Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2004, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 26.02.2004, Qupperneq 27
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 26. FEBRÚAR 2004 I 27 Sími 421 4067 ® Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 4. mars 2004 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 5, n.h. og 1/2 kjallari, Grindavík, þingl. eig. Emma Geirsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík. Bergvegur 16, Keflavík, þingl. eig. Ester Axelsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Suðurnesja. Bergvegur 18, fnr. 2091381, Keflavík, þingl. eig. Rósa Arnheiður Reynisdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær. Fagridalur 4, Vogar, þingl. eig. Valgerður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf og Vatnsleysu- strandarhreppur. Fitjabraut 24, syðri hluti 0102, Njarðvík, þingl. eig. Gæðaplast sf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,Keflavík og Sýslumaðurinn í Keflavík. Garðbraut 66, Garður, þingl. eig. Anna Kristín Kristófersdóttir og Viktor Þór Reynisson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf. Grundarvegur 11, 0301, Njarðvík, fnr. 209-3298, þingl. eig. Sigurbjörg Jóna Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Háholt 25, Keflavík, fnr. 208- 8219, þingl. eig. Gunnar Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Háteigur 12, Keflavík, fasta- númer 208-8291, þingl. eig. Ingvi Þór Hákonarson, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf,Kefvíkflv. Hlíðarvegur 16, Njarðvík, þingl. eig. Sveindís Árnadóttir, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf, Íslandsbanki hf,útibú 542 og Reykjanesbær. Iðngarðar 7, Garði, þingl. eig. Rafn Guðbergsson, gerðabeið- endur AM Kredit ehf, Gerða- hreppur, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sýslumaðurinn í Keflavík. Njarðarbraut 15, Njarðvík, fnr. 225-2766, þingl. eig. GG- bílasprautun ehf, gerðarbeið- endur Eldafl ehf, Ingvar Helga- son hf, Landsbanki Íslands hf,Kefvíkflv, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Reykjanesbær. Staðarvör 5, f.nr. 209-2327 Grindavík, þingl. eig. Bára Þuríður Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. Staðarvör 6, 0101, Grindavík, þingl. eig. Kristján Þór Steinþórsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og P.Samúelsson hf. Strandgata 25, 0102, Sandgerði, þingl. eig. Tros ehf, gerðar- beiðandi Tros ehf. Suðurvellir 16, Keflavík, þingl. eig. Bjarni Magnús Jóhannesson og Þuríður Sveinsdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf, Sýslumaðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Vallargata 19, 010101, fnr. 209- 5243, Sandgerði, eignarhluti Einars V. Ingvarssonar, þingl. eig. Magnús Óskar Ingvarsson, Þorgerður Magnúsdóttir og Einar Valdimar Ingvarsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf. Vesturgata 9, Keflavík, þingl. eig. Júlíus Samúelsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Vitatorg 7, fastanúmer 209-4711, Sandgerði, þingl. eig. Stefán Sigurðsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,Sandgerði, Lífeyrissjóður Suðurnesja, STEF, samb tónskálda/eig flutnr, Sýslumaðurinn í Keflavík, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands hf. Vogagerði 11, Vogar, þingl. eig. Freyr Karlsson og Rósa Kristín Jensdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vatnsleysustrandarhreppur. Sýslumaðurinn í Keflavík, 24. febrúar 2004. Jón Eysteinsson KEFLAVÍKURKIRKJA: Fimmtudagur 26. feb.: Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50 8. A í Holta- skóla. Kl.15:55-16:35 8. B. í Holta- skóla. Föstudagur 27. febrúar: Útför Arnbjörns Kjartanssonar, Sólvallagötu 28, fer fram kl. 13:30. Útför Sigurðar Gunnars Eiríks- sonar Suðurgötu 11, Keflavík, fer fram kl. 16. Athugið breytta útfarartíma! Laugardagur 28. febrúar: Dagur Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar. Fjölbreytilegir skólatón- leikar kl. 14 í Kirkjulundi. Allir velkomnir. Æfingar og undirbúningur í Kirkjulundi á þriðjudags- og fimmtudags- kvöld. Sunnudagur 29. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk skólans: Elín Njáls- dóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Einar Guðmundsson og Sigríður Helga Karlsdóttir. Messa (altarisganga) kl. 14 í kirkjunni. Umfjöllun um föstuna og þján- inguna. 1. sunnudagur í föstu, textar dagsins: 1. Mós. 3.1-19 (20-24) 2. Kor. 6.1-10, Matt. 4.1- 11. Prestur: Ólafur Oddur Jóns- son. Kór Keflavíkurkirkju syng- ur. Organisti: Hákon Leifsson. Kirkjukaffi eftir messu. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikur- kirkja.is Þriðjudagur 2. mars: Alfahópur kemur saman í Kirkjulundi kl. 12-15. Léttur málsverður, samfélag og fræðsla um kristna trú. Einnig verður komið inn á stöðu atvinnulausra. Umsjón: María Hauksdóttir. Styrktaraðilar eru Verkalýðs- og sjómannafélags Keflvíkur og nágrennis ásamt Keflavíkur- kirkju. - Allir velkomnir. Fermingarundirbúningur í kirkj- unni: Kl. 15:10-15:50, 8. I.M.& 8 J. Í Myllubakkaskóla. Kl. 15:55-15:35, 8.S.V. í Heiðar- skóla. Kl. 16:40-17:20, 8. V.G. í Heiðarskóla. Miðvikud.: 3. mars: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð- ar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, sal- at og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Helga Helena Sturlausdóttir. Æfing Barnakórs Keflavíkur- kirkju kl. 16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00- 22:30. Stjórnandi: Hákon Leifs- son. Hvítasunnukirkjan Keflavík Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudag kl. 11. Grunnfræðslu- námskeið þriðjudag kl. 19. Sam- koma fimmtudag kl. 20. Ung- lingasamkoma laugardag kl. 20. Allir velkomnir. Hvitasunnukirkjan Keflavík. Sunnudagar: Barna og fjölskyldusamkoma kl. 11:00 Þriðjudagar: Bænasamkoma kl. 19:00 Fimmtudagar: Alfa námskeið kl. 19:00 Laugardagar: Unglingasamkoma kl: 20:00 KIRKJA UPPBOÐ 9. tbl. 2004 umbrot hbb 25.2.2004 15:46 Page 27

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.