Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.2003, Page 11

Víkurfréttir - 25.09.2003, Page 11
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 25. SEPTEMBER 2003 I 11 Á haustmánuðum verða haldin þrjú sjálfstæð námskeið fyrir frumkvöðla og athafnafólk á Suðurnesjum dagana 24. sept., 15. okt. og 25. nóv. næstkom- andi. Farið er yfir þætti er koma að undirbúningi og gerð viðskiptaáætlana, í lok hvers námskeiðs er farið yfir fjár- mögnun verkefna. Námskeiðin eru haldin af Sambandi sveitar- félaga á Suðurnesjum, leið- beinendur á námskeiðunum eru viðskiptafræðingarnir Jón Þorsteinn Jóhannsson og Guð- björg Jóhannsdóttir. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á vefsvæði SSS (www.sss.is) eða hjá atvinnu- ráðgjafa SSS (gudbjorg@sss.is). Umsjón með skráningu á námskeiðin hefur Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Átak til atvinnusköp- unar á Suðurnesjum VF 39. tbl. 24 pages 24.9.2003 15:25 Page 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.