F 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.