Víkurfréttir - 26.02.2004, Side 29
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 26. FEBRÚAR 2004 I 29
Sjáið okkur á netinu www.es.is
Faxabraut 35b, Keflavík.
Huggulegt 5 herbergja
raðhús á tveimur hæðum
ásamt 40m2 bílskúr.
Búið að endurnýja neyslu-
vatnsl. og frárennslisl.
Góður staður.
13.450.000.- 8.200.000.-
Háteigur 12, Keflavík.
Mjög skemmtileg og
rúmgóð 2ja herb. íbúð á
1.h. Nýlegt parket og
flísar á gólfum. Snyrtileg
sameign. Góður staður.
Háaleiti 11, Keflavík.
Skemmtilegt 172m2 einbýli
ásamt 29m2 bílskúr. Húsið
hefur mikið verið endurn.,
m.a. eldhús, bað, gólfefni,
raflagnir, ofnalagnir og
kaldavatnslagnir og fl.
Frábær staður.
6.900.000.-
Heiðarvegur 19, Keflavík.
Hugguleg 3ja herbergja,
57m2 íbúð á n.h. með sér-
inngangi. Nýleg innrétting í
eldhúsi, parket og flísar á
gólfum.
5.600.000.-
Djúpivogur 12,Hafnir.
Gott 120m2 einbýlishús auk
36m2 bílskúrs. Húsið er byggt
úr holsteini1980 en hefur verið
klætt að utan. Húsið er í góðu
ástandi að utan en
þarfnast minniháttar
lagfæringar að innan.
Upplýsingar á skrifst.
Heiðarholt 12, Keflavík.
Mjög góð 3ja herbergja
íbúð á 3.h. Parket á stofu.
Svalir í suður.
Góður staður. Vinsælar
íbúðir.
8.300.000.-
Heiðarholt 2, Keflavík.
Sérlega hugguleg 2ja her-
bergja íbúð á 3.h. Parket
á stofu og herbergi.
Svalir í suður.
7.250.000.-
Faxabraut 11, Keflavík.
Hugguleg 2ja herbergja
íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi.
Nýleg innrétting í eldhúsi.
Nýlegar neysluvatnsl., og
frárennslisl. Góður staður.
Laus fljótlega.
18.900.000.- Uppl. á skrifstofu. Nánari uppl. á skrifst.
Leynisbrún 9, Grindavík
Vönduð eign á góðum
stað. Húsið er 4ra herb.,
147m2 og bílskúr 38m2.
Sólpallur, heitur pottur.
Vandaðar innréttingar.
Fullfrágengin mjög falleg
lóð. Eign á rólegum stað.
Ránargata 3, Grindavík.
Gott einbýli 180m2, bíl-
skúr 37m2. Nýl. eldhús-
innr. Sólstofa, heitur pot-
tur Heitur pottur er í sér
sólstofu. Glæsilegt og
eigulegt hús.
Túngata 10, Grindavík.
Gott einbýli, 151m2 bíl-
skúr 35m2. Nýlegt járn á
þaki og hluti af neyslu-
vatnslögnum. Herbergi
eru rúmgóð, miklir
möguleikar í risi. Húsið
verður laust fljótlega.
Opið mánudag til föstudag
frá kl.13.00 til kl. 17.00 Eignir á söluskrá í sýningarglugga.
Óskum eftir eignum á skrá. Góð sala
8.300.000.-
18.600.000.-
Sólvallagata 30, Keflavík.
Mjög hugguleg 3ja her-
bergja íbúð á neðri hæð í
tvíbýli. Búið að skipta um
ofna og neysluvatnslagnir,
ný gólfefni, ný innrétting,
nýjar hurðar og m.fl. Góður
staður.
✝
Sigurður Gunnar Eiríksson
Suðurgötu 11, Keflavík,
sem andaðist 20. febrúar sl. verður jarðsunginn
frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 27. febrúar nk.
og hefst athöfnin kl. 16.00.
Ása Ásmundsdóttir
Rúnar Sigurðsson
Eiríkur Árni Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson Margrét Agnarsdóttir
Þórhallur Garðarsson Guðrún S. Sigurðardóttir
Ragnheiður Garðarsdóttir Gísli A. Jónasson
og barnabörn
Sambýlismaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Góð vinkona fallin er oss nú frá
og mikið ég mun hennar sakna.
Ég veit að nú hvílir Guði hún hjá
og þar mun hún hér eftir vakna.
Er yngri ég var alltaf átti þig að
nú tómlegt allt verður hér án þín.
Nú Guð minn þig bið ég bara um það
að hitti hún hjá þér horfin skyldmenni sín.
Þú barðist sem hetja, þar til stundin bar að
og stóðst þetta allt, bæði broshýr og fín.
Nú líður þér betur, ég viss er um það
í Guðsfriði hvíl þú, elsku Ragnheiður mín.
Minning þín lifir að eilífu,
Sirrý, Kalli og fjölskylda.
Ragnheiður Þórisdóttir
Fædd 2. júní 1939
Dáin 13. febrúar 2004
Minning
Fjölgun ferða-
manna í janúar
Erlendum ferða-mönnum sem komutil landsins í janúar
síðastliðnum fjölgaði um
tæp 30% miðað við janúar
2003. Þetta eru afar
ánægjulegar tölur og
áframhald þeirrar þróunar
sem var í fjölgun erlendra
ferðamanna hingað til
lands í fyrra.
Líkt og fyrir ári síðan voru
Bretar fjölmennasti hópurinn
og fjölgaði þeim um 19% á
milli ára. Mest fjölgun í far-
þegum talið varð hins vegar
frá Bandaríkjunum, eða
3059 manns. Hlutfallslega er
mest aukning frá Frakklandi,
Sviss, japan og Danmörku.
Er raunar góð fjölgun frá öll-
um löndum Evrópu sem
mæld eru sérstaklega í taln-
ingunum.
9. tbl. 2004 umbrot hbb 25.2.2004 15:24 Page 29