Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 25
Fjölbreytt úrval námskeiða við allra hæfi
Hönnun og handverk
Akrýlmálun
Farið verður í hinar ýmsu aðferðir
sem akrýllitir hafa upp á að bjóða.
Verkefnaval verður nokkuð frjálst
með aðstoð kennara, hlutbundið
sem abstrakt. Hefst 31. jan.
Innanhússhönnun
Grunnnámskeið sem er að mestu
verklegt og er góður grunnur fyrir
tölvuvinnslu. Hefst 15. jan.
Myndlistarnámskeið
Akrýlmálun. Hefst 31. jan.
Olíumálun/litafræði. Hefst 28. feb.
Skissuteikning. Hefst 25. apríl.
Teikning grunnur. Hefst 4. apríl.
Saumanámskeið
Fyrir byrjendur. Hefst 24. jan.
Silfursmíði
Fyrir byrjendur og lengra komna.
Hefst 15. jan. og 23. jan.
Skrautskrift
Fyrir byrjendur. Hefst 23. jan.
Steinaslípun
Vinnustofa við steinaslípun;
hugmyndavinna, mótun, sögun,
slípun og pólering. Hefst 20. feb.
Taulitun og tauþrykk
Haldið 24. feb.
Víravirki
Farið í gerð víravirkis allt frá undirbúningi
efnis að fullunnu skarti. Hefst 17. jan.
Málmur og tré
Bólstrun
Fyrir byrjendur. Sjö námskeið á vorönn.
Eldsmíði
Kennd eru helstu vinnubrögð í eldsmíði.
Hefst 10. feb. og 7. apríl.
Gítarsmíði
Rafmagnsgítar smíðaður frá
grunni. Hefst 1. feb.
Húsgagnaviðgerðir
Hefst 23. jan.
Revit Architecture
Grunnur og framhald. Hefst 20. feb.
SketchUp þrívíddarteikning
Fyrir margvíslegar teikningar.
Grunnur. Hefst 22. jan.
Framhald. Hefst 4. apríl.
Tölvuleikjagerð í þrívídd
Unity 3D forritið kynnt og tölvuleikur
búinn til. Hefst 19. feb.
Umhverfi og útivist
GPS staðsetningartæki
og rötun
Hefst 12. mars.
Reiðhjólaviðgerðir
Farið í léttar viðgerðir og viðhald
reiðhjóla. Haldið 5. maí.
Veðurfræði og útivist
Haldið 13. mars.
Þórsmörk - náttúra
og gönguleiðir
Fyrirlestur um helstu jarðmyndanir í
þessum vinsæla allasal. Fjallað verður
um ýmislegt forvitnilegt sem margir hafa
séð en fáir velt fyrir sér og áttað sig á.
Haldið 5. maí.
Undirbúningsnámskeið
fyrir sveinspróf
Undirbúningur fyrir sveinspróf
Fyrir rafvirkjun. Hefst 15. jan.
Fyrir rennismíði. Hefst 23. feb.
Fyrir vélvirkjun. Hefst 5. feb.
Tækniskóli
unga fólksins
Sumarnámskeið
Fjölbreytt og skemmtileg vikunámskeið
fyrir ungt fólk á aldrinum 12-16 ára.
Heast í júní.
Járnrennismíði
Fyrir byrjendur. Hefst 12. mars.
Lesið í skóginn -
ferskviðartálgun
Kennt að tálga með margs konar
bitáhöldum. Hefst 6. feb.
Málmsuða
Grunnur. Hefst 15. jan. og 12. feb.
Framhald. Hefst 19. mars.
Trésmíði
Konutími.
Hefst 19. feb.
Útskurður í tré
Hefst 24. feb.
Raftækni
Listrænt rafmagn
Á námskeiðinu er unnið með raf-
lýsingu og raflagnir hvort sem er á
hagnýtan eða listrænan hátt.
Hefst 1. mars.
Rafeindatækni
Fjarnám með staðbundnum lotum.
Grunnur. Hefst 1. mars.
Framhald. Hefst 9. apríl.
Skipstjórn og
vélstjórn
ARPA ratsjárnámskeið
Grunnur. Hefst 22. mars.
Endurnýjun. Hefst 24. mars.
ECDIS rafrænt sjókorta-
og upplýsingakerfi
Hefst 22. maí.
GMDSS
GMDSS ROC. Hefst 19. mars
GMDSS GOC. Hefst 9. apríl.
Hásetafræðsla
Aðstoðarmaður í brú.
Hefst 26. febrúar.
IMDG endurnýjun
Haldið 15. mars.
Skemmtibátanámskeið
Undirbúningsnámskeið fyrir
skemmtibátapróf. Kennt í arnámi.
Hefst 15. jan.
Smáskipanámskeið
Kennt í arnámi.
Hefst 15. jan.
Smáskipavélavörður -
vélgæsla
Hefst 12. feb.
Tölvur
og upplýsingatækni
AutoCAD
Fjarnám með órum staðbundnum
lotum. Hefst 3. feb.
Forritunarnámskeið
Forritun í C#. Hefst 7. mars.
Forritun í Python. Hefst 13. mars.
Vefsíðuforritun. Hefst 15. feb.
Inventor
Grunnur. Hefst 20. feb.
Kvikmyndanámskeið
Farið yfir helstu atriði sem þarf að
hafa í huga við tökur á tæknibrellum
fyrir kvikmyndir. Hefst 29. jan.
Illustrator
Kennt að nota helstu tól forritsins
og kennd undirstöðuatriði í teikningu.
Hefst 13. feb.
InDesign bæklingagerð
Farið í helstu atriði varðandi
umbrotshönnun og framsetningu
á texta, myndum og grafík.
Hefst 13. feb.
Lightroom myndvinnsla
Grunnur. Hefst 12. mars.
Ljósmyndanámskeið
Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla.
Hefst 26. feb.
Photoshop
Grunnur. Hefst 30. jan.
Framhald. Hefst 6. mars.
Skráning og nánari upplýsingar:
www.tskoli.is/namskeid endurmenntun@tskoli.is Sími 514 9602
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttafélaga
Nýtt ár ný markmið
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
enduremennt-heilsida-final.pdf 1 4.1.2018 16:02:12
0
5
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:3
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
9
-E
8
1
4
1
E
A
9
-E
6
D
8
1
E
A
9
-E
5
9
C
1
E
A
9
-E
4
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
4
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K