Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 47
Undirbúningur fyrir Hönnunar- Mars er í fullum gangi en  hátíðin fer fram í tíunda sinn dagana 15.-18. mars 2018. Á vef HönnunarMars kemur fram að áhugasamir hafi frest til 15. janúar til að sækja um að sýna á hátíðinni. „Nú þegar hefur fjöldi umsókna borist og er stjórn HönnunarMars í óðaönn að yfirfara innsendingar,“ segir í tilkynningu. Á honnunarmars.is kemur fram að þeir sem sækja um fá svar frá valnefnd í síðasta lagi 1. febrúar. Þeir sem geta sótt um að taka þátt í HönnunarMars eru hönnuðir, arki- tektar, stúdíó og stofur, menningar- stofnanir, söfn og sýningarsalir svo dæmi séu tekin. Nánari upplýsingar er að finna á vef HönnunarMars. – gha Umsóknarfrestur HönnunarMars rennur út 15. janúarOpið öllum aldurshópum endur-gjaldslaust en frjáls framlög eru vel þegin, þau fara í að auðvelda viðhald og að bæta rýmið enn frekar. Viðburðir Hvað? Ný sýning í Listasal Mosfells- bæjar – Undir – Steingrímur Gauti Hvenær? 15.00 Hvar? Listasal Mosfellsbæjar Fyrsta sýning nýs árs í Listasal Mosfellsbæjar er Undir, einka- sýning Steingríms Gauta Ing- ólfssonar. Steingrímur Gauti er fæddur árið 1986 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðan hann útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2015. Í Listasalnum eru sýnd ný verk, en Steingrímur Gauti gerir aðallega tilraunakennd abstraktmálverk. Hvað? Nauðgun – þögnin, skömmin og kerfið. Ráðstefna í HR Hvenær? 13.00 Hvar? Háskólanum í Reykjavík Í dag kl. 13-17 standa lagadeild og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík að ráðstefnu um nauðgun, í sam- starfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglu- stjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið – Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Hvað? The Hangover – nýárs-föstu- dagspartísýning Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Gamanmynd sem gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna hel- þunnir eftir rosalegasta steggja- partí aldarinnar. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið. Hvað? Back 2 School partí Hvenær? 20.00 Hvar? Stúdentakjallaranum Fyrsta partí annarinnar verður haldið í kvöld. Hvað? Þrettándinn í Eyjum Hvenær? 19.00 Hvar? Týsheimilið, Vestmannaeyjum Hin árlega Þrettándagleði verður í kvöld. Þrettándinn er styrktur af Íslandsbanka og Vestmannaeyjabæ og erum við þeim mjög þakklát fyrir þeirra framlag. Hvað? D31 Anna Rún Tryggvadóttir: Garður Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsinu Náttúrunni í Garði Önnu Rúnar hefur verið umbreytt. Hún tekur á sig ófyrirséðar myndir þegar ólík efni mætast og finna sér sinn eigin farveg innan rammans sem sýningin býður upp á. Umbreyt- ingarferlið verður áhorfendum ljóst og verkin verða síbreytileg í efnislegum gjörningi. Hvað? Ásmundur Sveinsson: Inngrip Hvenær? 13.00 Hvar? Ásmundarsafni Á sýningunni List fyrir fólkið hefur nú verið bætt við tveimur sýningarborðum með verkum Ásmundar Sveinssonar (1893- 1982) þar sem innblástur Carls Milles (1875-1955), lærimeistara Ásmundar á námsárunum í Sví- þjóð, skín í gegn. Þeir sem vilja taka þátt í HönnunarMars þurfa að sækja um fyrir 15. janúar. UmsóknafrestUr rennUr út 15. janúar og valnefnd gefUr Umsækj- endUm svör í síðasta lagi 1.           febrúar. GARMIN HEILSUÚR Vivosmart 3 heilsuúr frá Garmin, 3 litir 19.990 ÞRÁÐLAUS Í RÆKTINA Bluetooth 4.1 tappaheyrnartól með hljóðnema 4.995 50%AFSLÁTTURAF KOSS BT190iC Verð áður 9.990 Acer Spin R751T Höggvarin Chromebook í skólann! 69.990 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 GLEÐILEGT GRÆJUÁR NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLUR AF SJÓÐHEITUM GRÆJUM 5. Janúar 2018 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl 20%AFSLÁTTURAF HERSCHEL TÖSKUM VERÐ FRÁ 7.992 4 LITIR 3 LITIR Magnús Trygvason Eliassen og Sölvi Kolbeinsson leika fyrir dansi í Mengi í kvöld. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 23F Ö S T U D A g U R 5 . j A n ú A R 2 0 1 8 0 5 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E A 9 -E D 0 4 1 E A 9 -E B C 8 1 E A 9 -E A 8 C 1 E A 9 -E 9 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 4 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.