Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.2003, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 25.09.2003, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Reykjarmökk lagði yfir Reykjanesbæ Þykkan svartan reykjarmökk lagði yfir byggðina í Njarðvík og Keflavík á þriðjudaginn. Fjölmargir töldu að um stór- bruna væri að ræða en reykur- inn steig til himins við iðnaðar- svæðið við Fitjabraut í Njarð- vík. Hins vegar hafði eldur ver- ið borinn að ruslahaug á svæð- inu þar sem voru meðal annars bílhræ. Svarti reykurinn var af bruna í hjólbörðum. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað til að slökkva eldinn. Ruslahaugurinn er að mestu járnarusl sem safnað var saman í hreinsunarátaki í Reykjanes- bæ á síðustu dögunum fyrir Ljósanótt. Vantar þig fasteign? Þú finnur hana í Víkurfréttum! Stafnesvegur 10, Sandgerði. Gott 110m2 einbýli á 2 hæðum með 4 svefhn. Eign sem er mikið endurnýjað á eignalóð. Tilboð. Garðbraut 72, Garði. 173m2 einbýli með 5 svefnh. og 45m2 bílskúr. Skolp og vatnslagnir nýlegar. Hagstæð lán áhvílandi. Tilboð. Hraunholt 5, Garði. Gott 140m2 einbýli með 4 svefnh. Nýr 54m2 bílsk. Eign í góðu ástand. Möguleiki á taka íbúð í Keflavík uppí. 13.800.000.- Garðavegur 14, Keflavík. Lítið einbýli með 2 svefnh. eign sem gefur mikla mögulei- ka á stækkun. Laus strax. 7.200.000.- Rafnkelsstaðavegur 5, Garði. Gott 153m2 einbýli með 40m2 bílskúr. Hús sem tölvert er búið að endurnýja. Skipti á eign á Reykjanesbæ. 12.000.000.- Reykjanesvegur 50, Njarðv. Rúmgóð 152m2 5 herb. efri hæð í tvíb. með 25m2 bílskúr. Parket á gólfum, nýlegar innr., sérinngangur. Laus strax. 12.800.000.- Háteigur 6, Keflavík. Góð 68m2 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi með 24m2 bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 8.500.000.- Ásabraut 7, Sandgerði. Mjög gott 123m2 raðhús með 3 svefnh, og 34m2 bílskúr. Eign á vinsælum stað. 13.000.000.- Faxabraut 27, Keflavík. Góð 84m2 3ja herb íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem nýlega var allt tekið í gegn. 7.500.000.- Kirkjuteigur 5, Keflavík. Góð 3ja herb. 67m2 risíbúð í góðu ástandi, töluvert endur- nýjuð. Hagstæð lán áhvílandi. 6.300.000.- Suðurgata 6, Keflavík. Góð 64m2 íbúð á 2. hæð í fjöl- býli fyrir eldri borgara, stór sameign. Laus strax. 7.300.000.- Hringbraut 78, Keflavík. Íbúð á 2. hæð í þríbýli, 73m2 með 2 svefh. 44m2 bílskúr. 7.900.000.- Vatnsnesvegur 15, Keflavík. Áhugaverð og rúmg. 4-5 herb. íbúð í tvíb. ca 124m2 ásamt 77m2 bílsk. með nýl. 2ja herb. aukaíb. ca 40m2. 13.500.000 Njarðargata 1, Keflavík. Snyrtileg 4-5 herb. miðhæð í þríbýli, sér inng., töluvert mikið endurnýjuð eign við rólega götu. Uppl. á skifstofu. Hafnargata 76, Keflavík. 6 herbergja eldra einbýli á 2 hæðum ca 144m2 ásamt bílskúr ca 39m2. mikið endurnýjuð eign. 11.000.000 Heiðarholt 22, Keflavík. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölb. ca 84m2. Góðar innr., laus strax til afhendingar 8.200.000 Borgarvegur 3, Njarðvík. 4-5 herb. íbúð í tvíb. 154,7m2 þar af er 2ja herb. risíb. sem hægt er að leigja út. Vel staðsett eign við rólega botnl.götu. 11.000.000 Sunnubraut 4, Keflavík. 6-7 herb. efri hæð og ris ca 157m2 ásamt bílskúr ca 32m2, eign á eftirsóttum stað í bænum. Uppl. á skifstofu. Vatnsholt 16, Keflavík. Gott parh. ca 102m2 ásamt bíl- skúr ca 47m2. Góðar innr., parket og flísar. Sólpallur á baklóð. 16.500.000 Heiðarholt 18, Keflavík. Snyrtileg 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð 84,2m2, góðar innr., par- ket og flísar. Afgirtur sólpallur. Laus strax. 8.700.000 Brekkustígur 35a, Njarðvík. Góð 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 113,3m2 þar af 16,2m2 herb. í kj. Góð gólfefni og innr., vinsælar eignir. 10.000.000 Hólabraut 6, Keflavík. Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli ca 55m2, getur verið laus fljótlega. Vinsælar eignir. 5.900.000 Heiðarbraut 5d, Keflavík. Vel skipulagt 5 herb. raðhús á 2 hæðum ca 134m2, ásamt bílskúr ca 21,5m2, laus fljótl. 13.900.000 Iðavellir 10B, Keflavík. Stálgrindarhús ca 167m2, góðar aðkeyrsludyr. TIL SÖLU EÐA LANGTÍMALEIGU, laust strax. Upplýsingar á skifstofu. sími: 421 8111 • fax: 421 4172 www.fasteign.com. fasteign@fasteign.com Gunnar Ólafsson lg.fs. • Randver Ragnarsson sölustjóri Fasteignasala G.Ó. Hafnargötu 79, KeflavíkGÓ VF 39. tbl. 24 pages 24.9.2003 13:32 Page 22

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.