Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2004, Page 1

Víkurfréttir - 26.02.2004, Page 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 9. tölublað • 25. ár gangur Fimmtudagurinn 2 6. febrúar 2004 www.husa.is Verslun Keflavík 421 6500 Timbursala Keflavík 421 6515 Áhaldaleiga Keflavík 421 6526 Hvert sem litið var í gær,öskudag mátti sjá krakkaí skrautlegum búningum, labbandi um bæinn syngjandi í von um að fá smá nammi í poka. Krakkarnir á leikskólum bæjar- ins voru einnig spenntir og mættu í sínu fínasta pússi. Á Heiðarseli mátti sjá persónur úr teiknimyndasögum og ævintýr- um, en vinsælasti búningurinn hjá strákunum var greinilega Spider-man og hjá stelpunum voru prinsessukjólarnir vinsæl- astir. Víkurfréttir hittu fyrir þrjár hressar stelpur á Hafnar- götunni í gær þar nammipokinn hjá þeim orðinn nokkuð álitlegur og þær voru sáttar við árangur- inn. „Það var samt skrýtið þegar við fórum inn í eina búðina því kallinn kom á móti okkur og bað okkur um að syngja ekki, en samt gaf hann okkur nammi,“ sögðu stelpurnar og voru nokkuð hissa á því að þessi „kall“ hafi ekki viljað hlusta á þær syngja. Skrautlegir krakkar um allan bæ 9. tbl. 2004 umbrot hbb 25.2.2004 16:13 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.