Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.02.2005, Síða 7

Víkurfréttir - 10.02.2005, Síða 7
VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10. FEBRÚAR 2005 I 7 Verslaðu fyrir 2.000 kr. eða meira og taktu þátt í Valentínusarhappdrætti L’Oréal. Dregið 14. febrúar. Kynning í Lyf & heilsu 10. og 11. febrúar kl. 14 - 18 Snyrtifræðingur verður á staðnum og gefur góð ráð. Nýtt 24 tíma rakakrem Keflavík Nú fara loks fyrstu nám-skeiðin af stað í Púls-inum fyrir yngri kyn- slóðina. Þessi námskeið hafa verið mjög vinsæl og fallið vel í kramið því það er svo gaman. Leiklist er mjög skemmtileg leið t i l a ð v i r k j a sköpunarkraft- inn, efla sjálfs- t r a u s t o g f á meiri gleði inn í lífið. Námskeið þ e t t a g e f u r þátttakendum skemmti lega út rás og líka tækifæri til að kynnast nýjum k r ö k k u m . Engin reynsla er nauðsynleg, bara áhugi á því að kynnast leik- list. Leiklist getur losað mann við feimni, gert mann jákvæðari og sjálfsöruggari. Söngur, sögur og spuni er vin- sælt námskeið fyrir 1.-3.bekk þar sem ævintýraheimur opnast. Tíu vikna námskeið hefst 10. febrúar. Börnin læra í gegnum söng, tónlist, leik og spuna. Þau hlusta á alls konar sögur og vinna með þær á skapandi hátt. Tíu vikna leiklistarnámskeið fyrir 4.-6. bekk og 7.-8. bekk hefjast 14. og 18. febrúar. Öll leiklistarnámskeiðin byggjast upp á sömu lögmálum leiklistar en tekið er mið af áhugamálum hvers ald urs hóps fyr ir sig. Ávinningurinn er alltaf sá sami; meiri jákvæðni h j á e i n s t a k - lingnum, meira sjálfsöryggi, út- rás, gleði og ný vináttutengsl. Fyrir ungt fólk s e m f i n n s t g a m a n a ð syngja þá verða söngs miðj ur s ta r f andi o g hefjast þær 16. og 18. febrúar. Í söngsmiðjunni er farið í öll tæknileg atriði sönglistarinnar að viðbættum leiklistaræfingum til að losa um feimni og til að efla framkomu á sviði. Mörg hundruð vinsælir söngtitlar í boði. Það verður fjörugt og skemmti- legt vor í Púlsinum fyrir alla krakka, yngri og eldri! Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.pulsinn.is en þar er einnig hægt að skrá sig og í síma 848 5366. Finnst þér gaman að leika eða syngja? 8 Púlsinn, ævintýrahús: ©FRÉTTASÍMINNS Ó L A R H R I N G S V A K T 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.