Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.2003, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 25.09.2003, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 25. SEPTEMBER 2003 I 11 Á haustmánuðum verða haldin þrjú sjálfstæð námskeið fyrir frumkvöðla og athafnafólk á Suðurnesjum dagana 24. sept., 15. okt. og 25. nóv. næstkom- andi. Farið er yfir þætti er koma að undirbúningi og gerð viðskiptaáætlana, í lok hvers námskeiðs er farið yfir fjár- mögnun verkefna. Námskeiðin eru haldin af Sambandi sveitar- félaga á Suðurnesjum, leið- beinendur á námskeiðunum eru viðskiptafræðingarnir Jón Þorsteinn Jóhannsson og Guð- björg Jóhannsdóttir. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á vefsvæði SSS (www.sss.is) eða hjá atvinnu- ráðgjafa SSS (gudbjorg@sss.is). Umsjón með skráningu á námskeiðin hefur Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Átak til atvinnusköp- unar á Suðurnesjum VF 39. tbl. 24 pages 24.9.2003 15:25 Page 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.