Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2004, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 26.02.2004, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 26. FEBRÚAR 2004 I 11 Æfingahús- næði fyrir hljómsveitir í 88 húsinu Upplýsinga- og menning-armiðstöð ungs fólks íReykjanesbæ, 88 húsið í samstarfi við Tómstunda- bandalag Reykjanesbæjar hefur í hyggju að bjóða ungu tónlistarfólki upp á aðstöðu til æfinga í 88 húsinu. Verið er að kanna áhuga hljóm- sveita og tónlistarfólks á því hvort það hafi áhuga á að koma sér upp æfingaaðstöðu í hús- næðinu. Áætlað er að hver hljómsveit leggi fram 7 þúsund krónur á mánuði sem leigu, en hljómsveitirnar verða sjálfar að útvega tækjabúnað. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Marinó í síma 864-6795. Keflavíkurkirkja ogverkalýðsfélög á Suður-nesjum bjóða atvinnu- lausum á Alfa - námskeið í Kirkjulundi, safnaðarsal Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 2. mars nk. kl. 12:00. Alfa er áhugavert og lifandi nám- skeið sem byggt er á kristnum grunni og fjallar um ýmsar til- vistarspurningar sem við öll erum að glíma við í okkar dag- lega lífi. Það á uppruna sinn á Englandi og er nú kennt í 137 löndum. Fyrirhugað er að halda þetta námskeið í Keflavíkur- kirkju á þessari önn ef næg þátt- taka verður. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur og mæta þátttak- endur einn dag í viku, frá kl. 12:00 til 15:00. Það hefst með sameiginlegri máltíð, þá er fyrir- lestur svo umræður og að lokum stutt helgistund. Þegar námskeið- ið er hálfnað er farið út úr bæn- um yfir eina helgi þar sem haldið er áfram að fara yfir efni þess. Námskeiðið er hugsað fyrir at- vinnulausa hér á Suðurnesjum og verður þátttakendum að kostnað- arlausu. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 420-4300 eða 421-5181 / 864-5436 fyrir kl. 18:00 mánu- daginn 1. mars nk. Alfa námskeið í boði fyrir atvinnulausa Hundur bítur sjö ára dreng í Garðinum S jö ára drengur var bitinnaf hundi í Garðinum, enlögreglunni í Keflavík var tilkynnt um atburðinn. Faðir drengs- ins fór með hann til skoð- unar á Heil- brigðisstofnun Suðurnesja, en drengurinn var með rispur og mar á báðum höndum. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að hundurinn hafi verið svart- ur að lit. stuttar f r é t t i r 9. tbl. 2004 umbrot hbb 25.2.2004 14:06 Page 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.