Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 19
Framhald á síðu 2 ➛
Kynningar:
Háskólasetur Vestfjarða,
Fjölbrautaskólinn við
Ármúla, Tækniskólinn,
Dáleiðsluskólinn,
Söngskóli Reykjavíkur,
Mímir Símenntun,
Taekwondo Akademían
Skólar &
námskeið
F Ö S T U DAG U R 5 . ja n úa r 2 0 1 8
Í náminu hjá Háskólasetri Vestfjarða er lögð rík áhersla á að þjálfa nemendur í að leysa úr flóknum úrlausnarefnum.
Þverfaglegt meistaranám með
áherslu á hafið og ströndina
Háskólasetur Vestfjarða á Ísafirði býður upp á
þverfræðilega meistaranámið Haf- og strand-
svæða stjórnun í samvinnu við Háskólann á akur-
eyri. námið er umhverfis- og auðlindastjórnunar-
nám með áherslu á hafið og ströndina. Haustið
2018 hyggst Háskólasetrið bjóða upp á aðra náms-
leið á meistarastigi undir heitinu Sjávarbyggða-
fræði en þar er um að ræða byggðafræðinám með
áherslu á byggðir við sjó.
Meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnun gengur í stuttu máli út á
skipulag og stjórnun þessara mikil-
vægu svæða. Námið byggist einkum
á vistfræði, hagfræði, skipulags-
fræði og félagsvísindum þótt fleiri
fræðigreinar komi einnig við sögu.
Þverfræðileg nálgun er nauðsynleg í
slíku námi því mikil áhersla er lögð
á að nemendur læri að kynna sér
ólíka þætti sem hafa með nýtingu
og stjórnun auðlinda að gera,“
segir Peter Weiss, forstöðumaður
Háskólaseturs Vestfjarða.
Í náminu er lögð rík áhersla á
að þjálfa nemendur í að leysa úr
flóknum úrlausnarefnum. Í þessu
augnamiði eru fræðigreinar eins
og vistfræði, haffræði, mannfræði,
fornleifafræði, félagsfræði, lögfræði,
stjórnmálafræði og hagfræði nýttar.
Nýtt nám
í sjávarbyggðafræði
„Sjávarbyggðafræðin, sem á að byrja
í haust, er einnig þverfræðilegt
nám sem byggist einkum á hag-
fræði, félagsvísindum og landfræði.
Byggðafræðin snýst um að greina
samfélög og finna leiðir til að stýra
þróun og sjá í tæka tíð það sem
verða vill í framtíðinni svo hægt sé
að taka góðar ákvarðanir. Í byggða-
fræði er gengið út frá því að hægt sé
að hafa áhrif á þróun samfélaga með
lögum og reglum sem við setjum
okkur. Þar af leiðandi gengur námið
Kynningarblað
0
5
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:3
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
9
-E
3
2
4
1
E
A
9
-E
1
E
8
1
E
A
9
-E
0
A
C
1
E
A
9
-D
F
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
4
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K