Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. MARS 2005 I 15 Fermingarblað Víkurfrétta 2005 Þrjú ung menni ferm ast í Njarð vík ur kirkju á sunnu dag inn. Það eru þau Gunn ar Örn Auð uns son, Hauk ur Þór Hjálm-ars son og Íris Reyn is dótt ir. Séra Bald ur Rafn Sig urðs son var með æf ingu fy rir at höfn ina þeg ar Vík ur frétt ir litu við og tóku krakk ana tali. Þau sögð ust ekki vera stressuð þó stutt væri í stóra dag inn. „Nei, við erum samt ekki al veg búin að læra ritn ing ar kafl ann, en það er líka gott að við get um les ið trú ar játn ing una ef við rugl umst á henni.” Þau eru auð vit að búin að fá sér ferm ing ar föt in og verð ur Gunn ar í jakka föt um, Hauk ur í ís lenska bún ingn um og Íris í hvít um kjól. Þau eru öll sam mála um að þau séu að ferm ast til að stað festa skírn- ina sína og er eig in lega sama hvað þau fá í gjaf ir. Staðfesta skírnina

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.